Morgunblaðið - 15.05.1997, Page 72

Morgunblaðið - 15.05.1997, Page 72
72 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ LIAR LIAR |MONGOOSE ^ Carrey í réttu er sannkallaður gleðigjafi sem kemur með góða skapið ____________'kÍK'k sV Mbl Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannskl bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin I Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tilnefnd tilÓskarsverðlauna 1997. Besta erlenda myndin SKEMMTILEG OG GEFANDI KVIKMYND Snilldarlega skrifað handrit ásamt sériega skemmtilegum persónum... Það er eiginlega sama hvar niður er borið, Háðung er skemmtileg og gefandi kvikmynd. ★ ★★ HK DV Stórfín eðalmynd með frábærum leikurum og flottri umgerð. ★★★ ÓHT Rás2 NGUM ER HLIFT!! ■ — SJAÐU GRINMYNDINA RIDICULE OG ÆFÐU ÞIG IAÐ SKJÓTA Á NÁUNGANN. ÞAÐ GÆTI KOMIÐ SÉR VEL Sýnd kl. 7, 9 og 11. _____ Háskólabíó: ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU VERSALIR!! HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Skemmtanir EDDA Benediktsdóttir, Erna Einarsdóttir, Óttar Guðmundsson og Jóhannes Már Gunnarsson. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ERLA Björg Þórisdóttir, Helgi Svavar Helgason og Vignir Jóhannsson. í faðmi djassins ► DJASSINN dunaði á Jómfrúnni endur. Ljósmyndari Morgunblaðs- um helgina, þegar Kvartett Péturs ins náði ekki tónunum á filmu, en Östlund lék fyrir áhugasama hlust- hann gat myndað áheyrendur. ÁSMUNDUR Jóhannsson, Gunnlaugur Ragnarsson og Jón Kaldal. ■ SVEITABALL í LOGALANDI Hljóm- sveitimar Reggae on Ice og Botnleðja leiða saman hesta sína um helgina á sveitaballi í Logalandi. Heyrst hefur að einhveijir leyni- gestir verði jafnvel á staðnum ásamt því að Akranessveitin Gos hitar upp mannskapinn. Sætaferðir verða frá Reykjavík, Akranesi og Borgarnesi og er aldurstakmark 16 ár. ■ SNIGLABANDIÐ leikur á Höfðanum í Vestmannaeyjum föstudags- og sunnu- dagskvöld. ■ CAFÉ ROYALE Á föstudagskvöld skemmta Radíusbræður Hafnfirðingum og nágrönnum frá kl. 21.30. Rúnar Þór leikur að því loknu. Á laugardagskvöld verður di- skótek, bjór- og vínkynning og á sunnudags- kvöld leikur Rúnar Þór og hljómsveit til kl. 3. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum föstudag kl. 17 leikur rokktríóið Stjörnu- kisi og mun kynna sína fyrstu stuttskífu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Þess má geta að hljómsveitin leikur á Nel- lys kl. 22 föstudagskvöld. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Aðalsteinn Leó gest- um til kl. 3 bæði kvöldin. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Riff Red Hedd, sex manna hljómsveit og á föstudags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Zalka en þeir Hafþór trommari og Jakob úr SSSól hafa gengið til liðs við bandið. Á mánu- dags- og þriðjudagskvöld leikur hljómsveitin 8villt sem er átta manna hljómsveit með Söngsystur fremstar í flokki. Á miðviku- dagskvöld leika síðan félagarnir í Sixties. ■ SÓL DÖGG leikur á Mælifelli, Sauðár- króki föstudagskvöld og í Bíókaffi, Siglu- firði á sunnudagskvöld. ■ VINIR VORS OG BLÓMA hafa ákveð- ið að koma saman um hvítasunnuhelgina. Þeir ætla einungis að spila á tveimur ungl- ingadansleikjum. 16. maí ætla þeir að spila á Árshátíð Rótara á íslandi sem haldin verður í Sjallanum, Akureyri. Síðan ætla þeir að spila á miðnæturdansleik á sunnu- dagskvöldið í Miðgarði, Skagafirði. ■ BOWIE KVÖLD verður haldið í Ölveri, Glæsibæ föstudagsvöldið 16. maí frá kl. 20-23. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður haldinn stórdansleikur þar sem Greifarnir og Unun skemmta frá kl. 23-3. Lokað laugardag. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður DJ. Klara í diskóbúrinu og á laugardagskvöld verður stórdansleikur með Óperubandinu ásamt Bjögga Halldórs. Opið til kl. 3. ■ NAUSTKRÁIN Á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur HJjómsveit Önnu Vilhjálms. Staðurinn er opinn til kl. 3 föstudags- og laugardags- kvöld og frá miðnætti til kl. 4 sunnudags- kvöld. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld er diskótek. Opið frá kl. 24-4 sunnudags- kvöld. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREK- INN, Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópavogi stendur fyrir dansæfingu öll föstudagskvöld kl. 21. Á fimmtudaginn er hins vegar aukadansæfing þar sem Viðar, Einar og Kiddi stál leika. Viðar Jónsson verður með kynningu á geisladiski auk nýrra frumsaminna laga. Þess má geta að Kúrek- inn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanóleik- arinn Robin Rose leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. Þess má geta að Rose var hér á Iandi fyrir 4 árum. ■ FEITI DVERGURINN Á fimmtudags- kvöld verður djass þar sem tríó, skipað þeim Carl Möller, Árna Scheving og Guðmundi Steingrímssyni, leikur ásamt Geir Ólafs- syni, söngvara frá kl. 22.30. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Júlíus- son. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið firnmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstudags- og laugar- dagskvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason. í Súlna- sal á föstudags- og laugardagskvöld er dansleikur með Geirmundi Valtýssyni frá kl. 22-3. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- kvöld leikur Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar. Lokað laugardagskvöld. ■ FÓGETINN Á föstudags- og sunnu- dagskvöld leikur hljómsveitin Hafrót. ■ BUBBI OG KK verða með tónleika föstudagskvöld kl. 21 í Hlégarði, Mos- fellsbæ. Tónleikarnir eru þrískiptir. Bubbi leikur Iög af væntanlegri plötu í bland við eldri lög, KK spilar lög úr leikritinu Hið ljúfa líf sem frumsýnt verður 29. ágúst í Borgar- leikhúsinu og fáheyrð KK lög og að lokum leika Bubbi og KK lög sem þeir hafa unnið saman. ■ KRINGLUKRÁIN Á föstudags-, laug- ardags- og sunnudags- og mánudagskvöld leikur hljómsveitin Sín frá kl. 22. í Leikstof- unni föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ MÓTEL VENUS v/Borgarfjarðarbrú. Á föstudagskvöld frá kl. 23-3 leikur hljóm- sveitin Papar. ■ 8VILLT leikur föstudagskvöld á Felg- unni, Patreksfirði. ■ CATALÍNA Guðmundur Haukur leik- ur föstudags- og laugardagskvöld. ■ KRISTJÁN IX GRUNDARFIRÐI Á föstudagskvöld leikur Hljómsveit Antons Kröyers. ■ DUGGAN, ÞORLÁKSHÖFN Á föstu- dagskvöld verður haldið kantríball þar sem hljómsveitin Texas Two Step leikur. ■ GJÁIN, SELFOSSI Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Yfir strikið almenna danstónlist með blöndu af soul, rokki og blús. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur fímmtudagskvöld til kl. 1 og föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. Á sunnudagskvöldinu leikur hljóm- sveitin einnig frá miðnætti til kl. 4. Á mánu- dagskvöld leikur Regína Ósk og hljóm- sveit til kl. 1. HEIÐAR Örn Kristjánsson, söngvari Botnleðju og Matthías Matthíasson, söngvari Reggae on Ice. Hljómsveitir þeirra beggja koma fram á sveitadans- leik í Logalandi um helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.