Morgunblaðið - 15.05.1997, Síða 35

Morgunblaðið - 15.05.1997, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ1997 35 LISTIR 58 milljónum króna úthlutað úr Menningar sjóði útvarpsstöðva Sýning á verkum Ragnheiðar Jónsdóttur í Slunkaríki RAGNHEIÐUR Jónsdóttir opnar sýningu á kolateikning- um og grafíkverkum í Slunka- ríki, Isafirði á morgun, laugar- dag, kl. 16. Ragnheiður Jónsdóttir hef- ur haldið fjöimargar sýningar bæði hér á landi og erlendis, m.a. sýndi hún grafíkverk í Bókasafninu á ísafirði í des- ember 1976. Ragnheiður hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín, m.a. hlaut hún menningar- verðlaun DV 1995. Ragnheiði voru veitt 3 ára starfslaun 1996. Verk Ragnheiðar eru m.a. í eigu Listasafns íslands, Kjarvalsstaða, Norræna húss- ins og víða á söfnum erlendis. Sýningin verður opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 4-6 og stendur til 1. júní nk. Tónleikar til styrktar Pól- landsförum TÓNLEIKAR verða í sal Grunnskóla ísafjarðar í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Þar kem- ur fram hópur tónlistarnema, sem er að undirbúa tónleikaferð til Póllands nú í lok maí. Tónlistarnemarnir, sem eru 15 talsins og eru á aldrinum 10-17 ára, stunda allir nám við Tónlistarskóla ísafjarðar. Á tónleikunum verður strengja- sveit skólans í aðalhlutverki, en einnig verður einleikur á píanó, harmóníku og fiðlu. Tveir nemendanna munu syngja nokkur lög. A efnisskránni verða bæði innlend og erlend lög sem einn- ig verða flutt í tónleikaferð, þar sem tónlistarskóli í Kraków í Póllandi verður heimsóttur. Tónleikarnir eru lokaáfangi í þeirri undirbúningsvinnu. ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum úr Menningarsjóði útvarpsstöðva, samtals að upphæð 58,3 milljónir króna, en sótt var um styrki til 291 verkefnis og námu umsóknirnar sam- tals rúmum 545 milljónum króna. Heildarkostnaðaráætlanir verkefn- anna námu u.þ.b. 1.500 milljónum króna. Eftirtaldir fengu styrk: kr. Bjarni Haukur Þórsson Bara þú 695.000 Aflvakinn hf. Tónlistarskólakvöld 1.200.000 Aflvakinn hf. Að hlusta á klassíska tónlist 1.350.000 Aflvakinn hf. íslenska, það er málið 1.000.000 Aflvakinn hf. Ofvitinn - spurningaleikur 1.100.000 Útvarp FM hf. Átök á FM 95,7 2.000.000 Útvaip FM hf. Fiskidagar 450.000 Myndbær hf. Skáldsaga 625.000 Fjölmiðlun hf. Björk frá byrjun 1.002.500 Fjölmiðlun hf. Útvarpsleikhús Bylgjunnar 3.000.000 Fjölmiðlun hf. Erfa þau landið 450.000 Fjölmiðiun hf. Pönkið 200.000 Fjölmiðlun hf. Tinni og Kolbeinn 350.000 Fjölmiðlun hf. Ungskáldatími 480.000 Jón Ormur Halldórsson Geta íslendingar lært af uppgangi Austur- landa? 440.000 Bárður R. Jónsson Bókmenntasaga og heimsmynd fomaldar 600.000 Andrés Jónsson og Arnaldur Máni Finnsson Ó hve glöð er vor æska 340.000 Röddin ehf. Kristnihald undir Jökli 2.000.000 Sigrún Björnsdóttir Gullmáfurinn 200.000 Þorsteinn J. Vilhjálmsson Á vegum úti 500.000 Ríkisútvarpið Sveinbjöm Sveinbjörnsson 200.000 Ríkisútvarpið Leikgerðir á 2 sögum Guðrúnar Helgadótt- 800.000 Ríkisútvarpið Kristján frá Djúpalæk 200.000 Rikisútvarpið Til uppmnans 245.000 Ríkisútvarpið Draugasögur 300.000 Vemharður Linnet íslensk djasssaga 1926-1978 1.000.000 Samtals 20.727.500 Eftirtaldir fengu styrk eða vilyrði fyrir styrk til undirbúnings og framleiðslu efnis fyrir sjónvarp: Framleiðslustyrkir: Víðsýn ehf. Landið í lifandi myndum 500.000 Þór Elís Pálsson Nifl 1.000.000 Seylan ehf. Rekaviður og gijót 1.000.000 Saga film hf. Fornbókabúðin 2.000.000 Saga film hf. Sambandið ... ris, veldi og fall 2.000.000 Ilm film ehf. Fiðrildamaðurinn 500.000 Kvikmyndagerðin Alvís Tuttugasta öldin 1.800.000 Valdimar Leifsson Þórsmörk - í skjóli jökla 800.000 Kvikmyndaf. PCP ehf. Hreinn og Sveinn 1.000.000 Ax ehf. Kalt borð 600.000 Veritas ehf. Aðför að lögum 2.300.000 Hugo film Ó, þetta var indælt stríð 1.000.000 101 ehf. Hættulegur hraði 950.000 Kvik hf. Maður og lundi 2.000.000 Sigurður Sverrir Pálss. Á sjó 1.000.000 I.L.M. Þegar það gerist 1.000.000 Ax ehf. Frambjóðandinn 1.450.000 Kvikmyndaverst. ehf. Málarinn 1.500.000 Ríkisútvarpið Sunnudagsleikhúsið 4.000.000 Fjölmiðlun hf. Mezzóforte 1.500.000 Fjölmiðlun hf. Hver lífsins þraut 1.500.000 Fjölmiðlun hf. Fóstbræður 4.000.000 ISS film Spænska veikin 1918 1.000.000 Undirbúnings-/handritsstyrkir: Kvikmyndaf. Nýja bíó hf. Dansað í gegnum söguna 500.000 Jón Karl Helgason Gísli 500.000 Saga film hf. Hálendi íslands 500.000 Úlfar Þormóðsson Leitin að íslendingum í Barbariinu 500.000 Hrannar Pétursson Kynlífsbyltingin 650.000 Hugsjón ehf./Umbi ehf. Glímt við heiminn 500.000 Samtals 37.550.000 Plötusmíði = HÉÐINN = |É SMIÐJA T ±_ J l:J Hönnun • smiðí • viðgerðir • þjónusta STÓHÁSI f» • 210 GAKDAIIAK • SÍWII ■»«»*» 2021 • 1 AK •»«*. 202/ NU ER RÉTTI TÍMINN m Af> FA SER CÚNCV5KÖ FYRIR 5ÍIMAÞ.ÍÐ. MIKÍ0\JPMAL AF CÖNCiJ^kÖM T4TA FÓLKI ÁÖLLUM ALDRI VIÐ ÍSLENSKAR AÐSTÆOUR. STATfrYRDLÍt OKKAR AÐSTOÐAR VIÐ VAl. Á RÉTTU SKÓNUM FYRIR Mú... CILDIR ADEINS ÞESSA VIKUÍ SEGLAGERÐIN ÆGIR ■r>' og SlOLDUR HF 107 REYKJAVIK 66 NOROUR veuslunln Akuroyri Simi 51 I 2200 getur verið hið mesta mál ef maður veit ekki hvað maður vill. Á það að vera stórt eða lítið, í leðri eða áklæði, hvaða litur o.s.frv. Með því að líta til okkar getum við auðveldað þér málið, sparað þér tíma og spor því á einum og sama staðnum er að finna landsins mesta úrval af fallegum og vönduðum sófa- settum frá Evrópu og Ameríku. Leður eða áklæði, einlit eða munstruð, stór eða lítil sett, allt þetta getur þú fundið hjá okkur -og frábær verð. Verið velkomin í stærstu húsgagnaverslun landsins. Alltaf heitt kaffi á könnunni og næg bílastæði. -fyrir þá sem vilja gæði Valby sófasett eða hornsófi - mar< 3-1-1 eða 2H3 kr. 158.640,- 2H2 kr.152,3. |ir leðurlitir 0,- 3-2-1 kr. 168.640,- VISA HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20-112 Rvík - S: 510 8000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.