Morgunblaðið - 15.05.1997, Side 70

Morgunblaðið - 15.05.1997, Side 70
70 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ C|p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 1 kvöld fim. — fim. 29/5 — fim. 5/6. Síðustu sýningar. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 10. sýn. á morgun fös. uppselt — mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt - mið 4/6 nokkur sæti laus — fös. 6/6 örfá sæti laus — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fös. 16/5, uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 — fös. 13/6 — lau. 14/6. Miðasalan er opin mánudaga og þriojudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu við Caput-hópinn frumsýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Green- all, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. Frumsýning fim. 22/5, uppselt, 2. sýning lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 16/5, fös. 23/5, lau 31/5, kl. 19.15. Allra síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. í kvöld 15/5, 40. sýning, örfá sæti laus, fös. 16/5 kl. 23.00, aukasýning ALLRA SÍÐASTU SÝNINGAR. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 23/5, næst síðasta sýning, örfá sæti laus, lau. 24/5, síðasta sýning. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Leynibarínn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 16/5, aukasýning, uppselt, fös. 30/5, aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess ertekið á móti símapöntunum alla vlrka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHUSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 W Hl'GLKIKVU Embættismannahvörfin í Freyvangi Föstudaginn 16. maí Laugardaginn 17. maí Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala í Bókvali, Akureyri, sími 461 5050 og í Freyvangi frá kl. 19.00 sýningardagana. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Adeins þessar sýningar! „drepfyndin á þennan dásamlega hugleikska hátt. Silja Aöalsteinsdóttir, DV" ÁFRAM LATIBÆR sun. 25. maí kl. 14, örfá sæti laus Síðustu sýningar. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 17. maí kl. 20, örfá sæti laus lau. 24. maí kl. 20. SKARI SKRÍPÓ fös. 16. maí kl. 20. AUKASÝNING Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. Ellingsen JírðSTi Ingi Hílmi Ingvar Sigurðsson I BORGARLEIKHÚSI ýf :■ SVANURINN „María nær fram sterkum áhrifum" S.H. Mbl. í kvöld fim. kl. 20, síðasta sýn, örfá sæti laus. Fös. 16/5 kl. 23, aukasýing, allra síðasta sýning. 18. maí kl. 11.00 Setning Kirkjulistahátíðar 1997 við hátíðarmessu í Flallgrímskirkju. 18. znaí kl. 12.15 Opnun myndlistasýningar í Hallgrímskirkju. 18. maí kl. 17.00 Orgel, söngur og fiðla Halvor Hákans, PerS. Bjarkum og Káre Nordstoga, tónleikar í Hallgrímskirkju. lð.maíkl. 17.00 Afmælistónleikar Mótettu- kórsins I Hallgrímskirkju. Miðasala i Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020. KIRKJVLI5TAHATIÐ '97 Vefarinn mikli frá Kasmír Lfilvfft ríiir •ani.'fíiidri 4Á!dsij/o fldiMór- LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lau. 17/5. Lau. 24/5, sun. 25/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasalan 1 samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. IDagur-'Ctmttm -btótt Umi dagóiílá! NJE0K@R I HÁSKÓLABÍÓI MIÐVIKUD. 14. (áskriftartinleikar) 0G FIMMTUD. 15 MAÍ KL. 20.00 Geo/ge Ee/shwin: Kúbanskur lorleikur George Oershwin: Rhapsody in blue Aron Coplond: R0DC0 leonard Bernstein: Diverlimenlo Rodger & Hort: Tónlist úr þekktum söngleikjum. Hljómsveitarstjóri oo einleikari Wayne Marsholl Cinsöagvari: Kim Criswell SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN (!) Nefíð er risastórt ► ÍRSKI leikarinn Gabriel Byrne hefur aldrei verið jafn eftirsóttur og vinsæll. Hann leikur í myndinni „Smilla’s Sense of Snow“, eða Lesið í snjóinn, sem verið er að sýna hér á landi. í ár kemur hann líka fram í rómantísku gamanmyndinni „Last of the High Kings“, sem hann leikstýrir og skrifar handrit að og svo loks myndinni „Polish Wedding“ sem fjallar um fjöl- skylduátök. Byrne skrifaði nýlega undir samn- ing við Phoenix-kvikmyndafyrirtækið um að leika í nokkrum myndum, en núna bíður hann í ofvæni eftir að fyrsta skáldsaga hans, „The Woman Who Danced With JFK“, komi út seinna á árinu. Gabriel er reyndar ekki nýgræðingur í bókaskrifum. Hann sendi frá sér endurminningabókina „Pictures in My Head“ árið 1995. Hann segist sjaldan horfa á eigin mynd- ir. Af hverju? „Mér var mjög illa við það. Núna hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég get ekkert gert að því hvemig ég lít út. Ég lá í þunglyndi í marga mánuði eftir að hafa séð sjálfan mig fyrst á breiðljaldinu. Hlutirnir sem maður finn- ur að í eigin fari magnast 365-falt. Fræg leikkona sat einu sinni við hlið mér við sýn- ingu fyrstu mynd hennar. Hún gaf konunni hin- um megin olnbogaskot og sagði: „Get ég leikið eða hvað?“ Svo mikið sjálfstraust ætti maður að hafa. Það eina sem ég hugsaði um var: „Guð almáttugur, nefið á mér er risastórt!" KatfiLeiMiusiftl I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 VINNUKONURNAR eftir Jean Genet fös 16/5 kl. 21.00 Allra síðasta sýning. DANSLEIKUR með Rússibönum lau 24/5 - Nánari uppl. í síma 551-9030. GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN SÝN.DAGA MILLI17 OG 19 MIDAPAtVTANIR ALLAN SÓLAHHRINGINN í SÍMA 551 9055 maítilboð @ uppgnp tyrir hf Penslasett, 10 stk. Redex í bensín/dísel léftir pér lífið Salsa Dfp Mlld/HoT y Verð áður: \^195 kr. 165kr) Maarud Tortillachips 1/ f Kit Kat T Verð áður: 65 kr. 49kr< fFreyju RÍS,2stkD Verð áður: \J20 kr. 60kr) Andre og Brooke orðin hjón LOKSINS FÉKK leikkonan Brooke Shields sinn heittelskaða tennisleik- ara Andre Agassi til þess að leiða sig upp að altarinu í lok síðasta mánaðar. Parið hefur verið saman í nærri fjögur ár og Brooke hefur alloft minnst á brúðkaup við Andre en án árangurs. Það var ekki fyrr en Brooke setti Andre þá afarkosti að annaðhvort giftist hann henni eða hún færi frá honum að hann fór að hreyfa við sér. Og hann virt- ist ekki síður vera ánægður eftir vígsluna en brúðurin sem klæddist hvítum silkikjól við athöfnina. „Ég trúi á ástina og ég elska Brooke. Hún er einstök og gefur mér svo mikið,“ sagði hinn nýbakaði eigin- maður. Hvað gerir maður ekki fyrir börnin sín? Nicolas Cage flutti a.m.k inn til sinnar fyrrver- andi af því að son þeirra vant- aði föðurathygli. Fluttur inn til sinnar fyrr- verandi ► NICOLAS CAGE er fluttur inn til Kristinu Fulton, sem er fyrrverandi unnusta hans. Astæðan er sú að sonur þeirra Kristinu, Weston, sem er sex ára gamall, á við vandræði að etja sem relya má til athygliskorts föður hans. Kona Nicolas, leik- konan Patrica Arquette, virðist ekki taka þessu illa enda hafa þau hjónin alltaf búið sitt í hvoru lagi síðan þau giftu sig fyrir tveimur árum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.