Morgunblaðið - 24.04.1997, Side 67

Morgunblaðið - 24.04.1997, Side 67
morgunblaðið FIMMTIJDAGUR 24. APRÍL 1997 67 I I I I í ( í < ( ( ( ( ( FÓLK Cindy sveiflar kylfum FYRIRSÆTAN Cindy Crawford er þekkt fyrir flest annað en að sveifla golfkylfum. Hún brá þó út af vananum nýlega þegar hún skundaði út á Venice Beach-golf- völlinn í Kaliforníu þar sem þekkt fólk úr skemmtanabrans- anum lék golf í góðgerðarskyni og safnaði peningum til styrktar heilsugæslustöð í nágrenninu. Crawford fékk leiðsögn frá leikurunum Jeo Pesci og Dennis Hopper við sveifluna en ekki fylgir sögunni hvert skorið var eftir daginn. CINDY skundar út á völlinn. PÚTTIÐ gekk ekki nógu vel á þessari flöt. N C Kraftmikil lítil slípivél, 1.5 hp bandstærð 100 x 1220, fáanlegar 220 v & 380 v. Aukabúnaður Verð kr. \ 34.900 m. vsk. J c Öflug 5hp 380v slí bandastærð 75 x_ Verð kr. 79.900 m. vsk. Aukabúnaður fáanlegur, sogkerfi Verð kr. 38.800 m. vsk. C 230mm bandsög, prófílsögun 230 x 450 mm, rör 230 mm, sjálfvirk niðurfærsla og skerhraði stillanlegur, kælikerfi, gráðusögun og hraðfærsla á skrúfstykki. Verð kr. 'N 333.000 m. vsk.y 180 mm bandsög, prófílsögun 180 x 300 mm, rör 180 mm sjálfvirk niðurfærsla og skerhraði stillanlegur, kælikerfi, gráðusögun og hraðfærsla á skrúfstykki. Verð kr. 178.000 m.vsk. C \ Kaplahrauni 15, 220 Hafnarfirði, sími 555 4800 - Fax 565-5085 J FYRIRLIG6JANDI: GÚLFSLÍPIVÉLAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DJELUR - STEYPUSAGIR - HRJERIVÉLAR - SA6ARBLÖD - Vöndud Iramleitsla. AÐALFUNDUR verður haldinn föstudaginn 25. apríl 1997, kl. 16:15 á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi. HLUTABREFA SJOÐURINN Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, sbr. 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins um heimild til stjórnar til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 3. Heimild til stjórnar félagsins um kaup á hlutabréfum félagsins á næstu átján mánuðum, sbr. lög nr. 2/1995 um hlutafélög. 4. Önnur mál, löglega upp borin. 5. Erindi: „Verður árið 1997 enn eitt metárið á hlutabréfamarkaði?" Ægir Birgisson, Viðskiptastofu íslandsbanka hf. Dagskrá, tillögur og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins að Kirkjusandi, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Hluthafar eru hvattir til ad mætal REKSTRARAÐILI: Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910. JSB á 30 ára afmæli! Af þvf tilefni bjóðum við vinum, velunnurum, fyrrverandi og núverandi nemendum og öðrum sem við höfum haft þá ánægju af að kynnast á 30 ára ferli skólans að koma og þiggja veitingar hjá okkur milli kl. 17 og 19 laugardaginn 26. apríl nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.