Morgunblaðið - 24.04.1997, Page 69

Morgunblaðið - 24.04.1997, Page 69
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1997 69 MYNDBOND/KVIKMYIMDIR/UTVARP-SJONVARP FOSTUDAGSMYINIDIR SJONVARPSSTOÐVANNA SjónvarpiA ►21.15 Kanadíska gamanmyndin Claude (1992) fínnst ekki í handbókum en hún seg- ir frá hrakföllum manns sem er yfir- gefinn af kærustunni, sakaður um þjófnað og rekinn af yfírmanni, kveikir í húsinu sínu og guðmávita- hvað. Leikstjóri er Cindy Lou Johnson en í aðalhlutverkum eru Mark Evan Jacobs og Irene Jacob. StöA2 ►13.00og0.55Undan- farna mánuði höfum við átt kost á að sjá ljúfsárar en meinfyndnar æskuminningar bandaríska höfund- arins Neils Simon i myndum á borð við Brighton Beach Memories og Biloxi Blues. Kvikmyndin Heima hjá mömmu (Lostln Yonkers, 1993), byggð á samnefndu verð- launaleikriti Simons, stendur nálægt þeirri fyrrnefndu í lýsingu á lífi tveggja bræðra sem búa hjá gall- harðri þýskri ömmu sinni og ein- faldri föðursystur eftir að faðir þeirra fer að heiman. Ber á köflum bestu einkenni Simons en ekki sér- lega kraftmikil í heild, hvorki í hú- mor né drama. Vel leikin af Richard Dreyfuss og Mercedes Ruehl. Leik- stjóri Martha Coolidge. ★ ★ Vi StöA 2 ►20.55 - Sjá umfjöllun í ramma. StöA 2 ►22.45 Omar Epps leikur ungan reiðan blökkumann sem nem- ur við bandarískan háskóla í ÆAri menntun (Higher Learning, 1995) eftir þann efnilega leikstjóra John Kaldir karlar MARGIR halda upp á bandarísku bíómyndina Grátt gaman (The Last Detail, 1973, Stöð 2, 20.55). Hún hefur einkum tvennt til síns ágætis: Snerpuna í handriti Roberts Towne og einn besta leik Jacks Nicholson fyrr og síðar. Nicholson leikur kaldhæðinn liðsforingja í bandaríska sjóhernum sem fær það verkefni ásamt félaga sínum - Otis Young - að selflytja ungan grandalausan sjóliða - Randy Quaid - frá flotastöð til fangelsis þar sem hann skal dúsa fyrir einhver smáafglöp. Á leiðinni ákveða þeir að bjóða væntanlegum fanga upp á skemmtun af ýmsu tagi. Towne bregður upp sannfærandi mynd af bræðralagi mannanna þriggja en þjóðfélagsleg ádeiluskot hans eru mishittin, kannski vegna RANDY Quaid í hlutverki hins saklausa sjóliða í Grátt gaman. dálítið losaralegrar leikstjórnar Hals Ashby. En myndin er trúlega besta afþreying kvöldsins. ★►★ Singleton (Boyz n’the Hood). Mynd- in er áhugaverð og öflug en drama- tískt nokkuð svart-hvít í málflutn- ingi sínum. Aðrir leikarar eru m.a. Kristy Swanson og Laurence Fis- hburne. ★ ★'A Sýn ^21.00 Sveitapiltur tekur við fjölskyldubúgarðinum en lendir í ástarsambandi við ekki eina heldur tvær skutlur með ýmsum afleiðing- um í spennumyndinni Klækjakvend- in (Bitter Harvest, 1993). Stephen Baidwin, Jennifer Rubin og Patsy Kensit eru ágæt í þríhymingnum en myndin fer út og suður. Leikstjóri Duane Clark. ★ Vi Sýn ►23.20 Illkvittnir litlir púkar leika lausum hala í fyrstu myndinni um Ófreskjurnar (Ghoulies, 1985) en alis gerðu þeir það fjórum sinnum og er það flórum sinnum of oft. Lítil- sigld hrollvekja með Peter Liapis, Lisa Pelikan og Jack Nance. Leik- stjóri Luca Bercovici. ★ Árni Þórarinsson apríltilbod ^ uppgrip <! Freyju Draumur 60 kr.) VinnuvettlingarN (HKbláir) 158». Hallstrom með nýja mynd SÆNSKI kvikmyndaleikstjórinn Lasse Hallstrom ætlar að kvik- mynda Pulitzer-verðlaunabókina „The Shipping News“. Sagan, sem er eftir Anne E. Prolux, fjallar um blaðamann sem snýr aftur á heima- slóðir á Nýfundnalandi til þess að vinna við lítið dagblað, og greiða úr flækjum lífs síns. f Dekkjahreinsir' Sámur, 11. kr. Marabou súkkulaði 3 stk. 100») CCoca Cola ■—0% \ 1/2 lítra dós___kr. j léttir þér tífið ÓVÍST er hvort Ingmar Berg- man veitir sérsökum heiðurs- verðlaunum viðtöku á Cannes kvikmyndahátíðinni i maí. Heiðursverð- laun fyrir Ingmar Bergman INGMAR Bergman á að fá sérstök heiðursverðlaun á Cannes kvik- myndahátíðinni sem verður hald- in í fimmtugasta skipti í maí. Bergman sjálfur hefur sýnt því lítinn áhuga að veita verðlaunun- um viðtöku. Sænsk blöð hafa sagt frá því að kvikmyndaleikstjórinn hafi tvisvar liafnað boði Gilles Jacob, stjórnanda hátíðarinnar, um að mæta þó hann hafi í fyrstu gefið vilyrði sitt. Tilstendur að afhenda Berg- uian Gullpálma gullpálmanna. Til- drög þessara einstöku verðlauna voru þau að kvikmyndaleikstjórar sem hafa unnið Gullpálmann kusu einn verðugan leikstjóra sem hef- ur aldrei staðið með pálmann í höndunum á Cannes, og féll heið- urinn Bergman í skaut. Bergman hefur ekki mætt á kvikmyndahátíð eða verðlauna- afhendingu síðan hann fékk heið- ursverðlaun á fyrstu Felix-hátíð- inni í Berlín árið 1988. Hann forð- ast fjölmiðla og er illa við ferða- lög. Óstaðfestar fréttir segja að hann hafi í hyggju að senda dótt- ur sína til þess að taka á móti viðurkenningunni. Fjölmiðlar hafa velt sér upp úr þessari stöðu mála og haft eftir Gilles Jacob að Bergman sé hrokagikkur og hegðun hans sé móðgun við hátíðina. Cannes sé ekki einhver lítil japönsk hátið sem hægt sé að vaða yfir. Jacob neitar í viðtali við „Daily Yariety“ að hafa látið þessi orð falla. Kaldársel Sumarbúðir KFUM og KFUK • Hafnarfirði Sumarbúðirnar eru á fallegum stað skammt fyrir ofan Hafnarfjörð í nágrenni Helgafells. Par rennur Kaldá og hraunið í kring býður upp á fjölbreytt leiksvæði þar sem virki eru reist og farið í búleiki. Umhverfis er stórfengleg náttúra, vinin Valaból, eldstöðin Búrfell og móbergsfjallið Helgafell, spennandi hellar og margt fleira sem hægt er að skoða og njóta. Ýmiskonar íþróttir og leikir er eðlilegur þáttur í starfinu. Daglega er veitt fræðsla um kristna trú og Biblíuna, kenndar bænir og vers og sungnir fjörugir söngvar. í sumar verða flokkarnir sem hér seeir: Drengir 1. fl. 4. júní-11. júní 2. fl. 11. júní-18.júní 3. fl. 19. júní-26. júní Hlé 4. fl. 1. júlí-8. júlí 7-12 ára 7-12 ára 7-12 ára 7-12 ára Stúlkur 5. fi. 6. fl. 7. fl. Hlé 9. júlí-16. júlí 16. júlí-23. júlí 24. júlí-31. júlí 7-12 ára 7-12 ára 7-12 ára 8. fl. 5. ág. -12. ág. 7-12 ára Verð fyrir eina viku er kr. 14.900,- og er fargjald innifalið. Innritun fer fram á skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, sími 588 8899 kl. 8-16 á virkum dögum. Einnig er skráð á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17-19 á Hverfisgötu 15 í Hafnarfirði til 2. maí. Síminn þar er 555 3362. Fttirtalin fyrirlæki fá bestu þakkir fyrir veittan stuðning: STEINAR WAAGE 6W»0 - 1TB ><»>•«,sv... Bæjarbakarí, Bæjarhrauni 2 Rafbúðín, ÁifáskciOi 3! EH»mO£iw.Jónjion HwiiiKmiKwmíiiTow Efnalaugin Glccsir BBBElBGa Trygovi ólafsson, ursmiOur M U 8 Q A0NAVER8I UN ncyRjsvikiHvtioi 88. Hafnarfitfli. *fmi5S54l(» Þvottahús og efnalaug, Huunbrún 40 freewom ESSO Oliufélagiðhf TRANSFORMEBS Samkaup Hópferðabílar K. wiliatzen Guðmundur Arason ehf Innréttingar og húsgögn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.