Morgunblaðið - 24.04.1997, Side 63

Morgunblaðið - 24.04.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 63 LESIÐ I SNJOINN ALFABAKKA ★ ★★ JohnTravolta Andie MacDoweii William Hurt Bob Hoskins Frá leikstjóra Sleepless in Seattle kemur algjör himnasending! John Travolta (Pulp Fiction, The Phenomenon), Andie McDowell (Four Weddings and a Funeral), Willam Hurt (Broadcast News) og Bob Hoskins (Mona Lísa) í frábærri gamanmynd. SHDIGITAL Ein af 3 vinsælustu myndunum í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. 3 Uft virtiit £ DALMATÍUHUNÐVr ^CEDIGITAL KOSTULEG KVIKINDI ...í öllum þeim ævintýrum sem þú getur ímyndað þér! \s\et\skt ta A ★ A Dagur-Tíminn ★★★ Dagsljós ★★★ Bylgjan Þ.Ó. ★★★★ DV Ú.D. SaGuuí-e- aHDIGITAL Bíóhöllin: kl. 3 og 5. SýndkL7,9og11. BÍ1Z Sýnd kL 9 og 11,05. Bíóborgin: kl. 3. Loksins er hún komin, kvikmynd danska Óskarsverðlaunahafans Bille August eftir hinni heimsþekktu metsölubók Peter Höegs um grænlendinginn Smillu og ævintýri hennar. Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál ogmagnað sögusvið. Aðalhlutverk: Julia Ormond (Legends of the Fall, Sabrina), Gabriel Byrne (The Usual Suspects), Richard Harris (Unforgifen) og Vanessa Redgrave (Howard's End). Leikstjóri: Bille August (Pelle sigurvegari og Hús andanna). 'í KRINGLUBICI KRINGLUBl# KRINGLUBl# KRINGLUBi# KRINGLUBl# KRINGLUBÍ# FRUWISÝNING: VEISLAN MIKLA JohnTravolta Andie MacDowell William Hurt Bob Hoskins Frá leikstjóra Sleepless in Seattle kemur algjör himnasending! John Travolta (Pulp Fiction, The Phenomenon), Andie McDowell (Four Weddings and a Funeral), Willam Hurt (Broadcast News) og Bob Hoskins (Mona Lísa) í frábærri gamanmynd. Ein af 3 vinsælustu myndunum í Bandaríkjunum það sem af er þessu ári. 1 CcreArbíéX 5MHDIGITAL ★★★ ÁÞ Dagsijós SUSrkostleg! Frábær! Frumiegt mcistaraverk! Kvikmyndakraftavcrk! Einstök Disncy klassík! Veisía fyrir angað! Empire S3CEDIGITAL Sýnd kl. 9.10. BHDIGnAL KRINGLUBfe KRINGLUBl# KRINGLUBl# KRÍNGLUBÍ# KRINGLUBl# KRINGLU Sannkölluð sælkeramynd þar sem húmor og lifsgleði er í hávegum höfð. Pilaggi bræðurnir reka matsölustaðinn Paradise af mikilli ástriðu og ást á italskri matarmenningu. Big Night hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og þykir óhemju vönduð og skemmtileg. Stanley Tucci, Isabella Rosselini, Minnie Driver, Tony Shaioub og lan Holm í Ijuffengri mynd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.