Morgunblaðið - 24.04.1997, Page 68

Morgunblaðið - 24.04.1997, Page 68
68 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBOIMD/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJOIMVARP AÐSÓKN laríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum I BÍÓAE í Bandaríl Titill Síðasta vika Alls 1.(1.) Anaconda 852,0 m.kt. 12,0 m. $ 32,7 m. $ 2.(2.) LiarLiar 133,5 m.kr. 10,1 m.$ 133,5 m. $ 3. (-) Murder at 1600 568,0 m.kr. 8,0 m. $ 8,0 m. $ 4. (3.) The Saint 511,2 m.kr. 7,2 m. $ 41,2 m.$ 5. (4.) Grosse Pointe Blank 333,7 m.kr. 4,7 m. S 13,6 m.$ 6.(5.) TheDevil'sOwn 170,4 m.kr. 2,4 m. $ 39,1 m. $ 7. H McHale's Navy 149,1 m.kr. 2,1 m. $ 2,1 m. $ 8. (6.) That Old Feeling 149,1 mkr. 2,1 m.$ 13,6 m. $ 9. (-) Heads in a Duffel Bag 142,0 m.kr. 2,0 m. $ 2,0 m.$ 10/26.) Chasing Amv 113,6 mkr. 1,6 m. $ 2,2 m.$ SUMAR Fjölskyldan fagnar Sumardeginum fyrsta með gómsætri pizzu hjá okkur. ‘f"9 1 (luölo/s^/ SJf/ eyóir Lé Þriggjarétta matseðill ŒiIfNIW'i— Súpa eða salat Aldamótaverð kr. 2000 Aðalreltur Léttstelktur lambavöðvi eða kjúklingabringa með villisveppasósu eða fískfang dagsins cða grænmetislasagne 4 Ufícfar?. iMilimnð y Ilnclumoussc eða , (vVi kaffí og sætindi ()g ballið inniíítlið ÍBoi'ðíipanlíinir sími 551-9636 Hryllingsmynd fyrir konur og karla SNÁKURINN langi og skelfilegi í myndinni „Anaconda" heldur áfram að tæla bandarískan al- menning í bíó því myndin situr í fyrsta sæti listans yfir aðsóknar- mestu myndir í Bandaríkjunum aðra vikuna í röð. Alls var greidd- ur aðgangseyrir á myndina 852 milljónir króna. Á hæla myndar- innar kemur, eins og i síðustu viku, fyrrverandi toppmynd list- ans, Jim Carrey-myndin „Liar Liar“ en hún er löngu orðin ein aðsóknarmesta mynd ársins með 133,5 milljónir dollara í greiddan aðgangseyri. Flestir höfðu búist við að „ Anaconda" myndi feta veg hryllings-spennumynda af sömu tegund sem yfirleitt detta niður í aðsókn eftir fyrstu sýningarhelgi sína en raunin hefur orðið önnur. Að sögn Jeffs Blake yfirmanns hjá Sony er ástæðan sú að myndin höfðar ekki eingöngu til ungra karlmanna. „Á myndina hefur mætt næstum því jafnmikið af konum og körlum og þeim virðist líka myndin jafn vel,“ sagði Blake. í þriðja sæti á listanum er ný mynd, spennumyndin „Murder at 1600“ með þeim Wesley Snipes og Diane Lane í aðalhlutverkum. Aðrar nýja myndir, „McHale’s Navy“, með Tom Arnold í aðal- hlutverki, og sakamálamyndin „Heads in a Duffel Bag“, með Joe Pesci í aðalhlutverki, lentu neðar á listanum eða í sjöunda og níunda sæti. SNAKURINN búinn að næla í bráð. Jennifer Lopez og Ice Cube í hlutverkum sínum. MYNDBOND Of ótrúverðugt Framandi þjóð (Alien Nation) Sakamálamynd Framleiðandi: Twentieth Television. Leikstjóri og handritshöfundur: Kenneth Johnson. Tónlist: David Kurtz. Aðalhlutverk: Gary Graham, Eric Pierpoint og Michelle Scara- belli. 91 mín. Bandarikin. 20th Cent- ury Fox Home Video/Skífan 1997. Útgáfudagur: 23. april. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. ALDAMÓTIN tvö þúsund nálgast. Geimverur og mannfólk býr saman á jörðinni, í sátt og samlyndi. Flest- ir er hræddir við heimsenda, og vilja flýja hann með einum eða öðrum hætti. Rannsóknarlögreglumenn þurfa að taka að sér mál þar sem öfgamenn hafa komist yfir tól sem getur ferðast með þá á næstu hnetti. Öll útlits- hönnun; búning- ar, förðun og sviðsmynd eru svo léleg að myndin hreinlega virkar ekki. Sagan hefði geta virkað, en það er ekki nóg að fá góða hugmynd, það þarf að kunna að vinna úr henni. Hildur Loftsdóttir. MYNDBOND SÍÐUSTU VIKU Háskólakennari á ystu nöf (Twilight Man)-k k ★ Jack Reed IV: Löggumorð (Jack Reed IV: One of Our Own) ★ ★ Dauðsmannseyjan (Dead Man ’s Island)~k Fallegar stúlkur (Beautiful Girls) ★ ★ ★ Vi Galdrafár (Rough Magic) ★ ★ Ást og slagsmál I Minnesota (Feeling Minnesota) ★ ★ FLóttinn frá L.A. (John Carpenters: „Escape From L.A. “)**'/! Skylmingalöggan (Gladiator Cop) k Staðgengillinn (The Substitutej-kVi Lækjargata (River Street)k k 'h Svarti sauðurinn (Black Sheep)k k Snert af liinu illa (Touch by Evil)k 'h Undur og stórmerki (Phenomenon)k k 'h Einstirni (Lone Star)k kkk Skemmdarverk (Sabotage)k 'h Einleikur (Solo)k 'h Aðferð Antoniu (Antonia’s Line)k k k 'h I morðhug (The Limbic Region)k Islensk list falleg gjöf og vinsæl Gallerí MÍÐAR§§ ; 'SKART Skólavörðustíg l6a Sími 561 4090 Nr.; var Log Flytjandi 1. i (1) Around the world Daff punk 2. ; (2) Block rockin' beats Chemical brothers 3. i (6) Brazen Skunk unansie 4. ; (11) Eye Smashing Pumpkins 5. ; (3) Pöddur Botnleðja 6. i (14) The sweatest thing Refugee camp allstars 7. 1 (17) Hypnotize Notorious B.I.G. 8. ; (19) Sfaring at the sun U2 9. i (28) Whirlpool productions From disco to disco 10.; (12) Talk show host Radiohead n.; (4) Switchstance Qaurashi 12.; (5) You got the love The Source i3.; (8) The boss Braxtons i4.; (2D It's no good Depeche mode 15.; (-) The saint Orbital 16.; (27) Sometimes Brand new heavies i7.; d8) Flash BBE i8.; (io) Song 2 Blur i9.; (9) Minn hinsti dans Póll Óskar Hjólmtýsson 20.; (13) Lazy Suede 2i.; 05) Ready to go Republico 22.; (16) Shady lane Pavement 23.1 (-) You showed me Lightning seeds 24.; (-) Alright Jumiroquai 25.; (-) Richard III Supergrass 26.; (25) Underwater love Smoke city 27.i (24) All that 1 got is you Ghostface Killah 28.i (26) Outta space Jimi Tenor 29.; (30) Request line Zhané 30.; (7) Encore une fois Sash

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.