Morgunblaðið - 22.05.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1997 71
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
)^wM\ •
y
1
10c
/ v
1
mn j <. J/
/• z/X. Vw' -/
10°. SéM
'S 'áfe áfe
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Rigning
X7 Skúrir 1
. . V 4 [ Vindörinsýnirvind-
. *. 4 * Slydda ý Slydduél I stefnu og fjöðrin si
Snjákoma yÉI ^ vindsiyrk.heil flööu, 44
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Þoka
...—..... — ilfioöur a a
er 2 vindstig.
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola. Þurrt um
land allt og víða léttskýjað en einna síst þó úti
við sjóinn suðvestan- og vestanlands. Eins
verður lengst af skýjað á annesjum norðanlands.
Hiti yfirieitt á bilinu 5 tiM 0 stig yfir daginn, en
sums staðar vægt næturfrost í innsveitum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fremur hæg suðvestlæg átt, skýjað og dálítil
súld um landið vestanvert á föstudag en
léttskýjað austan til. Um helgina verður
suðvestan strekkingur og rigning með köflum
sunnan og vestan til en skýjað að mestu á
Norðurlandi. Fremur hlýtt í veðri, einkum austan
til. Á mánudag verður norðvestlæg átt,
léttskýjað og hlýtt suðaustan til en svalt og víða
rigning annars staðar. Á þriðjudag hæg vestlæg
átt, léttskýjað og fremur hlýtt.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500, sem og í öðrum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Háþrýstisvæði var nærri kyrrstætt yfir landinu og
hafinu norðaustur af því og verður áfram i grenndinni.
Lægðardrag var suðvestur i hafi, á vesturleið.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma
Reykjavik
Bolungarvlk
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
C Veður
7 alskýjað
4 alskýjað
6 léttskýjað
9 léttskýjað
6 skýjað
Dublin
Glasgow
London
Paris
Amsterdam
1 alskýjaö
9 skýjað
6 skúr
11 skýjað
11 skýjað
5 rigning
10 skýjað
9 skýjað
”C
Lúxemborg 11
Hamborg 13
Frankfurt 16
Vln 21
Algarve 19
Malaga 27
Las Palmas 22
Barcelona
Mallorca 24
Róm
Feneyjar
Veður
skúr á sið.klst.
skúr á sið.klst.
skúr á síð.klst.
hálfskýjað
skýjað
skýjað
léttskýjað
léttskýjað
12 alskýjað
11 skýjað
12 rign. á siö.klst.
13 rigning
16 skýjað
Winnipeg 2
Montreal 9
Hallfax 6
NewYork 11
Washington 14
Orlando 24
Chicago 7
hálfskýjað
heiðskfrt
alskýjað
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
22. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglsst Sól- setur Tungl 1 suðri
REYKJAVÍK 0.18 0,4 6.16 3,7 12.22 0,4 18.38 3,9 3.49 13.20 22.54 1.07
(SAFJÖRÐUR 2.22 0,1 8.07 1,9 14.28 0,1 20.34 2,0 3.25 13.28 23.35 1.15
SIGLUFJORÐUR 4.31 0,0 10.49 1,1 16.45 0,1 22.59 1,2 3.05 13.08 23.15 0.55
DJÚPIVOGUR 3.27 1,9 9.31 0,3 15.50 2,1 22.06 0,3 3.21 12.52 22.26 0.38
Siávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar (slands
Hfor&nwMafttft
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 á, 4 örlagagyðja, 7
suð, 8 gufa, 9 þegar, 11
úrræði, 13 kvísl, 14 óró-
legt, 15 kerald, 17
draga, 20 borða, 22 hor-
aður, 23 smá, 24 rugga,
25 ræktuð lönd.
LÓÐRÉTT:
- 1 ný, 2 mánaðar, 3
spilið, 4 digur, 5 mergð,
6 móka, 10 með æðum,
12 verkfæri, 13 stefna,
15 keimur, 16 brennur,
18 samdir, 19 fiskar, 20
baun, 21 grískur bók-
stafur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 handfangs, 8 engil, 9 gegna, 10 ata, 11
nárar, 13 ræsið, 15 þveng, 18 státa, 21 róm, 22 rotta,
23 ábati, 24 kardínáli.
Lóðrétt: - 2 alger, 3 dalar, 4 angar, 5 goggs, 6 senn,
7 sauð, 12 ann, 14 ætt, 15 þora, 16 eitra, 17 grand,
18 smáan, 19 áfall, 20 atir.
I dag er fimmtudagur 22. maí,
142. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: En vér höfum það traust
til yðar vegna Drottins, að þér
bæði gjörið og munuð gjöra það,
sem vér leggjum fyrir yður.
(II. Þess. 3, 4.)
Fréttir
Grænmetis- og bauna-
réttahlaðborð. Kolbrún
Karlsdóttir og Jónína
Arndal í Líknarfélaginu
Bergmáli eru komnar
heim frá Noregi þar sem
þær heimsóttu þrjú
heilsuhæli og sátu nám-
skeið í matargerð fyrir
krabbameinssjúklinga,
hjartasjúklinga, fólk með
offituvandamál og raun-
ar alla þá sem huga vilja
að heilsu sinni. Þær
verða með grænmetis-
og baunaréttahlaðborð á
morgun, föstudaginn 23.
maí kl. 18.30-21 f
Hamrahlíð 17, í matsal
Blindrafélagsins, þar
sem allir eru velkomnir
að koma.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á fimmtudögum
kl. 18-20 og er símsvör-
un í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Sfminn er
557-4811 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatfma.
Mannamót
Furugerði 1. Á morgun
föstudag verður guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur
sr. Guðlaug Helga Ás-
geirsdóttir. Kaffiveiting-
ar kl. 15. Farið verður á
handavinnusýningar í
Norðurbrún og Hvassa-
leiti nk. mánudag 26.
maf kl. 13.30. Uppl. í
síma 553-6040.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13 í dag.
Nokkur sæti laus í ferð
til Akraness nk. sunnu-
dag. Fararstjóri Páll
Gíslason. Snæfellsnes-
og Vestfjarðaferð 9.-14
júní. Fararstjóri Pétur
H. Ólafsson. Uppl. og
skráning sem fyrst á
skrifstofu.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu fer vor-
ferð í Borgarfjörðinn
laugardaginn 31. maí.
Skoðaður verða mark-
verðir staðir og snæddur
kvöldverður í Hreða-
vatnsskála. Farið verður
frá Hátúni 12 kl. 9.
Skráning í s. 551-7868.
Félag kennara á eftir-
launum efnir til
skemmtiferðar að Nesja-
völlum miðvikudaginn
28. maí nk. Farið verður
frá BSÍ ki. 12.30. Nánari
uppl. á skrifstofu Kenna-
rasambands íslands.
Barðstrendingafélagið
spilar félagsvist í
„Konnakoti", Hverfis-
götu 105, 2. hæð, kl.
20.30 í kvöld. Allir vel-
komnir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Leikfimi í Breiðholtslaug
á vegum íþrótta- og tóm-
stundaráðs þriðjud. og
fimmtud. kl. 9.10. Kenn-
ari: Edda Baldursdóttir.
Árskógar 4. Leikfími kl.
10.15. Handavinna kl.
13-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, stúnd með Þórdísi
kl. 9.30, handmennt kl.
10, brids fijálst kl. 13,
bókband kl. 13.30, bocc-
iaæfing kl. 14, kaffí kl.
15.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun föstudag verður
upplestur, Gerðuberg-
skórinn syngur undir
stjórn Kára Friðriksson-
ar, Tónhornið stjórnar
fjöldasöng og leikur fyrir
dansi. Kaffiveitingar.
Dagskráin hefst kl. 14
og eru allir hjartanlega
velkomnir.
Félag breiðfirskra
kvenna fer í sína árlegu
vorferð á Skeiðarársand
laugardaginn 31. maí kl.
8. Uppl. í s. 554-1531
og 553-6034 eftir kl. 18.
Hana-Nú, Kópavogi.
Spjallkvöld í Gjábakka
kl. 20.30 í kvöld. Gestur
kvöldsins Árni Ibsen,
leikskáld. Fundur hjá
Færeyjarförum ki. 20.
Dalbraut 18-20. Handa-
vinnusýning á morgun
föstudag og laugardag
kl. 13-17. Jafnframt
sýna íbúar áður unnin
málverk og fieiri muni.
Kaffisala.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund í kvöld kl.
20.30 i Hamraborg 10,
Kópavogi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og ieikfimiæfingar
I Breiðholtslaug falla nið-
ur vegna sumarleyfa frá
22. maí til 24. júní.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fundur í dag kl.
17 í umsjá Vilborgar Jó-
hannesdóttur.
Norðurbrún 1. Handa-
vinnusýning og basar
verður dagana 25. og 26.
maí frá kl. 13-17. Tekið
verður á móti handunn-
um munum á basar alla
daga frá kl. 10-16.
Vesturgata 7. Á morg-
un föstudag kl. 9-16
glerskurður og almenn
handavinna, kl. 10 boccia
og kántrídans, stepp-
kennsla kl. 11, sungið
við flygilinn kl. 13.30,
dansað í kaffítímanum
undir stjórn Sigvalda.
Kaffíveitingar.
Kirkjustarf
Grensáskirkja. Fyrir-
bænastund í bænakapell-
unni kl. 17.
Húteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Messías-Fríkirkja.
Bænastund alla morgna
kl. 5.30.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Vídalínskirkja. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kyrrðar- og fræðslu-
stund kl. 17.30 í umsjá
Láru G. Oddsdóttur.
Útskálakirkja. Fyrir-
bæna- og kyrrðarstund í
kvöld kl. 18.30.
Akraneskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
18.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriítir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
BEKO fékk viðurkenningu
í hinu virta breska tímariti
WHATVIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
• Myndlampi Black Matrix
• 100 stööva minni
• Allar aögerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátaiara
• Islenskt textavarp
Ð U R N I R
8 • Sími 533 2800
Reykjavfkt Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, §
Kf.Borgfirðtqga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestflrðir: Geirseyrarbúðin, 1
Patreksflrði. Rafverk.Bolungarvik.Straumur.ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. "
KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vík, I
Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. °
Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossl. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes,
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg.Grindavik.