Morgunblaðið - 25.03.1997, Page 54

Morgunblaðið - 25.03.1997, Page 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓBLEIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sviðið ki. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Lau. 5/4 — lau. 12/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftirTennessee Williams 5. sýn. fös. 4/4 uppselt — 6. sýn. sun. 6/4 uppselt — 7. sýn. fim. 10/4 örfá sæti laus — 8. sýn. sun. 13/4 örfá sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýning fim. 3/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 6/4 kl. 14:00 - sun. 13/4 kl. 14:30. Smíðaverkstæðið kl. 20:30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 5/4 - lau. 12/4 Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hægi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00- 18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNDIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson, 5. sýn. lau. 5/4, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort. 8. sýn. fim. 17/4, brún kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 25/3, fáein sæti laus sun. 6/4, fim. 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus, fös. 18/4. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff, í kvöld 25/3, fáein sæti iaus, fim. 3/4, fim. 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 4/4, lau. 12/4, sun. 20/4, fim. 24/4. Sýningum lýkur í apríl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. lau. 5/4 aukasýning, fáein sæti laus, lau. 12/4 aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉUGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 STÚDENTALEIKHÚSIÐ Sýningar í Möguleikhúsinu við Hlemm Hangið ekki heima eftir Börk Gunnarsson. 6. sýn. fim. 27/3 kl. 20.30, 7. sýn. mán. 31/3 kl. 20.30. Miðapantanir alían sólarhringinn í síma 562 5060 V_________________________________/ fiesta ti! að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 66. sýning skírdag 27/3 kl. 20.30. 67. og 68. sýning Hellu, Hellubíói lau. 29/3 kl. 13.00, örfá sæti laus og lau. 29/3 kl. 17.00. SKEMMTIHÚSH) LAUFÁSVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SQLARHRINGINN MIÐASALAN OPNUÐ KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Barnaleikritið ÁFRAM LATBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormákur, lau. 29. mars kl. 14, uppselt, lau. 29. mars kl. 16. mán. 31. mars kl. 14, örfá sæti laus, sun. 6. apríl kl. 14, sun. 6. apríl kl. 16. IWSASAU I ÖLLUM HRABBÖNKUM fSLANDSBANXA ÁSAMATÍ/IAAD ÁRI WSð. 26 mars kL 20, örfá sæti laus. fös. 4. aphl kL 20. 9RKU5 SKARPA SKRFÓ Lau. 5. apríl kl. 20. Allra síðasta sýning IQll ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KbTb CKKJbN eftir Franz Lehár Fös. 4/4, lau. 5/4. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Sérstök fyrirtæki 1. Fata- og tískuvöruverslun ofarlega á Laugaveginum. Frábær staðsetning. Eiginn innflutningur. 118 fm pláss. Laus strax. Gott verð. 2. Einstök tómstundaverslun til sölu sem flytur inn allar sínar vörur. Mjög sérhæft og skemmtilegt fyritæki. Laust strax. 3. Óvenjulegur matsölustaður. Góð stað- setning. Mikil framlegð. Mjög vinsæll og byggir á ódýru hráefni. Lokað er á kvöldin og um helgar. Óskavinnutími matsveinsins. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. mTTTTTT^TTI^ITW SUÐURVERI SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. FÓLK í FRÉTTUM Sá Selenu í speglinum ►LEIKKONAN Jennifer Lopez, 26 ára, sem leikur titilhlutverkið í myndinni „Selena“ sem frumsýnd var í Bandaríkjunum um helgina og fór beint í annað sæti list- ans yfir mest sóttu myndir, segir að hún hafi þurft að vanda sig sérstaklega vel við leik sinn til að aðdáendur söngkonunnar yrðu sáttir við myndina. „I lok myndarinnar gat ég litið í spegil og þar sá ég Selenu en ekki sjálfa mig,“ sagði Lopez. í „Selena“ er sögð saga Tejano-söng- konunnar Selenu sem féll fyrir morðingjahendi fyrir nokkrum árum aðeins 21 árs aðaldri. I nýjustu mynd Lopez, spennumyndinni „Blood and Wine“ leikur hún á móti Jack Nicholson. „í myndinni áttum við upphaflega að leika í heitu ástaratriði en þegar á hólminn var komið stakk Jack upp á að við stigjum salsadans því á þann hátt myndum við ná fram mun meiri ástríðum milli aðalper- sónanna en ella,“ segir Lopez en að hennar sögn reyndist Jack vera prýðilegur dansari. Arsenio aftur á skjánum GAMANLEIKARINN Arsenio Hall, 41 árs, sem sljómaði vin- sælum spjallþætti í sjónvarpi í Bandaríkjunuiti til ársins 1994, er kominn aftur á skjáinn vestra sem nýgiftur íþróttafrétta- maður í þáttun- um „Arsenio". En hvað hefur hann verið að bralla síðan hann hætti með spjallþáttinn? „Ég sat í stómm hægindastól heima hjá mér, horfði á sjónvarpið og borðaði poppkora," segir Arsenio sem var að eigin sögn búinn að fá sig fullsaddan af spjallinu. „Ég sagði við sjálfan mig; Ef ég þarf að tala við Olsen tvíburana (leikkonurnar Ashley og Mary - Kate 10 ára) aftur þá frem ég sjálfsmorð,“ segir hann. „í eitt af síðustu skiptunum sem þær voru gestir í þættinum þá spurði ég hvað mamma þeirra héti og þá sagði önnur þeirra með þjósti: „ertu ekki með nein- ar nýjar spurningar, þú spurðir að þessu síðast líka“, og þá fannst mér tími kominn til að taka mér frí.“ Fólki finnst gaman að gera grín að okkur BARRY Gibb, sem ásamt bræð- rum sínum í hljómsveitinni Bee Gees var heiðraður fyrir framlag sitt til breska tónlistarheimsins á Brit verðlaunahátíðinni sem fram fór fyrr á árinu, býr til skiptis á 220 milljóna króna herrasetri sínu á Englandi og í íbúð sem hann á í Flórída. Hann segir það hafa verið sárt þegar diskótímabilið rann sitt skeið og allir gleymdu Bee Gees. „Það særði mig mikið,“ segir Barry en hljómsveitin varð heimsfræg eftir frumsýningu myndarinnar „Saturday Night Fever“ árið 1977 þar sem John Travolta fór með aðalhlutverkið. Þeir Gibb bræður héldu þó áfram að vera áhrifamiklir í tón- listarheiminum og hafa á 30 ára ferli sínum, auk þess að gefa út eigin plötur, samið lög fyrir lista- menn eins og Barbra Steisand, Diönu Ross og Dolly Parton. Fáir vita kannski að þeir hafa selt fieiri plötur en bæði Bítlamir og Elvis Presley gerðu. „Það er eins og fólki finnist gaman af því að gera grín að okkur,“ segir hann en þeir bræður syngja gjarnan í fals- Embættismanna- hvörfin eftirÁrmann Guðmundsson, Fríðu B. Andersen, Sigrúnu Óskarsdótttur, Sæv- ar Sigurgeirsson, Unni Guttormsdóttur, V. Kára Heiðdal, ÞorgeirTryggvason og Önnu Kr. Kristjánsdóttur. Leikstjóri Jón St. Kristjánsson Frumsýning mið. 26. mars. 2. sýn. fim. 27. mars. 3. sýn. fös. 4. apríl. 4. sýn. lau. 5. apríl. 5. sýn. sun. 6. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00. Símsvari allan sólarhringinn 551 2525. Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna. BARRY Gibb og kona hans Linda. ettu og þegar þeir voru hvað fræg- astir þóttu hárgreiðslan og klæðn- aðurinn spaugilegur. „Ég held að fólk ætti nú bara að líta á gamlar ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! 'lilngsen fi|ðrn Ingi IngvarSigurSsBorj í BORGARLEIKHÚSI SVANURINN „María nær fram sterkum áhrifum" S.H. Mbl. iAuríii I kvöld kl. 20. Fim 3/4 kl. 20 myndir af sér frá þessu tímabili og hlæja svo,“ Hljómsveitin gaf nýlega út nýja plötu, „Still Waters" og ætla að fylgja henni eftir með 18 mánaða löngu tónleikaferðalagi um heim- inn. „Þetta er bara enn ein hring- ferðin. Ef við föllum fólki í geð þá kannski framlengjum við ferð- inni.“ Barry hefur einnig verið að reyna fyrir sér í kvikmyndaheimin- um og skrifaði meðal annars hand- rit að kvikmyninni „Hawks", með Timothy Dalton í aðalhlutverki. Hann segir að sér hafi aldrei liðið eins og poppstjörnu og hann kýs frekar hið rólega fjölskyldulíf en að vera úti í hringiðunni á meðal stjarnanna. Hann og kona hans, Linda kynntust í sjónvarps- þættinum Top of the Pops árið 1969 og hafa verið saman síðan. Þau eiga fimm börn saman, fjóra stráka á aldrinum 12-23 ára og eina dóttur, Alexöndru, sex ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.