Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 61
IDAG
BRIPS
limsjón Guömundur Páll
Arnarson
ENGINN spilari beinlínis
nýtur þess að lenda í kast-
þröng. En ef þvingunin er
óumflýjanleg, sætta menn
sig við örlög sín og einbeita
sér að næsta spili. Hitt er
verra, þegar um sjálf-
skaparvíti er að ræða.
Suður hættu. gefur; allir á Norður ♦ ÁD74 ¥ Á87 ♦ ÁG2 ♦ D85
Vestur Austur
♦ K6 ♦ 1098532
V 65
♦ K763 llllll * D104
* ÁK1094 4 7 Suður 4 G V KDG109 ♦ 985 4 G632
Vestur Norður Austur Suður
2 hjörtu *
Pass 4 hjörtu Pass i Pass Pass
* Tartan og láglit. - veikt með hjarta
Spilið er frá aðalsveita-
vikudag. Fjögur hjörtu voru
spiluð á flestum borðum og
alls staðar fór vömin eins
af stað - ÁK í laufi og
stunga. Eftir þessa byijun
virðist spilið vonlaust, því
fyrr eða síðar fær vömin
fjórða slaginn á tfgul, ekki
satt?
Svo einfalt er málið ekki.
Þegar vestur gefur makker
sínum stungu í þriðja slag,
er eðlilegt að velja lægsta
laufið — flarkann til að
benda á styrk í tígli. Á sama
hátt sýnist eðlilegt fyrir aust-
ur að hlýða makker og spila
litium tígli í fjórða slag. Og
það gerðu margir, með
sneypulegri niðurstöðu.
Sagnhafi drap tígulkóng
vestur með ás, tók öll tromp-
in og spilaði svo laufgosa í
þessari stöðu:
Norður
♦ ÁD7
? -
♦ G
♦ -
Vestur
♦ K6
V -
♦ 7
♦ 10
Austur
♦ 1098
V -
♦ D
♦ -
Hlutavelta
ÞESSIR duglegu krakkar sem eiga heima í Þorláks-
höfn héldu tombólu sl. sumar til styrktar Rauða krossi
íslands og varð ágóðinn kr. 1.000. Þau heita frá vinstri:
Valdís Klara, Guðmundur Karl, Baldur Rafn, Yrsa,
Hekla Guðrún og Jenný Ósk.
Suður
♦ -
V 9
♦ 98
♦ G
Úr blindum fór tígulgosi
og austur varð að henda
drottningunni til að geta
valdað spaðann. Suður fékk
þannig óvæntan slag á tíg-
ulníu.
„Hvað varstu að kalla i
tígli, makker?" var algeng
upphrópun þetta kvöld.
Pennavinir
SEXTÁN ára finnsk
stúlka með áhuga á bók-
menntum, bréfaskriftum,
frímerkjum og tónlist:
Suui Uutela,
Heusantie 4,
85340 Jyrinki,
Finland.
TUTTUGU og fimm ára
Ghanastúlka með áhuga
á matseld, ljósmyndun,
póstkortum og ferðalög-
um:
Dorothy Essuman,
P.O. Box 1183,
Oguaa Town,
Ghana.
COSPER
STÓRI bróðir var orðinn svo svangur og leiður á að
fá ekkert í gogginn að hann át litla bróður.
MA Kiristján búa hjá okk-
ur? Hann þorir ekki heim
með einkunnabókina sína.
Farsi
O 1985 Ffog CartooraAfcl. by UnKor»al Prg>«
o
|„ F-w UJAiSécA CZIC&Qt--T.lA(±-T
Nýaldar-bcfoshifitc,.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um af-
mæli, brúðkaup, ættar-
mót o.fl. lesendum sínum
að kostnaðarlausu. Til-
kynningar þurfa að ber-
ast með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og
eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer
Fólk getur hringt í síma
569-1100, sent í bréfsíma
569-1329 eða sent á net
fangið:
gusta@mbl.is. Einnig er
hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
STJÖRNUSPA
*
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
vilt frelsi, ert fullur af
fjöri og vilt hafa fólk í
kringum þig.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert fullur andagiftar og færð margar góðar hug- myndir sem þú skalt bijóta heilann um í einrúmi.
Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Vertu varkár ef þú þarft að undirrita samninga og skoð- aðu smáa letrið. Þú færð aukinn áhuga á dulspeki.
Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú reynir töluvert á þig til að öðlast öryggi fyrir þig og fjölskyldu þína. Haltu vel utan um það sem þú átt.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$< Það þarf að skoða sameigin- leg fjármál og finna sparnað- arleiðir til að mæta auknum útgjöldum.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert fullur hugmynda um hvernig endurnýta megi gamla hluti sem á að henda og aðrir fyllast aðdáunar því þú græðir líka á þessu.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur ríka þörf á að skilja annað fólk og deila með því gleði og sorg. Þú ert góður vinur.
Vog (23. sept. - 22. október) Gefðu þér tima í að endur- skoða vinnuáætlun þína, því þú þarft meiri tíma fyrir fjöl- skylduna. Það þýðir ekki að þú sért að svíkjast um.
Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Orð þín geta verið beitt, or- sakað sársauka og misskiln- ing. Gerðu hvað þú getur til að græðra sárin.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú veist ekki hvað þú átt til bragðs að taka er þú þarft að leita til yfirmanns sem er geðstirður og montinn. Bíddu aðeins með þetta.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Óánægja þín eykst stöðugt og þú missir af góðum tæki- færum. Taktu engar ákvarð- anir í fljótfærni og láttu til- finningarnar ekki hlaupa með þig í gönur.
Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Allir vita um ástarklúður þitt svo þú ættir að hafa meiri stjórn á tilfinningum þínum og halda að þér höndum.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *** Þú ert í vandræðum yfir því sem flölskyldumeðlimur trúði þér fyrir svo þú skalt reyna að komast að sannleik- anum í málinu.
Efni í fermingarfötin
Snið frá Burda, New Look og Kwivk Sew, auk
sníðablaða frá Burda, Knip o.fl. Allt til sauma.
V/RKA
Mörkinni 3,
sími 568 7477
Opið mánud.-föstud. kl. 10-18.
Laugard. kl. 10-14. til l.júní.
gallabuxur
Tískuverzlun v/Nesveg
Seltjarnarnesi sími 561 1680
Ert þú á aldrinum 14-18 ára?
Komdu í eitt ár í Den Internationale
Efterskole í Danmörku
Nútíma kennsluaðferðir: Mikið um að vera, áhugaverð
námskeið, námsvinna á PC-tölvur, boðið upp á nám í ensku,
þýsku, frönsku og spönsku • Aðgangur að Interneti • Mikið
tómstundastarf: íþróttir, leiklist, listir, tónlist • Námsferðir t.d.
til Englands og Tyrklands • Við tökum við nemendum frá
Danmörku öðrum Norðurlöndum og Evrópulöndum *
Heimavist * Kynningarfundur á íslandi í 9. viku.
Hringið eða sendið simbréf til að fá nánari upplýsingar um
kynningarfundinn, mætingu og upplýsingaefni.
Den Internationale Efterskole af 26.6.96, Boserupvej 100, 4000
Roskilde.Telefax 00 46 324640 eða sími 00 46 320894.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
KÆLISKAPAR - FRYSTISKAPAR - FRYSTIKISTUR
UM GRAM GÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST
OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA.
ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN
Á EINSTÖKUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA.
CRAM HF-462
Áður 60.990
Nú > > 56.980
| GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr.
1 Serð: B x D x H kæl.+fr. kr.
1 Kæliskápar án frystis:
K-130 550 x601x 715 116 39.990
-’T K-155TU 550x601x 843 155 47.490
I KS-200 550x601x1065 195 48.440
J KS-240 550x601x1265 240 53.980
I KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990
II KS-300E 595 x601 x1343 271 56.990
1 KS-350E 595 x601x1542 323 63.980
l| KS-400E 595x601x1742 377 71.970
Kæliskápar meö frysti
i KF-120 550x601x 715 94 + 14 41.990
I KF-135TU 550 x601x 843 109 + 27 48.980
1 KF-184 550x601x1065 139 + 33 48.980
KF-232GT 550x601x1285 186+33 56.940
KF-263 i/p 550x601x1465 AQ5 vAOI v 1 449 197+55 1 Í2Ö . C..O 54.990 AD QQfl
i'r-ZHjLU 1 KF-355E Jj J aOU I X I JtiZ 595 x601 x 1742 1 DO t OZ 272 + 62 oz.yyu 69.990
I KF-345E 595 x601 xl 742 190 +133 79.990
jif Frystiskápar:
1| FS-100 550 x601 x 715 77 39.990
f FS-133 550x601x 865 119 46.990
| FS-175 550x601x1065 160 52.990
1 FS-150 595 x601x 900 131 48.970
FS-250E 595x601x1342 224 59.990
3 FS-290E 595x601x1542 269 69.990
1 FS-340E 595x601x1742 314 78.990
“ Frystikistur:
J HF-234 800 x695x 850 234 42.980
a HF-348 1100 x695x 850 348 48.980
Í HF-462 1400 x695x 850 462 56.980
« HF-576 1700 x695x 850 576 72.980
■ FB"203 800 x695x 850 202 45.980
m\ FB-308 1100 x695x 850 307 52.990
lý | (FB-gerðir hafa 75mm einangrun - orkusparandi) |
EURO og VISA raðgreiðsiur án útborgunar.
fRÍ HEIMSENDING - og við íjarlægjum
gamla tækið án aukakosnaðar.
/ponix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420