Morgunblaðið - 15.05.1997, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 15.05.1997, Qupperneq 68
ð8 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ SVIPMYNDIR Hvcrfisgötu 18, s. 552 2690 Sólar- og öryggisfilman Stórminnkar sólarhitann Ver nærri alla upplitun. Gerir glerið 300% sterkara. Setjum á bæði hús og bíla. V Skemmtilegt ehf. Krókhálsi 3, s. 587 6777 J v| Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 2. flokki 1994 3. flokki 1994 Innlausnardagur 15. maí 1997. 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 1.001.890 kr. 100.189 kr. 10.019 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 884.546 kr. 88.455 kr. 8.845 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.763.681 kr. 176.368 kr. 17.637 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.639.383 kr. 163.938 kr. 16.394 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 7.234.632 kr. 1.446.926 kr. 144.693 kr. 14.469 kr. 2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.674.464 kr. 1.334.893 kr. 133.489 kr. 13.349 kr. 2. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.092.001 kr. 1.218.400 kr. 121.840 kr. 12.184 kr. 3. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.980.635 kr. 1.196.127 kr. 119.613 kr. 11.961 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 ÍDAG HÖGNIHREKKVÍSI COSPER SKILURÐU ekki? Hann heldur að hún sé karlmaður. SKAK llmsjón Margcir I’éturssim 23. Dd8+ sleppur svartur ekki úr þráskákunum. Jóhann Hjartarson sigraði með yfirburðum á mótinu, hlaut 7 'h vinning af 9 mögulegum. Nýbakaði danski stórmeistarinn Hen- rik Danielsen kom næstur með 6 v. Æfingarleysi og flensa háði undirrituðum og þýddi það 5.-6. sætið með 4'A v. STAÐAN kom upp á Aruna mótinu í Kaupmannahöfn sem lauk á Sunnudaginn. Margeir Pétursson (2.565) var með hvítt og átti leik, en Daninn Jacob Aagard (2.440) hafði svart og lék síðast 19. — Dd8- e8! sem hótar bæði hvíta hróknum á c6 og riddaranum á e3. Aagard var orð- inn sigurviss, en hvítur á óvænta björgunarleið: 20. Hel! (Ekki 20. Hc3? - d4 og svartur vinn- ur) 20. — Dxc6 21. Bxg7! - Kxg7 og samið jafntefli, því eftir 22. Dg5+ — Kf8 HVÍTUR leikur og nær jafntefli VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Nemendur frá Store-Restrup íslandsvinirnir Bergljót og Svend Haugaard eru að koma til landsins og verða þau stödd hér 23.-27. maí. Gamlir nemendur þeirra hér á landi hafa ákveðið að hitta þau sunnudaginn 25. maí kl. 17 í Símonarsal í Naustinu. Þeir sem hafa áhuga á að hitta þau í Naustinu hafi samband við: Sigurveigu, s. 554 1631, Þorbjörgu, s. 551 2892, Eyrúnu, s. 553 9953, Ebbu, s. 555 0747 og Herdísi, s. 565 1040. mum-imitm Gleraugu töpuðust GLERAUGU töpuðust laugardagsnóttina 3. maí í miðbæ Reykjavíkur. Skilvís fmnandi vinsamlega hafí samband í síma 564 3553. Svartur jakki fannst SVARTUR jakki fannst í garðinum milli Akurgerðis og Grundar- gerðis mánudaginn 12. maí. Uppl. í síma 553 2112. Hringur fannst HRINGUR fannst á Hlíð- arvegi í Kópavogi föstu- daginn 9. maí. Uppl. í síma 554 0351. Dýrahald Blíða er týnd HÚN Blíða hefur ekki komið heim síðan fimmtudaginn 8. maí. Hún er svört og hvít með gul augu. Hún er með gráa endurskinsól. Nágrannar eru vinsamlega beðnir að gá að henni í bílskúrum, ef hún skyldi hafa lokast inni. Hún á heima í Skipasundi 46, sími 568 6052. Hún er eyrnarmerkt: R4H168, en merkið er fremur ógreinilegt. Grábröndóttur köttur er týndur HANN Keli er týndur. Hann er 8 ára, grábrönd- óttur og hvítur, geltur og eyrnarmerktur. Hann hvarf að heiman föstudaginn 9. maí frá Bergstaðastræti. Hann er með hálsól og merkispjald á ólinni. Þeir sem hafa orðið hans varir eru beðnir að hringja í síma 551 6713. MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Víkveiji skrifar... BYGGINGU nýrrar stúku við Laugardalsvöll miðar vel áfram. Víkveiji brá sér þangað fyr- ir skömmu til að kynna sér fram- kvæmdirnar. Það verður að segjast eins og er að breytingin á Laugar- dalsvelli með tilkomu nýrrar stúku er ótrúleg. Víkveija fannst nú í fyrsta skipti sem hann væri stadd- urt á alvöru knattspyrnuleikvangi! Vonandi verður þetta líka til þess að stuðningur áhorfenda við knatt- spyrnulandslið okkar skili sér betur út á völlinn. XXX NATTSPYRNULEIKTÍÐIN hefst fyrir alvöru um næstu helgi með fyrstu leikjunum í ís- landsmótinu. Víkveiji og aðrir knattspyrnuáhugamenn taka þá gleði sína á ný. Fátt hefur komið á óvart til þessa. KR er Reykjavík- urmeistari í knattspyrnu sem fyrr og því sama liði er enn einu sinni spáð Islandsmeistaratitli. Aðal spurningin er sú hvort þessi spá rætist eða ekki. Eða verða Skaga- menn íslandsmeistarar enn einu sinni? Kemur óvænt spútniklið fram á sjónarsviðið, t.d. Fram, ÍBV eða Leiftur? Ef að líkum lætur fæst ekki svar við þessum spurningum fyrr en í mótslok í september. En hinu er hægt að treysta, að þetta verður spennandi knattspyrnusum- ar. xxx VÍKVERJI var á ferð á Akur- eyri fyrir skömmu og snæddi m.a. kvöldverð á veitingahúsinu Fiðlaranum. Er skemmst frá því að segja að þetta var einkar ánægjuleg kvöldstund. Veitinga- staðurinn er mjög notalegur og maturinn var afbragðsgóður. Er sjaldgæft að fá jafn ljúffengt lambakjöt á veitingahúsum og reyndin var á Fiðlaranum þetta kvöld. x x x EKKI finnst Víkverja hafa tek- izt vel til við stækkun Flug- hafnarinnar á Akureyrarflugvelli. Viðbyggingin er gjörólík aðalbygg- ingunni og stingur algerlega í stúf við hana. Og ekki hefur tekizt bet- ur til með fráganginn innandyra. Innréttingar eru kaldar og frá- hrindandi. Hvernig getur svona gerzt?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.