Morgunblaðið - 18.02.1997, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 18.02.1997, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ -J J SSS Stórspennumyndin Turbulance er um flutninq fanga með 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðastaspennumynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The Fan).Leikstjóri: Roberts Butler. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. FRUMSÝNING: ÞRUMUGNÝR gódur. Rómantísk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaginu „I Finally Found Someone" með Bryan Adams & Barbra Streisand en lagið var tilnefnt til Óskarsverðlauna á dögunum. Lauren Bacall var líka tilnefnd til Óskarsverðlau- na fyrir hlutverk sitt í myndinni en áður var hún búin að fá Golden Globe verðlaunin sem besta leikkonan í aukahlutverki. Já, sannkallað Golden Globe og Óskarsverðlaunalið gerir þessa rómantísku perlu að frábærri skemmtun. Sýnd kl.4.45, 7, 9 og 11. LAUGAVEG 94 LAUREN HOLLY I H X Morgunblaðið/Halldór HLJÓMSVEITIN Fallega gnlrótin á sviðinu í Rósenberg. BIRGIR Valur og Óskar Reynisson. Pönk í Rósenberg HLJÓMSVEITIRNAR Rass, Saktmóðigur og Fallega gulrót- in ásamt fleirum léku á pönktón- leikum í Rósenbergkjallaranum um síðustu helgi. Pönkunnendur létu sig ekki vanta á staðinn og dönsuðu trylltan dans við tón- listina. Ljósmyndari Morgun- blaðsins var í kjallaranum. SMÁRI Jónsson, Björn B. Stefánsson og Hildur Bengtsdóttir. ► BRESKI leikarinn John Cleese, 57 ára, sem leikur aðalhlutverk í framhaldi myndarinnar „A Fish Called Vanda“, gaman- myndinni „Fierce Creat- ures“, ásamt því að skrifa handritið að myndinni og framleiða hana, fékk áfall þegar myndin var sýnd í fyrsta skipti á prufusýn- ingu. Enginn hló. „Þetta var versta augnablikið á því tveggja og hálfs árs tíma- bili sem við höfum verið að vinna að myndinni og eitt það vandræðalegasta sem ég hef lent í á ævinni,“ segir Cleese. Til að kippa þessum stóra ann- marka á myndinni í liðinn voru atriði endurtekin og endurskrif- uð og myndin fékk annan endi. Eftir þessar breytingar, sem kostuðu um 130 milljónir króna, náðu aðstandendur myndarinn- ar markinu og hlátrasköll hljóm- uðu á fyrstu prufusýningu eftir breytingar og síðan myndin var frumsýnd fyrr á þessu ári hefur hún notið mikilla vinsælda. Aðspurður um hvernig tökur myndarinnar hafi gengið segir hann að Kevin Kline, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í fyrri myndinni, hafi alltaf mætt of seint. „Og þegar hann mætti kunni hann ekki textann sinn og yfirleitt voru fyrstu fjór- ar tökurnar afleitar. Svo skyndi- lega þegar við erum að taka atriðið með honum í fimmta skiptið er hann orðinnn frábær. Ef ég vildi eyðileggja feril hans þá nægði að nota alltaf eitthvað af fyrstu tökunum sem hann leikur í,“ segir Cleese og bætir við að mótleikkona hans og Klin- es, Jamie Lee Curtis, sé öll á hinn veginn. „Fyrstu tvær tök- urnar af henni eru yfirleitt frá- bærar þannig að þegar þau voru að leika saman var hún orðin afleit þegar hann var að ná sér á strik." Enginn hló að Cleese '11 js. SAMmmm SAMmmm m SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ AÐ LIFA PICASSO A N T H O N Y II O P K I N S ★★★ MBL ★★★ ÐV AÐEINS KONUR GÁTU FANGAÐ HUGA HANS LÍKT OG MÁLVERKIN Sýnd diqital 45 11 05 THX og KONA KLERKSINS FESJK3CAPJMF ...í öllum þeim ævintýrum . . 5cru j>ú getur ímyndutr þúr1 r IslensM taý Tónlistin ur myndinni fæst í Munio stemumóta- máltíðinaá CARUSO v' 1% ^ C> Sýnd kl. 5. ísl.tal Sýnd 4.45 Sýnd kl. 9. °9 Morgunblaðið/Halldór LUCINDA Grímsdóttir, Jón Ögmundsson, Anna Sigríður Indr- iðadóttir, Bjargey Eyjólfsdóttir og Eiður Ágúst Gunnarsson. ÓLAFUR Haukur Simonarson, Jónína H. Jónsdóttir og Guðlaug María Bjarnadóttir. PÉTUR Valberg, Björn Guðlaugsson, Úlfar Þórðarson og Pétur H. Ólafsson. Ástandið frumsýnt LEIKFÉLAG Félags eldri borg- ara, Snúður og Snælda, frum- flutti leikritið Ástandið eftir Bryndísi Olgeirsdóttur og Sig- rúnu Valbergsdóttur í húsnæði Félags eldri borgara á Hverfis- götu 105 í Reykjavík um siðustu helgi. Verkið er sjöunda leikrit- ið sem félagið setur upp. Ljós- myndari Morgunblaðsins tók þessar myndir af frumsýningar- gestum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.