Morgunblaðið - 15.05.1997, Side 31

Morgunblaðið - 15.05.1997, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1997 31 LISTIR SÉÐ yfir nýuppgerðan sal Teatro Massimo. Reuter Leikhús opnað að nýju TEATRO Massimo í Palermo á Ítalíu var opnað að nýju í vikunni eftir gagngerar endurbætur, sem staðið hafa yfir með hléum í 23 ár. Við opnunina lék Berlínarfílharmón- ían undir stjórn Claudios Abbados og fögn- uðu áheyrendur þeim vel. A ýmsu hefur gengið við endurbætur á húsinu, sem er þriðja stærsta óperuhús Evrópu, á eftir Parísar- og Vínaróperunum, og eitt hið sögufrægasta. Það var reist á síðustu öld og hafa ýmsar stórstjörnur stigið þar á svið, svo sem Enrico Caruso, Luciano Pavarotti og Maria Callas. Ymsir hafa hins vegar orðið til að gagnrýna seinaganginn við end- urbætur á húsinu sem sagðar eru hafa ein- kennst af spillingu, skrifræði og klúðursleg- um vinnubrögðum. ÍTALSKI stjórnandinn Claudio Abbado sveiflar sprotanum á opnunarkvöldinu. Rafmótorar Stærðir frá: 0,25 - 90 Kw 220/380V - 380/660V Hagstæð verð Spilverk FIMET Sig. Sveinbjörnsson ehf. Skemmuvegi 8, Sími 544-5600 Fax: 544-5301 Láttu ekki minniháttar lýti verað að stóru vandamáli. MARBERT ANTI - COUPEROSE EFFECT: Sérstök meðferð sem vinnur gegn roða og háræðasliti. Með reglulegri notkun styrkjast háræðarnar og húðin (ær eðlilegan litarhátt. ANTI - COUPEROSE EFFECT skilar undraverðum árangri. Kynning i Libiu, i Mjódd i dog og á föstudag. Glæsilegur kaupauki. _ ! '■ \ II':.;', Mjádd, simi S87 0203 ■ý. Mc Gordon Gallabuxur 1 stk. l.i 2 stk. 2.i ÐRESS MANN LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK Ai/i Sendum i póstkrófu Grænt uumeí 800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.