Morgunblaðið - 15.05.1997, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 15.05.1997, Qupperneq 76
76 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖIMD/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Keðjuverkun (Chain Reaction)k k Beint í mark (Dead Ahead)+ k Jarðarförin (The Funeral)-k k Fræknar stúlkur í fjársjóðsleit (Gold Diggers: The Secret of Bear Mountain)k k 'h Sú fyrrverandi (The Ex) k Lokaráð (Last Resortfh Varðeldasögur (Campfire Tales)k k Vörðurinn (The Keeper)~k Verndarenglarnir (Les Anges Gardiensk Reykur (Smoke)k k k 'h Eyðimerkurtunglsýki (Mojave Moon)k k 'h Marco Polo (Marco Polo)k k Tækifærishelvíti (An Occasional Heii)k k Adrenalín (Adrenalin) MYNPBÖNP Hola í höggi Golfkempan (Tin Cup) Gamanmynd ★ ★ ★ Framleiðendur: Gary Foster og- David Lester. Leikstjóri: Ron Shel- ton. Handritshöfundar: John Nor- ville og Ron Shelton. Kvikmynda- taka: Russel Boyd. Tónlist: William Ross. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Rene Russo, Cheech Marin og Don Johnson. 129 mín. Bandarikin. Warner myndir 1997. Utgáfudagur: 28. apríl. Myndin er öllum leyfð. LEIKSTJÓRI kvikmyndarinnar „Golfkempan", Ron Shelton, hefur nokkrum sinnum áður fengist við gerð íþrótta- mynda. Flestar myndir hans leggja frekar áherslu á sögu- þráðinn og per- sónurnar, en íþróttina sjálfa, og er það mikill kostur. Að mínu mati er „Bull Durham" skemmtilegasta mynd Sheltons, en sú mynd átti dtjúgan þátt í því að gera stjörnu úr Kevin Costner. í „Golfkempunni" leiða Shelton og Costner aftur saman hesta sína og er afraksturinn af- bragðsgóð mynd um ástir og raun- ir golfleikara. Það eru karlleikararnir þrír sem standa upp úr í þessari mynd. Costn- er er einkar sannfærandi sem skap- styggur golfsnillingur, og virðist hann vera að ná sét' upp úr þeim öldudal sem leikferill hans hefur lent í. Cheech Marin og Don John- son ná báðir góðum tökum á hlut- vet'kum sínuni, Marin sem vinur Costners, en Johnson sem keppi- nautur hans í ástum og golfi. Hlut- verk Rene Russo er það bragðdau- fasta í myndinni og nær hún sér aldrei fyllilega á strik. Handrit myndarinnar er vel skrifað og býður uppá mátulega samblöndu af golfi, gamni og rómantík. Golfsenurnar í myndinni eru þær bestu sem ég hef séð á hvíta tjaldinu og margir af snjöllustu kylftngum heims taka þátt í því að gera þær sem trúverð- ugastar. Eini annmat'kinn á þeim var notkun kvikmyndatónlistar, sem var óþarfur, og spillti aðeins fyrir áhrifum þeirra. Topp íþróttamynd. Ottó Geir Borg Gerir lífið skemmtilegra! SÍD OG HEVRT stráir sólargeísiumi VlKUrRI VlriNIÐ SOUNNI! m Iw3 hundeitur af bloðunum i London Pétur Pókus töframaður: íTTil SKAÐBRENNT SIG í UINNUNNI! ingvar Vlktorsson Dæjarstjörí í Hafnarfirði í ridrku megrun: Vigðís Finnbogadóttir fagnaði 67 ára afmælinu! kom heim J FRÁ KÖBEN EFTIR I REYKJAVÍK! 1VINAFAGNAÐ! Góðhj artað ævintýri Drekahjarta (Dragonheait) Ævint. ýramynd ★ ★ ★ Framleiðandi: Rafaella De Laurent- is. Leikstjóri: Rob Cohen. Handrits- höfundur: Charles Edward Pogue. Kvikmyndataka: David Eggby. Tónlist: Randy Edelman. Aðalhlut- verk: Dennis Quaid, David Thewlis, Pete Postelhwaite, Julie Christie og rödd Sean Connery. 98 mín. Bandaríkin. Háskólabíó 1997. Út- gáfudagur: 13. maí. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. „EINU sinni var?“ er það fyrsta sem mér datt í hug eftir að hafa horft á kvikmyndina „Dreka- hjarta“, því hún minnti mig bæði á hinar heillandi ævintýrabók- menntir barnæsku minnar og einn- ig á hinar stórskemmtilegu skylm- ingamyndir 4. og 5. áratugarins, þar sent hetjur fortíðar, Errol Flynn og Douglas Fairbanks, hlupu hlæjandi yfir sviðið í síðbuxum sín- um og hjuggu mann og annan. Myndin flallar um vináttu sem tekst á milli drekabana og dreka, og í sameiningu beijast þessir ólíku félagar við ill öfl sem tekið hafa yfir krúnu Bret- lands. Tæknibrell- urnar leika stórt hlutverk „Drekahjarta" í orðsins fyllstu merkingu því drekinn lifnar við með aðstoð þeirra og raddar Sean Connery. Margar myndir í dag eru ofhlaðnar tæknibrellum, og oft virðast brellurnar ekki gegna neinurn tilgangi, en þessi mynd notar þær sparlega, en á áhrifamikinn hátt. Dennis Quaid, sem er einn af vanmetnustu banda- rísku leikurunum, er rnjög góður í hlutverki drekabanans og samleik- ur hans og drekans er afar skemmtilegur. David Thewlis er einnig mátulega vont illmenni, en senuþjófurinn er Pete Postelwait, sem kveðskaparmunkurinn sem slæst í för með drekabananum, til þess að _ yrkja um hann hetju- kvæði. Eg mæli eindregið með þessari saklausu og afbragðsgóðu ævintýramynd. Ottó Geir Borg Nr. var Lag Flytjandi 1. (1) Brazen Skunk anartsie 2. (2) From disco to disco Whirlpool productions 3. (4) The sweatest thing Refugee camp allstars 4. (11) Alright Jamiroquai 5. (3) Why is everybody always pickin on me Bloodhound gang 6. (6) Around the world Daftpunk 7. (7) Hypnotize ; Notorious B.I.G. 8. (9) You showed me i Lightning seeds 9. (23) Step into a world : KRSone 10. (10) Sundoy morning 1 Nodoubt 11. (16) Going out of my heod j FalboySlim 12. (13) Sometimes j Brand new heavies 13. (12) Richard III j Supergrass 14. (26) Super bon bon j Soul coughing 15. (24) Spybreak i Propellerheodz 16. H Yo ho he ; NCTribe 17. (19) Susan's house i Eels 18. (-) Bitch 1 Meredith Brooks 19. (-) Its olright 1 feel it j Nuyorican Soul 20. (5) The saint j Orbital 21. (-) Drop dead gorgeous j Republica 22. (17) Fyrirmynd ; Soðin fiðlo 23. (8) Block rockin' bents | Chemicai brothers 24. (20) All thnt 1 got is you ! Ghostface Killoh 25. (21) Blood on the dancefioor 1 Mithael Jockson 26. (30) North country boy 1 Charlatans 27. (25) Freak j Silverchair 28. (18) It's no good j Depechemode 29. (29) Bellissimo j D. J. Quicksilver 30. (-) Monkey in the wrench j Foofighters
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.