Morgunblaðið - 15.05.1997, Page 74
74 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
EINNAR
TURGAMAN
ffljxMKœr
iiDL HaslRuur ttölfira,
iréiGmaumdk.
lem-
Frábær rómantísk gamanmynd sem seglr sex.
Aðalhlutverk: Hinn bráðfyndni Matthew Perry („úr
Friends“ þáttunum) og hin föngulega Salma Hayek
(,,Desperado“).
Sýnd kl. 5f 7, 9 og 11.
UNDIR FOLSKU FLAGGI
Sýnd kl. 4.50, 6.55,
Og 11. B.i. 14 ára
Seinfeld á lausu
ÞAÐ VAKTI mikla athygli þeg-
ar gamanleikarinn Jerry Sein-
feld (38 ára) og Shoshannah
Lohnstein (22 ára) byijuðu sam-
an fyrir fimm árum. Þá var
Shosahanna aðeins 17 ára göm-
ul og Jerry mátti þola illkvittnar
athugasemdir um aldursmun
þeirra skötuhjúa.
Eftir að upp úr sambandi
þeirra slitnaði í fyrra byijuðu
þau aftur saman skömmu síðar
Kærasta Seinfeld, Shos-
hannah, er komin með
nýjan upp á arminn.
og bað þá Jerry um hönd henn-
ar. Allt virtist vera í góðu lagi
og parið var byijað að undirbúa
brúðkaupið. En eftir síðustu jól
kólnaði sambandið allverulega
og þau hættu endanlega saman
í febrúar. Vinir gamanleikarans
segja að það hafi verið aldurs-
munurinn sem gerði út um sam-
bandið. Shosahannah er nú þeg-
ar komin með nýjan kærasta upp
á arminn.
PARAMOUNT PICTURES PRESEiirs inassocutionwiihGEFFEN PICTURES an MTV production
aMIKEJUDGEfum “BEAVIS AND BUTT-HEAD DO AMERICA'nSS JOHN FRIZZELL ™£WIMCHAFFEE
SJOHN ANDREWS *3Skí§!YVEITEKAPLAN ÆSSSDAVIDGALE and VAN’TOFFLER ™5ABI1YTHKUHLE “‘SífÆÍ'S.'iSMIKEJIIDGE
“"KMIKEJUDGE andJOE STILLMAN """SMIKEJDDGE Æj*
____ .mnmimim r.i.-.mim.im. ÍW \W.*
l"mm£23!135Sm,l"L "ÍÍÍESiSS —-7-.-.—
KRINGLUI
KRINGLUKlé
FRUMSYND A MORGUN KL. 3, 5f 7, 9 OG 11 ÖUDIGITAL
m
sAMmimm wifffiiN sámmm
EICCCE
g3U-o
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
SDDIGITAL
NETFANG: http://www.sambioin.com/
□□Dolby
DIGITAL
GERÐ HEFUR VERIÐ!
NBC TV
MOGNUÐ!
NEWSWEEK
KRAFTMIKIL
HEILLANDI!
Entertainment Weekly
ALPACINO ER OHGUNANLEGA
GÓÐURI!
People Magacine
FRABÆR MYND
Rolling Stone
STÓRKOSTLEG MYND ... EIN
^'fBESTA FRAMMISTAÐA AL
PACINO!
Good Morning America
EIN ALLRA BESTA
MAFÍUMYND SEM GERÐ
HEFUR VERIÐ! I
LA Weekly
Var spark-
að úr hljóm-
sveitinni
Spice Girls
► SÆTU STELPURNARI Spice
Girls eru ekki alltaf blíðar á mann-
inn. Þær geta líka reiðst. Þessari
stúlku, sem heitir Lianne Morgan,
var sparkað úr hljómsveitinni rétt
áður en þær slógu í gegn, af því
að hún þótti of villt og kynþokka-
full. „Ég er náttúrlega bæði skúff-
uð og svekkt þar sem ég hefði
eflaust orðið milljónamæringur ef
þær hefðu ekki rekið mig. Ég fékk
bara þau skilaboð að þær nenntu
ekki að hafa mig lengur með. Ég
ætla þó ekki að gefast upp og von-
ast til að slá í gegn á eigin veg-
um,“ segir Lianne Morgan.