Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 49 FRÉTTIR Fyrirlestur um lög- mannsstörf og konur Morgunblaðið/M. Hjörleifsson GISLI Baldur Garðarsson, stjórnarformaður Olís, afhendir Ól- afi Magnússyni, framkvæmdastjóra íþróttasambands fatlaðra, einnar milljónar króna styrk til þátttöku á ólympíumóti fatlaðra í Sydney árið 2000. Olís styrkir Iþrótta- samband fatlaðra CLAIRE Ann Smearman lögmaður mun halda fyrirlestur um lögmanns- störf og konur í Bandaríkjunum í dag kl. 12 að Skála Hótel Sögu. Claire Ann Smearman hefur að mestu unnið við lögmannsstörf á annan áratug og sérhæfir sig sviði heimilisofbeldis og sifjaréttar, þ.m.t. erfiðra skilnaðarmála. Hún starfar nú á Iögmannsstofu Gordon, Fein- blatt, Rothman, Hoffberger & Hol- lander í Baltimore, auk þess sem hún tekur þátt í lögmannavöktum þar í landi. Ennfremur hefur hún skrifað, kennt og flutt fyrirlestra á ofangreindum sviðum lögfræðinnar, auk stjórnskipunarréttar. Clair Anna Smearman flytur einn- A FUNDI sem Islendingafélagið í Toronto hélt nýlega með yfirskrift- inni: Velkomin til íslands var sér- stök dagskrá eingöngu helguð ís- landi. Dagskráin hófst með því að John og Ellen Sigurdson Gilmore sögðu frá ferð sinni til Islands í máli og myndum. Þau ferðuðust víða um landið og vörðu einnig nokkrum dögum í Reykjavík. Er skemmst frá því að segja að ferðin var þeim afar eftirminnileg og kom þeim margt skemmtilega á óvart og hrifust þau mjög af landi og þjóð. Tveir aðrir Kanadamenn sögðu frá reynslu sinni af heimsókn til ís- lands, hvor á sinn hátt. Annar fór til þess að safna efni í leikrit sem hann er að skrifa um landnám ís- lands en hinn fór sérstaklega til ig í dag fyrirlestur kl. 17.15 sem nefnist Lög gegn heimilisofbeldi á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum, Kvennréttindafélags ís- lands og lagadeildar Háskóla Islands í stofu 101 í Odda og er hann öllum opinn. í fyrirlestrinum fjallar hún um réttarúrræði sem reynd hafa verið í Bandaríkjunum til að taka á heim- ilisofbeldi og ber þau saman við ís- lenskar aðstæður. Meðal þess sem hún mun fjalla um er skilgreining afbrotsins heimilisofbeldi, rannsókn- arúrræði, saksókn heimilisofbeldis- mála, nálgunarbann, úrlausn við skilnað hjóna og forsjá barna. Fyrir- lesturinn fer fram á ensku. þess að ferðast um landið fótgang- andi. Þá var sýnt myndband frá íslandi sem Ferðamálaráð íslands hefur lát- ið gera og nefnist á ensku „Iceland The Hot Spot“ og einnig myndband sem sýnir eldsumbrotin í Vatnajökli og hlaupið í Skaftá sl. haust. Þótti mikið til beggja koma og sama máli gegndi um síðasta atriðið á dag- skránni sem var þriðja myndbandið, „Iceland A Nutshell", sem Saga Film framleiddi og Jón Ásgeirsson, fyrr- verandi formaður Þjóðræknisfélags- ins, hafði með í farteski sínu. Hann hafði ennfremur ýmsa bæklinga um ísland og svaraði fyrirspurnum um ferðir til íslands og ýmislegt varð- andi dvöl á íslandi, ferðalög innan- iands, hótel og veitingahús o.fl. sem ferðamenn fýsir að vita. OLÍUVERSLUN íslands hf. heldur upp á 70 ára afmæli fé- lagsins á þessu ári og af því til- efni hefur stjórn félagsins af- hent Iþróttasambandi fatlaðra eina milljón króna að gjöf í styrk til þátttöku á ólympíumóti fatl- aðra sem fram fer í Sydney í Ástralíu árið 2000. Við afhendingu gjafarinnar á aðalfundi Olís síðastliðinn fimmtudag sagði Gísli Baldur Garðarsson, stjórnarformaður Olís, að íþróttasamband fatlaðra væru landssamtök sem óneitan- lega hefðu unnið gott starf. Fé- lagar samtakanna hefðu komið fram fyrir hönd landsins á íþróttamótum víða um heim og oftar en ekki unnið frækileg af- rek. Þannig væri í fersku minni árangur þeirra á ólympíumóti fatlaðra i Atlanta á siðasta ári, en þá sendu samtökin 10 kepp- endur á mótið og komu þeir heim með fimm gullverðlaun, fern silf- urverðlaun og fimm bronsverð- laun. Páskaferðir Ferðafé- lagsins FERÐAFÉLAG íslands efnir til margra ferða um bænadaga og páska. 27.-29. mars verður ferð í Óræfasveit og Skaftafell þar sem skoðuð verða ummerki Skeiðarár- hlaups, farið í Skaftafell í vetrar- búningi o.fl. Gisting er að Hótel Skaftafelli, Freysnesi og er farar- stjóri Kristján M. Baldursson. 27.-30. mars er skíðaganga í Landmannalaugar með dvöl þar í sæluhúsinu. Farangur verður flutt- ur í Landmannalaugar. Farið verð- ur í Hrafntinnusker ef aðstæður leyfa. Gisting í sæluhúsinu Laug- um. Þetta er 4 daga ferð. Farar- stjóri er Ólafía Aðalsteinsdóttir. 27.-31. mars er í boði skíðaganga um „Laugaveginn“ frá Sigöldu um Landmannalaugar til Þórsmerkur. Fararstjóri Kristján Bollason. 26.-31. mars er svo skíðagangan, Miklafell, Laki, Skaftárdalur. Gist verður í gangnamannahúsum og er farangur fluttur milli staða. Fararstjóri Gestur Kristjánsson. 29.-31. mars er þriggja daga ferð- in: Þórsmörk-Langidalur. Farið verður í gönguferð um Mörkina og gist í sæluhúsinu Skagfjörðs- skála. Fararstjóri Hermann Vals- son. Þingvallaferð (gamlar götur) og skíðagönguferð á Mosfellsheiði eru kl. 10.30 á skírdag. Á föstu- daginn langa er farið á Skógasand og að Eyjafjöllum kl. 10.30 og annan í páskum er ferð á Skeiðar- ársand kl. 8., skíðaganga á á Hellisheiði kl. 10.30 ogóvissufjall- ganga. Kynna Island í Toronto Toronto. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.