Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 62

Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Fim. 20/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, uppselt — lau. 1/3 — lau. 8/3. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 21/2, uppselt - fim. 27/2 - lau. 28/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23/2 — sun. 2/3 — fös. 7/3. Ath.: Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 23/2 kl. 14.00 - sun. 2/3 kl. 14.00 - lau. 8/3 kl. 14.00 - sun. 9/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 21/2, nokkur sæti laus — lau. 22/2, uppselt — fim. 27/2 — lau. 1/3 — lau. 8/3. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 23/2 - sun. 2/3. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. ••• GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til ki. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR 9 OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. % L'* Mið. 19. feb. kl. 20, aukasýning, örfá sæti laus fös. 21. feb. kl. 20, örfá sæti laus, lau. 22. feb. kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega Jk rjf'-J Veitingahúsið Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aöeins 1.900. |Ql ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KhTB CKKJBN eftir Franz Lehár Sýningar: fös. 21/2, uppselt, lau. 22/2, uppselt, sun. 23/2, fös. 28/2 og lau. 1/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin aiia daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. KaííiLeiKiifitóð Vesturgötu 3 u ISLENSKT KVOLD ... meá Þorra, Góu og þrælum! Sprellfyndin skemmtun i skommdeginu. Föslud. 21/2 kl. 21.00, ' d. 22/2 kl. 2I.00, !8/2kl. 21.00. lougord.: föslud. 28/ ÍSLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR MIDASALA OPIN FIM. - LAU. MILU KL. T7 OG 19 | MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN^ í SÍMA 551 9055 ♦ • * * * lurdaj Ni^hb Fc Verzlunarskólinn kynnir: Þri. 18. feb. kl. 20.00, örfá sæti laus. fim. 20. feb. kl. 20.00, lau. 22. feb. kl. 23.30. S|nt í Lo|bkubatanum — upplpinyar [ AÍmt 552 3000 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Bnltnsar Kormúkur Sun. 23. feb. kl. 14, uppselt, sun. 23. (eb. kl. 16, örfó sæti laus. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Fös. 21. feb. kl. 20, örlú sæti laus, sun. 23. feb. kl. 20, örfó sæti laus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 22. feb. kl. 20.30, örfó sæti laus. Síðustu sýningar. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin fró kl 10-19 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR 100ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSPRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! OPIÐ AFMÆLISBOÐ alla laugardaga í febrúar frá kl. 14-18. Allir velkomnir! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið k7. 20.ÖÖ: LA CABINA 26 - EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. 3. sýn. fös. 21/2, rauð kort, 4. sýn. sun. 23/2, blá kort, 5. sýn. fim. 27/2, gul kort, 6. sýn. lau. 1/3, græn kort, síð. sýning. ATH! Aðeins þessar sýningar. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Mið. 19/2, miðvikutilboð, lau. 22/2, fös. 28/2, lau. 8/3. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 23/2usun._2/3._________________ Litla svið kl. 20.00: KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Fös. 21/2, örfá sæti laus, sun. 23/2, fáein sæti laus, fim. 27/2, lau.1/3, fáein sæti laus, sun. 2/3. ATH. takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 18/2, aukasýning, uppselt, mið. 19/2, uppselt, fim. 20/2, uppselt, lau. 22/2, kl 19.15, uppselt, þri. 25/2, uppselt, mið. 26/2, uppselt, fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, uppselt, fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst. Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jlm Cartwright. Fös. 21/2, fös. 28/2, örfá sæti laus, lau. 1/3, örfá sæti laus.__________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - V® ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Stálum frá blús, teknó o g hip-hoppi „MOZART var pöukari síns tíma, hann var mjög óþægur drengur,*4 segir Shirley Manson, innar Garbage, í nýlegu viðtali þar sem hún tjáir sig um tónlist og hvernig tónlistin hafi alltaf hjálpað fólki að losna frá raun- gUdi samfélagsins. Aðspurð hvort hún telji sjálfa sig vera uppreisnarsegg segist hún vissulega fara eigin leiðir í lifínu en sér reisnarseggur. Fyrsta plata hjjómsveitarinnar, Gar- bage, sló I gegn i Bandaríkjununi og , segir Manson að hljómsveitarmeðlimi hafí aðeins iangað að gera „flotta** „Til að ná að gera þannig plötu stálum við bútum úr hip-hoptónlist, við stálum frá teknó og biústónlist og blönduðum þessu Öllu saman. Mesta hrós sem við höfum fengið upp siðkastið er þegar við heyrum að margir rapparar og hip-hopp- arar séu famir að nota lögin okkar sem efni- við,“ segir Shirley Manson. Grein um íslenzkt popp í The Sunday Times „Norrænar nautnir“ „HVER er svalasti staðurinn í poppinu?** spyr blaðamaður The Sunday Times sl. sunnudag, og svarar: „ísland.“ í greininni, sem ber yfirskriftina „norrænar nautnir** („Northern delights"), rekur blaðamaðurinn, Andrew Smith, hvernig hin ein- staka blanda af fámenni, hreinni náttúru með heitum hverum, vinnusýki og óheftri sköpunar- starfsemi hafi virkað sem jarðveg- ur fyrir tónlistarfólk, sem sé í fremstu röð þeirra, sem móta popp tíunda áratugarins. Aðeins þetta umhverfi hafi getað „framleitt“ hina ótrúlegu söngrödd Bjarkar. En Björk er aðeins nefnd sem ein af mörgum skapandi popplista- mönnum, sem sprottnir eru úr ís- lenzkum jarðvegi og fólk af öðrum þjóðernum getur eitthvað lært af. „Á meðal hinna rúmlega 250.000 íbúa virðast næstum allir fást við einhveija listgrein. Lista- menn, sem taka sig alvarlega, beita sér á þremur eða §órum sviðum,“ skrifar hann. Sem dæmi um þetta nefnir hann GusGus-hópinn, sem gert hefur samning við útgáfufyr- irtækið 4AD Records. Hann segir þennan hóp ungra íslendinga, sem hefur á að skipa söngvurum, leik- urum, plötusnúðum, skáldum, kvikmyndagerðarmönnum, ljós- myndurum og hönnuðum, „rétti- lega álitinn ‘heitasta ábendingin’ á árinu 1997.“ Greinarhöfundur gerir líka tón- listarstarfsemi popphjónakorn- anna Jakobs Magnússonar og Ragnhildar Gísladóttur skil, en brátt er von á að nýupptekin plata hljómsveitarinnar „Ragga and the Jack Magic Orchestra" komi á markaðinn, og vitnar í kenningar Jakobs um ástæðurnar fyrir sér- stæðri sköpunargáfu íslendinga. Ein kenningin tengist jarðhitanum og vatnsorkunni; þar sem íslend- ingar „standi bókstaflega á orku“. Þetta bætist við hreinleika vatnsins og loftsins, „og þú færð út þjóð sem kann því vel að leggja hart að sér hvort sem er í vinnu eða leik.“ í lok greinarinnar segir Smith: „Rétt eins og Ragga [Gísla], Gus- Gus og allir hinir, gæti Björk ekki orðið til hér [í Bretlandi]. Kald- hæðni málsins er það, að þegar íslenzkar poppsveitir ferðast um og umheimurinn áttar sig á því hvað er þar á ferðinni, gætu þau komið til með að líkjast okkur meira. Bezt að ná þeim núna.“ DAVE Stewart og Bob Geldof. ÞEIR Neil Tennant og Holly Johnson mættu á sýninguna í sparifötunum. Popparar sýna listaverk STÓR hópur breskra popp- stjarna mætti á opnun sýning- ar í listaskólanum Royal Col- lege of Art í Kensington í London nýlega en á sýningunni gefur að líta listaverk sem popparar hafa gert til heiðurs helstu áhrifavöldum sínum. Sýningin, sem ber nafnið Milestones, er haldin til styrkt- ar góðgerðarsamtökunum War Child sem aðstoðar börn sem búa á stríðshrjáðum svæðum. Meðal þeirra sem áttu verk á sýningunni voru Paul McCartney, sem heiðraði Buddy Holly, Bono, sem heiðr- aði Frank Sinatra, og Bob Geldof, sem gerði verk til heið- urs Rolling Stones.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.