Morgunblaðið - 15.05.1997, Page 79

Morgunblaðið - 15.05.1997, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1997 79 DAGBÓK VEÐUR Spá i ugimixj Slydda 0 _ __ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað XJ Slydduél Snjókoma y Él ‘J Vindörinsýnirvind- _ stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjööur 4 4 er 2 vindstig. é 15. MAÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.37 3,0 7.04 1,4 13.27 2,8 19.34 1,5 4.10 13.20 22.32 20.34 (SAFJÖRÐUR 2.30 1,5 9.08 0,6 15.36 1,4 21.30 0,7 3.53 13.28 23.06 20.42 SlGLUFJORÐliR 4.41 1,0 11.23 0,4 17.44 0,9 23.36 0,5 3.33 13.08 22.45 20.22 DJÚPIVOGUR 3.57 0,8 10.13 1,4 16.24 0,7 22.46 1,5 3.42 12.52 22.04 20.05 qjáv/arhæA miðast við meðalstórstraumsiioru Morgunblaðið/b|ómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan- og norðaustanátt, víðast kaldi. Él við norðurströndina en annars þurrt. Þykknar smám saman upp syðra með austlægum vindum. Hiti á bilinu 1 til 11 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag er reiknað með austlægum vindi með vætu víða um land, mest þó sunnanlands, og heldur hlýnansi veðri. Eftir það lítur út fyrir norðaustanátt og aftur kólnandi með slydduéljum norðan- og austanlands en björtu veðri sunnanlands og vestan. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hálka var á heiðum á Vestfjörðum og einnig hálkublettir og snjór víða á vegum á Norðaustur- og Austuriandi. Aðrir aðalvegir greiðfærir. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök Jfgjj, b. M 0-2 h -i spásvæðiþarfað yTX 2-1 \ velja töluna 8 og l u V/ síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Færeyjar grynnist en hreyfist lítið, en lægðin vestur af írlandi hreyfist til norðurs með tilheyrandi úrkomusvæði. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfma 'C Veður °C Veður Reykjavik • 7 léttskýjaö Lúxemborg 17 Bolungarvík 0 alskýjað Hamborg 18 skýjað Akureyri 3 úrkoma i grennd Frankfurt 24 skýjað Egilsstaðir 1 snjókoma Vin 28 skýjað Kirkjubæjarkl. 11 léttskýjað Algarve 19 heiðskírt Nuuk 4 léttskýjað Malaga 22 hálfskýjað Narssarssuaq 7 skýjaö Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 7 súld á síð.klst. Barcelona 21 skýjað Bergen 8 alskýjað Mallorca 23 hálfskýjað Ósló 12 skýjað Róm 26 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 skúr Feneyjar 29 heiðskírt Stokkhólmur 18 skýjað Winnipeg 2 Helsinki 18 skýiað Montreal 8 alskýjað Dublin 13 skýjað Halifax 8 súld Glasgow 14 léttskýjaö NewYork 13 heiðskírt London 17 léttskýjað Washington 11 léttskýjað París 17 skýjað Orlando 19 þokumóða Amsterdam 11 rigning og súld Chicago 9 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 tælir, 8 breiðir firð- ir, 9 er fær um, 10 ílát, 11 búa til, 13 óskertur, 15 þref, 18 hvöss, 21 bæklingur, 22 lesta, 23 snagar, 24 stuttir dag- ar. - 2 svipað, 3 tilbiðja, 4 vafra, 5 lauslegt sam- komulag, 6 eldstæðis, 7 púkar, 12 léleg skrift, 14 endir, 15 gangflötur, 16 þrekvirki, 17 þyngd- areining, 18 þjófnað, 19 auðna, 20 ávöxtur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 dugur, 4 fúkki, 7 máfur, 8 lítil, 9 tel, 11 róma, 13 þrír, 14 kálar, 15 bóla, 17 árós, 20 ára, 22 lekur, 23 ungar, 24 afræð, 25 nurla. Lóðrétt: - 1 dómur, 2 gæfum, 3 rýrt, 4 fúll, 5 kýtir, 6 illur, 10 eflir, 12 aka, 13 þrá, 15 bólga, 16 lúkur, 18 rægir, 19 syrta, 20 árið, 21 auðn. í dag er fímmtudagur 15. maí, 135. dagur ársins 1997. Hall- varðsmessa. Orð dagsins; Og að vér mættum frelsast frá spilltum og vondum mönnum. Því að ekki er trúin allra. (II. Þess. 3, 2.) 58-60. Fundur í dag kl. 17. Góðir gestir koma i heimsókn. Reykjavíkurdeild SÍBS heldur aðalfund í dag kl. 17 ! Múlalundi, vinnustofu SÍBS, Hátúni 10C. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fyrir- bænastund í kapellunni kl. 17. Sl Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fóru_ Skag- firðingur og Ásbjörn. Akrabergið kemur í nótt og Mælifellið fer. Jón Baldvinsson er væntanlegt fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Ránin af veiðum. Fréttir Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlí. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vita- torg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag og á morgun. Ný Dögun er með skrif- stofu í Sigtúni 7. Síma- tími er á fimmtudögum kl. 18-20 og er símsvör- un í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Mannamót Aflagrandi 40. Handa- vinnusýning hefst í dag og stendur til og með laugardags. Opið frá kl. 13-17. í dag koma tón- listarmenn frá Tónhorn- inu í Gerðubergi og leika í kaffitimanum. Góðar veitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Leikfimi í Breiðholts- laug á vegum íþrótta- og tómstundaráðs þriðjud. og fimmtud. kl. 9.10. Kennari: Edda Baldursdóttir. Mál- verkasýning Kristjáns Fjeldsted er opin á opn- unartíma hússins. Veit- ingar í teríu. Furugerði 1. í dag kl. 9 böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerðir, smíðar og útskurður, kl. 9.45 versl- unarferð í Austurver, kl. 10 leirmunagerð, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 al- menn handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag kl. 9-16 al- menn handavinna og glerskurður, kl. 10 bocc- ia, kl. 13.30 sungið við flygilinn, dansað í kaffi- tímanum undir stjórn Halldóru. Félag aðstandenda Alz- heimersjúklinga heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Hlíðabæ, Flókagötu 53. Gestur fundarins verður Jón Snædal, lækn- ir, með erindi sem hann nefnir: „Alzheimersjúk- dómur, hvað er nýtt?“ Allir velkomnir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi fyrirhugar fjögurra daga ferð til Grímseyjar 26. júnf nk. Fararstjórar Sigurbjörg í s. 554-3774 og Birna i s. 554-2199. Ennfremur orlofsdvöl að Flúðum 10.-15. ágúst. Farar- stjóri Ólöf í s. 554-0388. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Félag eldii borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Dagsferð með Akraborg á Akranes 25. maí kl. 11.30, rúta heim. Síðdegiskaffi og kvöld- verður. Miðapantanir í s. 552-8812 kl. 8-16. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 10 handmennt/fatabreyt- ingar, gönguferð kl. 11, brids frjálst kl. 13, bók- band kl. 13.30, boccia- keppni kl. 14. „Spurt og spjallað" kl. 15.30. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spilakvöld í Garðaholti í kvöld kl. 20. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimiiinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir börn 11-12 ára. Messías-F ríkirkja. Bænastund alla morgna kl. 5.30. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn ki. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Grindavíkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslu-, stund kl. 17.30 í umsjá Láru G. Oddsdóttur. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðarstund í kvöld kl. 18.30. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum í dag kl. 11. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið>. BEKO fékk viðurkenninau f hinu virta breska tímanti WHATVIDEOsem bestu sjónvarpskaupin. ! • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Reykjavfkc Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, l Kf.Borgfirðinqa, Borgarnesi.Blómsturveliir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, 1 Patreksfirði. Hatverk.Bolungarvik.Straumur.isafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðérkróki. Hljómver, Akureyri. * KEA.Dalvlk. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vik, I Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöövarfirði. ' ° Suðurland: Mosfell, Heliu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porlákshöfn. Brimnes, s Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavlk. |

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.