Morgunblaðið - 15.05.1997, Page 5

Morgunblaðið - 15.05.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 5 Kynntu þér haetta þjónustu og hreytingar: Við breytingar á leiðakerfi SVR, sem taka gildi 15. inaí, var stuðst við ábendingar frá viðskiptavinum. SVR er þjónustufyrirtæki sem annast almenningssamgöngur í borginni. Fyrirtækið leggur ríka áherslu á að taka tiiiil til óska viðskiptavina og laga leiðakerfið ávallt sem best að breytilegum þörfum borgarbúa. Af breytingum á einstökum leiðum, sem taka gildi nú, má nefna að leið 3 ekur að Sléttuvegi, Sjúkrahúsi Reykjavíkur og um Bólstaðarhlíð. Leið 5 ha:ttir að aka að Sléttuvegi en ]>ess í stað lengist leiðin að Listabraut og þannig fá íbúar t Norðurhverfum borgarinnar betri tengingu við Kringlu- Straetá stendur t>Ér naerl í uýrri I.eiðabók SVR, Textavarpiiui, á heimnsíðu SVR: rvk.is/svr og í nýrri Símaskrá '97. Mimdii eimiig l’jómistusímu SVR: 551 2700 svu'ðið. Leið L1 ekur í Borgarhverfi Grafarvogs og leið 1 15 í Kngjahverfi. Ný leið nr. 9 tengir Xrtúnsstiiðinu við atluifna- svæði meðfram Sæbraut að Kirkjusandi á álagstímum ár- degis og síðdegis. Einnig hafa tímaliiflur verið rýmkaðar á flestum leiðum lil að halda betur áietlun á álagstímum. p & ó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.