Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1997 29 Kaflar Gísla Sigurðssonar, Árna Ibsen og Viðars Hreinssonar um þjóðsögur, leikritun frá upplýsingu til fullveldis og vestur-íslenskar bókmenntir eru allir fróðlegir yfir- lestrar. Vil ég fagna sérstaklega umfjöllun um síðastnefnda efnis- þáttinn sem stundum hefur verið eins og utan garðs í íslenskri bók- menntafjöllun. Eins og sjá má er ekki rúm til að fjalla ítarlega um hvern kafla fyrir sig en þegar litið er á heildar- mynd bókarinnar verður ekki ann- að sagt en að vel hafi tekist til. Ritstjóra hefur verið vandi á hönd- um við að skipa efninu niður og meta vægi einstakra þátta; verður ekki annað séð en honum hafi far- ist það verk vel úr hendi. Spurning um val Ritun bókmenntasögu er alltaf spurning um val, ekki aðeins á þeim höfundum og verkum sem ijalia á um heldur einnig á þeim kenningum og eldri rannsóknum og skrifum um bókmenntir sem styðjast á við. Frekar en að óskap- ast yfir því að einhverjir höfundar hafi orðið útundan í þessu bindi Bókmenntasögunnar vil ég vekja athygli á því að hér er ijallað um marga hluti sem ekki hafa átt greiða leið á blað sögunnar fyrr. Sem dæmi má nefna ýmislegt úr sagnaskáldskap og lausamáli átj- ándu aldar og alþýðuskáld frá nítj- ándu öldinni, einkum konur í þeim flokki. Mat á vali höfunda bindisins á kenningum, eða öllu heldur að- ferðum, og heimildum er hins veg- ar erfiðara. Eins og áður sagði tel ég það ekki endilega vera Iöst á verkinu þótt sjónarhorn höfund- anna sex séu ólík en það mætti velta því fyrir sér hvort í sumum tilfellum hefði ekki mátt leggja meiri áherslu á að veita nýrri og ferskari sýn á hráefnið, ef svo mætti kalla textana sem unnið er með. Það er svo verkefni fram- tíðarinnar að skoða í hveija er vitn- að í bókinni og hveija ekki, það er að segja hveijir eru innan sann- leikans í bókmenntalegri orðræðu í dag og hverjii' standa þar fyrir utan. Þröstur Helgason *Skemmtilegt * Hátíðlegt * *fíegnhelt *Auðvelt * ® . Tjaldaleigan ökemmtuegt hj. Krókhálsi 3, s. 587 6777 Láland Sóiardagar í sælureit Sutidiaugarparadísin Lalandia Góö sumarhús með öllu í sundlaugar- og sumar- paradísinni Lalandia, syðst á Ldlandi (2 - 3 klst. akstur í suður frá Kaupmannahöfh), 200 metrar niður á baðströnd. Tímabilii) 1S. maí - 20.júní Verð frá 26.185 kr.* á mann í viku m.v. 2 fullorðna og 2 böni (2-11 ára). Verð frá 39.470 kr.' á mann f viku m.v. 2 fullorðna. 'lnnifalið: Flug, gistingí sumarhúsi (B2) og flugvallarskattar. Bílaleigubíll Hafið sambaml við söluskríJ'stofiirFlugleiða, umboðsmenn. ferðaskrifstofumarcða símsðludeildFlugleíða ísíma 50 50100 (svarað mánud. -föstud. kl. 8 -19 ogá laugard. kl. 8 16.) VcfurFluglciða áInternetinu: www.icelandair.is Netfangfyrir almennar upplýsingar. info@icelandair. is Falstur Suinarhúsaparadís fyrir bamafjölskyldur Marielyst Ferie Center Góð sumarhús með öllu á suðausturströnd Falsturs, við eina af bestu og lengstu baðströndum Dannterkur (í u.þ.b. 2 klst. akstur frá Kaupmannahöfn). Tímabilið l.maí - 21.júní Vcrö frá 29.585 kr.* á mann í viku m.v. 2 fullorðna og 2 böm (2-11 ára). Verð frá 39.870 kr.* á mann í viku m.v. 2 fullorðna. 'lnnifalið: Flug, gisting í sumarhúsi og flugvallarskattar. 'W DANMARKS TURISTRÁD Vesterbrogade 6 D. DK-1620 Köbenhavn V Telefon: 33 11 14 15 Telefax: 33 93 14 16 í Danmörku Einstakt tækifæri fyrir fjölskylduna til að kynnast hlýlcgum töfrum Danmcrkur í svcitum, þorpum og bæjum. Einnig í boði ferðir þar sem ökuleið hcfúr verið valin í megindráttum og gisting er bókuð fyrirfram. Tímabilið 1. maí -lS.júní Vcrð frá 23.585 kr.* á mann í viku m..v. 2 fuliorðna og 2 böm (2-11 ára) í bil í B-flokki. Verðfrá 31.850 kr.‘ á mann í viku m.v. 2 fullorðnaf bll í B-flokki. Tnnifalið: Flug, bílaleigubíll og flugvallarskattar. FLUGLEIÐIR SS> Traustur íslenskur ferðafélagi ÆL i B-flokki í I vikukostar frá 23.200 kf. K Sumarævintýri fjölskyldunnar HEKLA j BÍLL Á MYND ER MEÐ AUKABÚNAÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.