Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.03.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997 63 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss suðvestanátt með slydduéljum sunnanlands, en hægarí austlæg og síðar breytileg átt annarsstaðar og rigning annað slagið. Gengur í norðaustan- og norðan stinn- ingskalda vestantil síðdegis og kólnar jafnframt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir næstu helgi er útlit fyrir vætusama suðlæga átt og hitastigi nálægt frostmarki, nema á miðvikudag og fimmtudag kólnar er vindur snýr tii norðanáttar með snjókomu norðanlands. m<4k ,w\. - j -- \uí i naBMKHBW ▼ V—/ VSSSSSE/ V,— Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað w " * * * Hignmg Skunr i oumidn, * vuiusuy, ||L * * * * V i I Vindörin sýnir vind- ■p . , v swa“a •sssfts. Þok FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.40 í gær) Krapi og snjór er á Hellisheiði og Þrengslavegi. Á Austuriandi er snjókoma, en skafrenningur er nokkur á Norðausturiandi. Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins færir. Víða er nokkur hálka, einkum á Vestfjörðum og Norðausturlandi. Upplýsingan Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 (grænt) og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegageröarinnar annars staöar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir suðvestan land hreyfist til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tfma °C Veður °C Veður Reykjavlk 2 rigning Lúxemborg 8 skýjað Bolungarvlk 0 alskýjað Hamborg 6 léttskýjað Akureyrl 0 alskýjað Frankfurt 10 skýjað Egilsstaðir 3 alskýjað Vln 3 alskýjað Kirkjubæjarkl. 3 rigning Algarve 20 heiðsklrt Nuuk Malaga 19 heiðsklrt Narssarssuaq 3 skýjað Las Palmas 22 hálfskýjað Þórshöfn 6 súld á sfð.klst. Barcelona 16 mistur Bergen 5 skýjað Mallorca 19 hálfskýjað Ósló 3 skýjað Róm 12 rigning Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 9 alskvlað Stokkhólmur 0 skýjað Winnipeg -2 Helsinki -1 snióél Montreal 14 heiðskfrt Dublin 12 skýjað Halifax -7 léttskýjað Glasgow 10 skúr á slð.klst. New York -2 heiðskirt London 10 rign. á slð.klst. Washington 2 léttskýjað Parfs 10 skýjað Orlando 17 heiðsklrt Amsterdam 9 þokumóða Chicago -2 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 25. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri REYKJAVIK 1.08 0.4 7.11 4,1 13.22 0,4 19.28 4,0 7.10 13.33 19.58 2.12 ÍSAFJÖRÐUR 3.08 0,1 8.59 2,0 15.22 0,1 21.20 1,9 7.13 13.37 20.08 3.01 SIGLUFJÖRÐUR 5.18 0,1 11.34 1,2 17.40 0,1 23.54 1,2 6.53 13.17 19.44 1.56 DJÚPIVOGUR 4.24 1,9 10.30 0,2 16.40 2,0 22.52 0,2 6.39 13.01 19.26 1.39 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Momunblaöið/Sjómælingar (slands pforatmblaMft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 vaska, 4 glymur, 7 mannsnafn, 8 óskýr, 9 miskunn, 11 stingitr, 13 lasburða, 14 hagnaður, 15 fæðingu, 17 fatnað, 20 op, 22 aur, 23 að baki, 24 dreg í efa, 25 spjóa. - 1 gera hreint, 2 skips, 3 lengdareining, 4 dreyri, 5 hundar i spil- um, 6 setjum i gang, 10 svipað, 12 nefnd, 13 bið, 15 þrúgar niður, 16 málglöð, 18 stallurinn, 19 (júka, 20 glenni upp munninn, 21 naut. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 andspænis, 8 fúlar, 9 lýsir, 10 púa, 11 regla, 13 rögum, 15 storm, 18 ansar, 21 arf, 22 tólið, 23 rætin, 24 afdankaða. Lóðrétt: - 2 nálæg, 3 syrpa, 4 ætlar, 5 ilsig, 6 æfar, 7 þröm, 12 lár, 14 öm, 15 sótt, 16 oflof, 17 maðka, 18 afrek, 19 sætið, 20 rönd. í dag er þriðjudagur 25. mars, 82. dagur ársins 1997. Heitdag- ur. Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Matteus 25, 42.) Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun f dag kl. 17-18 í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð. Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30. Bólstaðarhlfð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulínsmál- un, kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfími. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, trémálun/vefn- aður kl. 10, handmennt almenn kl. 13, leirmótun kl. 13, félagsvist kl. 14. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- flmi kl. 11.20 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur f dag kl. 19 f Gjá- bakka, Fannborg 8. ITC-Irpa Fundur hald- inn f kvöld í Hverafold 5, Sjálfstæðissalnum, kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa heldur fund f kvöld kl. 20 að Sóltúni 20. Allir velkomnir. Uppi. gefur Guðrún í síma 587-5905. Vesturgata 7. Spilað alla þriðjudaga frá kl. 13, vist og brids. Kaffiveit- ingar. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Kú- rekadans í Risinu kl. 18.30 og dansað kl. 20 til 23 í Risinu, Sigvaldi stjórnar. Allt félagsstarf í Risinu liggur niðri um bænadagana. Reykjavíkurdeild SÍBS verður með félagsvist í húsnæði Múlalundar, vinnustofu SÍBS, Hátúni lOc í kvöld þriðjudaginn 25. mars. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Byijað að spila kl. 20. Mæting kl. 19.45. Orlofsnefnd húsmæðra f Gullbringu- og Kjós- arsýslu. Við förum til Halifax 16. október, bók- ið ykkur sem fyrst hjá Birnu í sfma 421-2612, Sigríði, sími 423-7584, Völu Báru, sími 565-8596. Staðfesting- arfundur í Garðaholti 9. apríl kl. 20. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Kyrrðarstund kl. 12.15 með lestri Passíu- sálma. Háteigskirkja. Kirkju- kvöld kl. 20.30. Samfé- lagið _og einstaklingur- inn. Ýmis einsöngs- og einleiksverk eftir Bach, Caldara, Durante og Mozart. Einsöngvarar Dúfa S. Einarsdóttir og Jóna Kristín Bjarnadótt- ir. Ræðumaður Bjöm Bjamason menntamála- ráðherra. Laugarneskirkja. Lof- gjörðar- og bænastund í kvöld kl. 21. Neskirkja. Biblíulestur hefst í safnaðarheimilinu kl. 15.30. Umsjón Bjami Randver Sigurvinsson guðfr. Lesnir vaidir kafl- ar úr Jakobsbréfi. Sr. Frank M. Halldórsson. Selijarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests f viðtalstfmum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn f safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- ^ arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Vfðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Ungiingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kirlqu- prakkarar 7-9 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborö: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SfMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, Iþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakið. Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöid komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt með fyrirvara um prentviilur. Bjarki Birgisson, Guðrún Ragnars Guðjohnsen, Linda Jóhannesdóttir, Stekki 8, Reykjavegi 72, Einigrund 6, 450 Patreksfirði 270 Mosfellsbæ 300 Akranesi Borghildur Pétursdóttir, Jóna Helgadóttir, Svandís Skúiadóttir, Hjallavegi 3H, Þrúðvangi 24, Litla-Bakka, 260 Njarðvik Hellu 700 Egilsstöðum Erna Rósmundsdóttir, Kristin Lúðviksdóttir, Hvanneyrarbraut54, Birkihlíð 3, 580 Siglufirði 550 Sauðérkróki Vinntngthafai y*• t.t vttjað vinnirtga hja Happdfietti Háskóla Islands, Tjatnaigötn t,, icn Reykjavik, simi soj b$oo. JMttjptiiMbifrifr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.