Morgunblaðið - 15.05.1997, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 19
NEYTENDUR
KJARVAL Selfossi
QILDIR 15.-21. MAÍ
Verð Verð Tllbv.i
núkr. ððurkr. mnlle.
Harðfiskur (Eyrarfiskur) 2.598 3.210 2.598 kg
Ostakryddaðar grísasn. 1.148 1 338 1.148 kg
Léttreyktar grísakryddsn. 1.049 1.289 1.049 kg
Beikonbúðingur 429 536 429 kg
Pylsubrauð, 5 st. í pakka 45 85
Bóndabrauð 98 154
Góu rúsínur, 'Akg 239 296 478 kg
McV Homewheat, 300 g 125 159 417 kg
SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík
GILDIR 15.- -21. MAÍ
Lambagrillsneiðar 379 507 379 kg
Kr. svínahnakkasneiðar 588 771 588 kg
BKI lúxus kaffi, 500 g 255 319 510 k^
Myllu bóndabrauð 139 206 139 st.
Myllu hvítlauksbrauð, 2 st. 139 213 70 st.
Heimaís 165 209 165 Itr
Vínber 220 389 220 kg
Jarðarber, 227 g 129 nýtt 568 kg
NÓATÚNS-verslanir
QILDIR 15.- -20. MAÍ
Svínarifjur 299 499 299 kg
Fersk kjúkl.læri/leggir BBQ 599 899 599 kg
Rauðvínslegið lambal. 799 998 799 kg
Þurrkr. grillsneiðar 699 1.039 699 kg
Brink kremkex, 3x250 g 159 nýtt I
Pringles snakk 179 209
Sorbits tyggjó, 3 pk. 99 nýtt
BÓNUS
QILDIR 13.- -18. MAÍ
Coca Cola, 0,51 59 73 118 Itr
Remisúkkul.kex 89 97 890 kg
Viscount myntus.kex 198 nýtt 12 st.
Steff pylsutvenna 289 nýtt 145 pk.
Gulrætur 98 129 98 kg
Hvítkál 49 75 49 kg
Bónus Bernaise-sósa 98 nýtt 245 kg
5 kg Ariel Future þvott. 1.399 nýtt 280 kg
Sórvara f Holtagörðum
Svef npokar, verö f rá 1.890 ; ' ’ , |
Handslökkvitæki 2.990
Grillhlíf 1.990
15 lítra vatnsbrúsi 259
Tjöld, verð frá 2.950
UPPGRIP - verslanir Olís
QILDIR I MAÍ
Kit Kat súkkul. 49 65 49 st.
Toffypops kex 95 122 95 pk.
Mjólkurkex Frón 115 157 115 pk.
Sprite, 2 Itr 149 215 75 Itr
Sorppokar, 10 st. 97 184 10 St.
Penslasett, 10st. 295 nýtt 30 st.
10-11 BÚÐIRNAR
QILDIR 15. -21. MAÍ
Lambagrillsneiðar, 1 fl. 375 598 375 kg
Hamb. m/brauði Un1,10 stk. 698 995 70 st.
KEA svínalærissneiðar 598 nýtt 598 kg
Bratwurstgrillpylsur 595 798 595 kg
Cocoa Puffs, stór 275 324 500 kg
Ömmu Mexikana pizza 298 409 298 st
Hunts Barbeque sósur 109 147 213 Itr
Frón súkkulaði María 79 98 79 st.
FJARÐARKAUP
QILDIR 15., 16. og 17. MAÍ
Frosnirkjúklingar 479 645 479 kg
Dönsk skinka í dós, 500 g 598 nýtt 598 ds.
Svínarifjasteik 398 458 398 kg
Danskarfrikadellur 849 nýtt 849 kg
/"V )j TILBOÐIN
Verð Verð Tllbv.«
nú kr. áður kr. mnlle.
Daloon kínarúllur, 8 st. 208 450 :
Pasta Verona, 750 g 225 280
K(na soya 69 , 135
Mini hvítlauksbrauð, 10 st. 159 185
HAGKAUP VIKUTILBOÐ 16.-21. MAÍ
BKI lúxuskaffi, 500 g 269 319 538 kg
Pampers bleiur, 12 stærðir 779 999
Oxford kremkex, 2 teg., 200 g 69 95
Pampers blautklútar 269 359
Koníaksmar. lambaframp. 798 nýtt 798 kg
úrb. Holta ferskur kjúklingur 559 725 559 kg
Melónurgalla 188 398 198 kg
Kínakál 179 280 179 kg
Vöruhús KB Borgarnesi VIKUTILBOÐ
Hamborgarasteik 851 1.093 851 kg
Sítrónukr. grísahnakki 839 1.079 839 kg
AB grillpylsur 579 808 579 kg
KB bóndabrauð, 600 g 119 175 198 kg
Kit Kat súkkul.kex. 3 pk. 120 186 40 pk.
Smarties, 150g 130 189 867 kg
USA epli rauð 125 184 125 kg
Kínakál Sórvara 198 289 198 kg
Thermos hitabrúsi 11tr. 1.173 1.525
Thermos hitabrúsi 0,75 Itr. 1.038 1.350
Sumarbolir herra, 3 teg. 850 2.8ÖÖ
Daiwa veiðivörur 15<yb afsl.
KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 18. MAÍ
Myllu fjölskyldubrauð 99 229 99 kg
Lambaframpartur, grillsag. 398 498 398 kg
Verð Verð Tllbv. á
Hamborgarar 4 st., 90 g m/br. nú kr. áðurkr. mælio.
279 349 70 St.
Þurrkryddað lambal. Goði 798 998 798 kg
Unghænur ísfugl 339 399 339 kg
Bökunarkartöflur íslenskar 59 159 59 kg
Þurrkr. kálfalærissn. 398 nýtt 398 kg
Klementínur 139 179 139 kg
ÞÍN VERSLUN EHF.
Keðja sautján matvöruverslana
QILDIR 15.- -21. MAÍ
Goða þurrkr. læri 798 997 798 kg
Höfn Búmanns Londonlamb 799 nýtt 799 kg
Höfn brauðskinka 799 999 799 kg
Franskar kartöfl., 750 g 179 198 230 kg
SunLolly, 5teg. 179 279 179 pk.
Ballerína kex 89 109 89 pk.
Pickwickte, 8teg. 119 147 119 pk.
Grillbakkar, 5 st. 179 239 179 pk.
VERSLANIR 11-11
5 verslanlr í Rvk og Kóp.
QILDIR 15.- -21. MAÍ
Emmessís, Yndisa., Irish cr. 298 378 298 Itr
Te - Celestían seas., 4 teg. 236 nýtt 235 pk.
Mömmupizzur, 3 teg., 12“ 228 328 228 st.’
Nivea poki m/sjamp. + st.olíu 259 nýtt 259 pk.
Villikryddað lambalæri 799 848 799 kg
Hvítlaukss. eða pipars. 250 g 149 nýtt
Pepsí eða 7Up 2 Itr. 139 168 I
Hraðbúðir ESSO
QILDIR 16.- -21. MAÍ
Rjómi, 'Áltr 99 138 396 Itr
Kaffi grænn Bragi, 500 g 296 435 590 kg
Pepsí, 0,5 Itrog Dorítos snakk 109 170 i
Mónu-mix, 400 g 199
Lóttmjólk og nýmjólk 63 68 63 Itr
Kodak filma 100 asa, 24 m. 320 590
Trjákorn, kálk., grask., 5 kg 269 330 54 kgi
Strákústur með skafti 380
KÁ 11 verslanir á Suðurlandi
QILDIR TIL 16.-22. MAÍ
KA vínarpyisur 5 st. + pylsubr. 228 298
Höfn svínahnakkakótil. marin. 968 1.099 968 kg
KÁ Mexíkana lambaiærissn. 988 1.098 988 kg
Myllu bóndabrauð, 650 g 159 206 245 kg
Hunts BBQ sósur, 510 g 129 159 253 kg
Lenor mýkingarefni, 500 ml 129 169 258 Itr
Yes ultra uppþvottal., 500 ml 119 159 238 Itr
Mr. Properhreing.lögur 129 179 129 Itr
KEA NETTÓ
QILDIR 15. -20. MAÍ
Svínalærissneiðar BBQ 699 nýtt 699 kg
Svínabógsneiðar, þurrkr. 599 nýtt 599 kg
Eplirauðclipper 119 149 119 kg
Jarðarber, 250 g 149 179 596 kg
KlementínurJaffa 119 169 119 kg
Bacon 698 nýtt 698 kg
KS súrmjólk, 500 ml 75 85 150 Itr
Marmaraostakaka 578 645 578 kg
KHB verslanirnar Austurlandi
QILDIR TIL 18. MAÍ
Dalabrie, 250 g 299 348 1.196 kg
Lúxusyrja, 150 g 198 230 1.320 kg
Kryddsmjör m/hvTtlauk, 100g 77 89 770 kg
Vínber, græn 330 498 330 kg
Appelsínur 119 186 119 kg
Baron ribsberjahlaup, 200 g 119 nýtt 595 kg
Baron bláberjasulta, 200 g 119 nýtt 595 kg
Kavlihrökkbrauð,3teg., 150g 88 nýtt 587 kg
Verslanir Vero Moda og
Jack & Jones við Lauga-
veg taka breytingum
í DAG, fimmtudag, verða verslan-
irnar Vero Moda og Jack & Jones
á Laugavegi 95-97 opnaðar í stærra
húsnæði. Verslanimar verða í 400
fermetra húsnæði og verður um 5
verslunareiningar að ræða. Við
bætist nú vörumerkið Exit, sem er
lína með barna- og unglingafatnað.
Einnig verður JDY kvenfatnaður
seldur í versluninni. Með þessum
breytingum verður tekið upp sam-
heitið Bestseller fyrir allar verslun-
areiningarnar.
í fréttatilkynningu frá fyrirtæk-
SPORTVÖRUVERSLUNIN Sparta
hefur opnað lagerútsölu á Lauga-
vegi 53. Á lagersölunni eru vörur
seldar með allt að 60-70% afslætti.
í fréttatilkynningu frá Spörtu segir
t.d. að skíðasamfestingar á full-
inu V.M. efh. segir að Bestseller
sé öflugt fyrirtæki í Danmörku sem
reki fataverksmiðjur víða um heim
en flestar þó á Ítalíu, í Frakklandi
og Danmörku. Þar kemur fram að
með hagræðingu og söluaukningu
hafi tekist að bæta gæði framleiðsl-
unnar en halda verði óbreyttu. Fyr-
irsæturnar Claudia Schiffer og Hel-
ena Christensen eru aðalfyrirsætur
fyrirtækisins. Myndatökur í vor- og
sumarbæklinginn 1997 voru í hönd-
um íslenska ljósmyndarans Hug-
rúnar Ragnarsdóttur.
orðna sem áður kostuðu 9.990-
10.990 kosti nú 3.990 og íþrótta-
gallar kosti frá 1.990 krónum. Lag-
erútsalan er opin frá klukkan 9-18
alla virka daga og frá 10-16 á laug-
ardögum.
IMýtt
Tvö ný
vörumerki í
Dressmann
NÝLEGA var byijað að selja tvö
ný vörumerki hjá Dressmann. Um
er að ræða tískufatnað frá Batist-
ini, en sú lína
er ætluð ung-
um herra-
mönnum. Na-
vigator heitir
hitt vörumerk-
ið. í fréttatil-
kynningu frá
Dressmann
segir að um
vandaðan
bómullarfatn-
að sé aðallega
að ræða frá
Navigator.
Sem dæmi
um verð má nefna að peysan á
myndinni frá Navigator kostar
2.980 krónur og strauléttu buxurn-
ar 2.980 krónur.
Morgunblaðið/Kristinn
Grillsósur
MJÓLKURSAMSALAN hefur sett
á markað sósur sem hæfa með grill-
uðu kjöti, fiski, i bökuðu kartöfluna
eða út á salatið. Sósurnar bera
nafnið MS grillsósa og er um að
ræða tvær bragðtegundir, hvít-
lauks-, og piparsósu. Grillsósan er
að mestu búin til úr sýrðum ijóma.
Cool café
Blues
NÝTT kaffi, Cool café Biues, hefur
bæst við kaffitegundirnar hjá Kaffi
Puccini. Um er að ræða kaffi frá
Mið- og Suður-Ameríku sem í er
bætt rommi, karamellu, vanillu og
hlynsírópi. Stendur til að tríóið
Vestanhafs með Björgvin Gíslason
í broddi fylkingar leiki á sérstökum
blúskvöldum fyrsta þriðjudags-
kvöldið í hveijum mánuði.
Straufríar
skyrtur frá
Melka
MELKA hefur hafið framleiðslu á
skyrtum úr sérstöku bómullarefni,
„Cotton Nobles", og þarf ekki að
strauja skyrtur
sem eru úr því
efni. Mælt er
með því að
skyrturnar séu
þvegnar við
60°C, þær
hengdar upp
rennandi blautar
og teygt á saum-
um.
Buxur sem
ekkiþarf að
pressa
Melka herra-
buxurnar Durable Press eru með-
höndlaðar með sérstakri aðferð sem
veldur því að brotin haldast í buxun:
um og ekki þarf að pressa þær. Í
fréttatilkynningu frá fyrirtækinu
Bergís ehf. segir að buxurnar
krumpist ekki og efnið í þeim sé
létt og hleypi í gegnum sig lofti.
Lagerútsala hjá Spörtu