Morgunblaðið - 22.05.1997, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997 69
MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJONVARP
TÝNDS heims er beðið með eftirvæntmgn.
Lognið á undan
storminum
ALLT var með kyrrum kjörum á
toppi aðsóknarlistans í Bandaríkj-
unum um síðustu helgi. Sex efstu
myndirnar héldu sætum sínum, en
ljóst er að svo verður ekki um næstu
helgi, þegar fyrsta stórmynd sum-
arsins verður frumsýnd. Það er
Týndur heimur („The Lost World“),
framhald Júragarðsins eftir Steven
Spielberg. Þeirri mynd hefur verið
spáð gríðarlegri aðsókn. Hvort þær
spár rætast kemur í ljós í næstu viku.
AÐSÓKN
iaríkjunum
BÍÓAÐSÓKN
í Bandaríkjunum
BÍÓAÐSÓKN
í Bandaríkjunum I
BÍÓAÐS
í Bandarí
Titill Síðasta vika Alls
! 1.(1.) The Fifth Element 798,7 m.kr. 11,4 m.$ 34,2 m.$
2.(2.) Father'sDay 427,7 m.kr. 6,1 m.$ 17,2m.$
|3. (3.) Breakdown 416,5 m.kr. 5,9 m.$ 31,2 m.$
4. (4.) Austin Powers 408,8 m.kr. 5,8 m.$ 27,5 m.$
| 5. (5.) Volcano 252,0 m.kr. 3,6 m,$ 38,9 m.$
6. (6.) Liar Liar 224,0 m.kr. 3,2 m.$ 160,6 m.$
j 7. (-.) Night Falls on Manhattan 205,1 m.kr. 2,9 m.$ 2,9 m.$
8. (-.) Sprung 174,3 m.kr. 2,5 m.$ 3,0 m.$
I 9. (7.) Romy and Michele's High School Beunion 156,8 m.kr. 2,2 m.$ 22,3 m.$
10.(8.) Anaconda 155,4 m.kr. 2,2 m.$ 56,0 m.$
FYRIR GARÐA
OG SUMARHÚS
vGirðingarefni • Þakefni • Grasfræ
ÁburSur • Garöáhöld
VJð leggjum rækt við ykkar
MR búðin • Laugavegi 164
Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450
VH) LEYSUM VANDAMÁIiN
Kynning verður á hinum margverðlaunuðu
ELANCYL vörum sem bjóða upp á
mismunandi meðferð við CELLULITE
( [ dag: APÓTEK KÓPAVOGS Id. 13-18
( Á morgun: RIMAAPÓTEK kl. 13-18
m
Komið og fáiH %lega láðleggiaga,
Giöffylgir
kauDum
22. - 29. maí
Nr.; var Lag Flytjandi
1. i (1) Brazen Skunk anansie
2. | (3) The sweatest thing Refugee camp ollstars
3. i (4) Alright Jamiroquai
4. i (9) Step into a world KRS one
5. i (-) You are not alone Olive
6. i (19) It's alright 1 feel it Nuyorican Soul
7. i (16) Ya ho he NCTribe
8. i (-) Paranoid android Radiohead
9. ! (11) Going out of my head Fatboy Slim
io.! (10) Sunday morning No doubt
11.1 (5) Why is everybody always pickin on me Bloodhound gang
12.! (6) Around the world Daft punk
13. i (14) Super bon bon Soul coughing
14. i (16) Bitch Meredith Brooks
15.< (18) Drop dead gorgeous Republico
16.; (17) Susan's house Eels
17.! (15) Spybreak Propellerheadz
18.! (20) The saint Orbital
19. i (2) From disco to disco Whirlpool productions
20. i (8) You showed me Lightning seeds
21.1(26) North country boy Charlatons
22.! (21) Step into my world Hurricane
23.! (12) Sometimes Brand new heavies
24.; (22) Fyrirmynd SoSin fiðla
25. • (13) Richard III Supergrass
26. i (-) Wild hot Busta Rymes & t.c.q.
27.! (-) Legends Sacred spirits
28.! (7) Hypnotize Notorious B.I.G.
29.! (-) Gone away Offspring
30.! (-) Monkey in the wrench Foo fighters
Breskt
lottó styrk-
ir kvik-
myndagerð
ÞRJÚ bresk kvikmyndafé-
lög hlutu úthlutun frá þjóð-
arlotteríinu í síðustu viku.
Það var tilkynnt á Cannes-
kvikmyndahátiðinni að
Pahé Pictures, The Film
Consortium, og DNA Films
hefðu hreppt hnossið en
vonir standa til að þessir
styrkir hleypi nýju blóði í
breska kvikmyndagerð.
Pathe Pictures fær tæpa
fjóra mil(jarða íslenskra
króna, The Film Consort-
ium um þijá og hálfan
miljjarð, og DNA Films
rúma þijá miljjarða. Styrk-
irnir verða greiddir út á
sex ára timabili og eiga að
standa undir framleiðslu
90 kvikmynda.
Að baki Pathé Pictures
stendur hópur framleið-
enda sem hafa m.a. fram-
leitt myndir eins og
„Ghandi“ og „The Killing
Fields“. The Film Consort-
ium samanstendur af kvik-
myndafyrirtækjum sem
hafa gert myndir eins og
„The Crying Game“ og
„Land and Freedom". 1
forsvari fyrir DNA Films
er framleiðandinn Duncan
Kenworhty, en hann vann
t.d. við „Four Weddings
and a Funeral“.
10 daga hressandi og lærdómsrík
reiðnámskeið í allt sumar.
Verð kr. 13.000.
Innifaldar bátsferðir til og frá Viðey.
a 2. -13. júní
0 16. - 27. júní
0 30. júní -11. júlí
0 14. - 25. júli
0 28. júlí - 8. ágúst
0 11.-22. ágúst
B 23. - 31. ágúst
allur aðbúnaður til staðar
farið í leiki
fræðsla um dýralíf á eyjunni
■ saga eyjarinnar rakin
Upplýsingar og innritun
í síma 566 6179
Innritunartími mán.- mið. 9:00-12:00
LAXNES
HESTA-
LEIGA
lupum
••