Morgunblaðið - 03.04.1997, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU AUGLYS INGA
ÍAiXU 'Jl
Vinnslustjórar í fiskvinnslu
Leitað er eftir 2 vinnslustjórum til starfa í Kampala,
Uganda.
Góð kunnátta í pökkun og snyrtingu og reynsla í gæða-
stjómun eða verkstjórn er nauðsynleg. Miðað er við að
gerður verði tveggja ára samningur við starfsmennina.
Hvorum starfsmanni verður séð fyrir íbúð, en bíl fá þeir til
sameiginlegra umráða.
Um er að ræða mjög krefjandi starf í framandi umhverfi.
Vinnustaðurinn erfrystihús í Kampala sem vinnur Nílarkarfa
úr Viktoríuvatni. Þar starfa um 100 manns á vakt en unnið er
á dag- og næturvöktum. Afurðirnar eru seldar í gegnum
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hf. til Evrópu, Asíu og
Ameríku. Stjórnun frystihússins er í höndum íslendinga, en
eigandi og aðrir starfsmenn er sinna stjórnun eru Indverjar.
Sölumíðstöð hraðfrystihúsanna hf. er stærsti útflytjandi sjávarafurða
frá íslandi. Fyrirtækið rekur sölunet sem spannar þrjár heimsálfur með
söluskrifstofum og dðtturfyrirtækjum í sex löndum, SH hefur gert samning
um markaðssetningu og sölu á Nflarkarfa úr Viktorfuvatni I Afrfku. Yfirstjðrn
verkefnisins er í höndurn lcecon sem er dðtturfyrirtæki SH.
Umsóknir berist ICECON
fyrir 8. apríl til
lcecon
Aðalstræti 6
101 Reykjavík
Sími: 562 2911
Fax: 5621024
icecon ©centrum.is hradfrystihúsanna hf.
NORDISKA KULTURFCNDEN
Norræni menningarsjóðurinn stydur
menningarsamvinnu á Nordurlöndum
— samvinnu á sviði menningar, lista og fjöl-
miðlunar auk menntunar- og rannsóknar-
verkefna sem tengjast menningu
— menningarverkefni sem ná milli sviða
— menningarsamstarf milli Norðurlanda,
grannsvæðanna og annarra svæða Evrópu.
Menningarsjódurinn vill
— örva nýja markhópa og þátttakendur í nor-
rænu samstarfi
— styðja þróun nýrra leiða og aðferða í menn-
ingarsamstarfinu
— auka samstarf frjálsra aðila
— efla frumkvæði í strjálbýli og á jaðarsvæð-
um á Norðurlöndum
Markmid studningsaðgerðanna er að
— auka gæði í norrænu menningarsamstarfi
— taka mið af breyttum þörfum og þróa nýjar
hugmyndir
— efla þekkingu, skapa nýjan vettvang fyrir
menningarsamstarf
Að öðru jöfnu þurfa þátttakendur að vera
a.m.k. frá þremur Norðurlandanna til þess að
verkefni kom til greina um styrkveitingu.
Umsóknarfrestur 1997
Umsóknarfrestur í ár ertil 15. apríl (vegna
stjórnarfundar í júní) og 15. september (vegna
stjórnarfundar í desember).
Umsóknareyðublöð og leiðbeingar.
Nordiska kulturfonden
Store Strandstræde 18
DK-1255 Kobenhavn K
Sími 00 45 33 96 02 00 (símatími mánud.—föstud. 9—12.)
Bréfsími 00 45 33 93 35 72.
„Au pair" í Noregi
Fjölskylda með 3 börn óskar eftir au pairfrá
1/5 '97 til 15/8 '98. Búum í stóru, nýju húsi á
vesturlandinu. Sérinngangur, herbergi og bað.
Bíll til afnota og mjög góð laun.
Upplýsingar í síma: 00 47 52 71 1339.
Skrifstofustörf
1. Skrifstofustarf hjá útgáfufyrirtæki í
Reykjavík. Um er að ræða starf innan áskriftar-
deildar og felst í ýmsum verkefnum, s.s. inn-
heimtu, skráningu, viðhaldi skráa o.fl. Framtíð-
arstarf í spennandi og lifandi starfsumhverfi.
Vinnutími kl. 9-17.
2. Símavarsla hjá útgáfufyrirtæki í Reykjavík.
Starfið felst í símavörslu og móttöku viðskipta-
vina. Leitað er að hressum og þjónustulunduð-
um aðila í gottframtíðarstarf. Vinnutími kl.
9-17.
3. Bókhaldsstarf hjá heildverslun í Reykjavík.
Starfið felst í umsjón með bókhaldi, gerð tolla-
pappíra, verðútreikningum o.fl. Um er að ræða
framtíðarstarf hjá góðu fyrirtæki.
Vinnutími kl. 13-17.
Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu Lidsauka, sem opin
er kl. 9—14.
Fólk og þekking M
Lidsauki ehf.
Skipholt 50c, 105 Reykjavík, sími 562 1355, fax 562 1311.
Dalvíkurskóli
Lausar eru til umsóknar kennarastöður í eftir-
töldum greinum: Hannyrðum, tónmennt
og almennri bekkjarkennslu.
Einnig er laus staða við bókasafn skólans.
í skólanum eru um 280 nemendur
í 1.-10. bekk.
Við auglýsum eftir metnaðarfullu og áhuga-
sömu fólki sem vill vinna með okkur að þróun-
ar- og uppbyggingarstarfi.
Starfsfólki skólans gefst kostur á að sækja
námskeið innanlands og utan.
í skólanum ríkir góður starfsandi, starfsaðstaða
er góð og vel er tekið á móti nýju starfsfólki.
Umsóknarfrestur ertil 21. apríl.
Upplýsingar um stöðurnar, húsnæði o.fl. gefur
skólastjóri í símum 466 1380 (81) og 466 1162.
DALVÍKURSKDU
Aðstoðarfólk
á bókasafn
Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfsfólk
á bókasafn stofnunarinnar í eftirtalin störf:
1. Starf aðstoðarmanns við útlán,
afgreiðslu og þjónustu við gesti. Stúdents-
próf æskilegt.
2. Starf aðstoðarmanns við frágang,
roðun og umhirðu tímarita, frágang bóka
o.fl.
Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstörf
í áhugaverðu og spennandi umhverfi. Leitað
er að samviskusömum og þjónustulunduðum
einstaklingum, sem eiga auðvelt með mannleg
samskipti. Reyklaus vinnustaður. Vinnutími
kl. 8-16.
Umsóknarfrestur ertil og með 11. apríl nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu Liðsauka, sem opin er
kl. 9-14.
Fólk og þekking
Lidsauki ehf. 10
Skipholti 50c, 105 Reykjavík, sími 562 1355, fax 562 1311.
Flugmálastjórn .
Flugmálastjórn/slökkvilið óskar að ráða þrjá
slökkviliðsmenn til afleysingastarfa í sumar
á Reykjavíkurflugvelli.
Umsækjendur skulu fullnægja eftirtöldum skil-
yrðum sbr. reglugerð um menntun, réttindi
og skyldur slökkviliðsmanna nr. 195/1994.
1. Vera á aldrinum 20-28 ára, reglusamir og
háttvísir.
2. Hafa góða líkamsburði, gott andlegt og lík-
amlegt heilbrigði, hafa góða sjón og heyrn.
3. Hafa aukin ökuréttindi til að stjórna vörubif-
reið.
4. Hafa iðnmenntun, sem nýtist í starfi slökkvi-
liðsmanna eða sambærilega menntun og
reynslu.
Laun skv. launakjörum opinberra starfsmanna.
Umsóknum, ásamt gögnum um menntun og
reynslu skal skilað á skrifstofu Flugmálastjórn-
ar eigi síðar en 18. apríl 1997.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald
Flugmálastjórnar, sími 569 4100.
Öllum umsóknum verður svarað.
Forvörður
— málverkaviðgerðir
Óskum eftir að ráða forvörð til starfa.
Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg
í síma 552 4211 kl. 12-18 virka daga.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 5 = 178438 = Dd
Landsst. 5997040319 VII
I.O.O.F. 11 = 178438 = 3.H.
Enskunám á Englandi
Bournemouth International
School er viöurkenndur skóli á
suðurströnd Englands fyrirfólk
á öllum aldri. Hagstætt verö.
Löng reynsla fyrir góöa kennslu
og þjónustu.
Upplýsingar hjá Sölva Eysteins-
syni, Kvisthaga 3, Reykjavík,
síma 551 4029.
íslandsgangan
fslandsgangan fer fram laugar-
daginn 5. apríl í Bláfjöllum.
Skráning og upplýsingar eru í
síma 557 5971, einnig verður
skráð í Borgarskálanum í Blá-
fjöllum til kl. 12.00. á mótsdegi.
(slandsgangan er 20 km almenn-
ingsganga. Einnig verða gengnir
10 km og 5 km.
Skíðaráð Reykjavikur.
Aðalstöðvar KFUM og KFUK,
Holtavegi 28
Almenn samkoma og barna
stundir í dag kl. 17.00.
Ræðumaður: Leif Andersen.
Matsala eftir samkómuna.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Konur takið eftirl
Edda Swan, formaður Landsstjórnar
Aglow á íslandi, verður gestur okkar á
Aglow-fundinum í kvöld, 3. apríl, kl, 20,
á Háaleitisbraut 58-60 (Kristniboðs-
salnum, norðurenda, 3. hæð).
Allar konur eru hjartanlega
velkomnar.
Mætum fullar eftirvæntingar.
Guð er fullríkur fyrir okkur allar.
Stjórn Aglow Reykjavik.
æK Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2 £
I kvöld kl. 20.30,
Gospelkvöld í umsjá unga fólksins.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi.
v
Viðeyjarferð (kvöld.
Brottför frá Sundahöfn kl. 19.30.
Frásögn: Sr. Þórir Stephensen.
Hugleiðing: Sr. Ólafur Jóhanns
son.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudags
kvöldið 3. apríl. Byrjum að spili
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Hallvcigarstig 1 • sínti 561 4330
Myndakvöld 3. aprfl
í kvöld mun Árni Johnsen sýna
myndir sem Sigurgeir Jónasson,
Ijósmyndari frá Vestmannaeyj-
um, hefur valið. Sýningin hefsl
kl. 20.30 i Fóstbraeðraheimilinu
Hlaðborð kaffinefndar innifalið
aðgangseyri.
Aðgangseyrir kr. 600.
Dagsferð 6. apríl kl. 10.30:
Úlfarsfell í Mosfellssveit.
Létt fjallganga fyrir alla.
Helgarferð 12.-13. aprfl kl. 8:
Þingvellir-Hlöðufell-Laugar-
vatn. Gönguskíðaferð.
Helgarferð 12.-13. aprfl kl. 8:
Jeppaferð í Setrið.
Lágmarks dekkjastærð 33" fyrir
létta bíia, 35" fyrir aðra.
Netslóð
http://www.centrum.is/utivist
- kjarni málsins!