Morgunblaðið - 22.05.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.05.1997, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR , Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson , , BRYNDIS K. Sigurðardóttir var stigahæst í barnaflokki. Hér situr hún hest sinn GOÐ reiðmennska á snjöllum hesti gefur árangur og skilaði Omari A. Theódórs- Huga frá Skarði í úrslitum í tölti. syni og Rúbín frá Ogmundarstöðum í fyrsta sætið i bæði tölti og fjórgangi. * > Sveinn og Bassi með gfull í tölti og fimmgangi GÆÐINGASKEIÐIÐ liggur vel við þeim Atla Guðmundssyni og Jörva frá Höfðabrekku og sigruðu þeir með nokkrum yfirburðum. Auk þess sigraði Atli í fimikeppninni. SÚ VAR tíðin að keppendur mættu með sama hestinn í tölt og fimm- gang og gekk vel. Þetta verður nú æ sjaldgæfara með betri fjór- gangshestum, meiri sérhæfingu og harðari keppni. Á íþróttamóti Sörla um helgina gerðist þetta þó og áttu þar hlut að máli Sveinn Jóns- son með hestinn Bassa frá Stokks- eyri. Og það sem merkilegra er að þeir sigruðu í bæði tölti og fimmgangi í meistaraflokki og má fullyrða að hér séu komnir fram á sjónarsviðið sterkir kandídatar í landslið Islands sem keppa munu á heimsmeistaramótinu í Noregi í sumar. Adolf Snæbjömsson sigraði í fjórgangi á Síak og Atli Guð- mundsson sigraði í gæðingaskeiði og að sjálfsögðu í fimi, enda er hann íslandsmeistari í þeirri grein. Sörlamenn reyndu ýmsar nýj- ungar hvað varðar keppnisflokka; voru með meistaraflokk, 1. flokk karla og kvenna. Þátttaka var svip- uð og verið hefur undanfarin ár en svo virðist sem að þörfin fyrir sérstaka kvennaflokka sé ekki fyr- ir hendi. Þá skiptu Sörlamenn mótinu þannig að fullorðnir og ungmenni kepptu á föstudag og laugardag en börn og unglingar höfðu sunnudaginn út af fyrir sig. Oft hafa hugmyndir verið á kreiki um að skipta mótum til dæmis íslandsmótum og hafa sérstök meistaramót fyrir yngri flokkana. Þetta tíðkast í öðrum íþróttagrein- um og líklega full ástæða að reyna þetta í hestamennskunni. En úrslit hjá Sörla urðu annars sem hér segir: Meistaraflokkur Tölt 1. SveinnJónss. á Bassa frá Stokkseyri 69,96 2. Jón P. Sveinss. á Snerru frá Blönduósi 75,6 3. Katrín Gestsdóttir á Kópi frá Krossi 72 4. JónÞ.ÓlafssonáGátufráÞingnesi 71,64 5. Adolf Snæbjömsson á Óríon frá Litla-Bergi 70,8 Slaktaumatölt 1. AdoIfSnæbjömss. á Pistli frá Búlandi 41,3 2. Magnús Guðmundsson á Helenu frá Ketilsstöðum 38,5. 3. Elsa Magnúsd. á Hróðri frá Mosfelli 37,8 4. Sigríður Pjetursdóttir á Þöll frá Ríp 31,01 Fjórgangur 1. Adolf Snæbjömsson á Síak 49,83 2. Jón P. Sveinsson á Snerra frá Blönduósi 48,84 3. ElsaMagnúsd.áRómifráBakka 47,56. 4. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir á Ægi frá Svínhaga 43,56 5. Sveinn Jónss. á Hljómi frá Torfunesi 45,07 Fimmgangur 1. Sveinn Jónss. á Bassa frá Stokkseyri 57,6 2. Adolf Snæbjörnsson. á Pistli frá Búlandi 54,63 3. ElsaMagnúsd. á Demanti frá Bólstað 54 4. Atli Guðmundsson á Hróðri frá Hofsstöðum 54 5. Smári Adolfsson á Vestíjörð fráHvestu 41,04 Gæðingaskeið 1. Atli Guðmundsson á Jörva frá Höfðabrekku 100,8 2. Adolf Snæbjörnsson á Pistli frá Búlandi 81,5. 3. Sveinn Jónsson á Bassa frá Stokkseyri 55,5. 4. Pálmi Adolfsson á Sókron 47,5. 5. Elsa Magnúsdó. á Demanti frá Bólstað 44,5. Fimi 1. Atli Guðmundsson á Ljúfi frá Kýrholti 31,63 2. Elsa Magnúsdóttir á Rómi frá Bakka 20,28 3. Margrét Vilhjálmsdóttir á Mími frá Sandhóli 16,07 Stigahæsti knapi og skeiðtvíkeppni Adolf Snæbjömsson Islensk tvíkeppni Jón P. Sveinsson á Snerru frá Blönduósi 1. flokkur karla. Tölt 1. Pálmi Adolfsson á Glóa 60,84 2. SigurðurE.ÆvarssonáStormi 58,44 3. Þröstur Óskarsson á Tarsan frá Rifi 57,24 4. Hafsteinn Sveinsson á Toppi frá Krithóli 55,2 Fjórgangur 1. Hafsteinn Sveinsson á Toppi frá Krithóli 33,72 2. Sigurbjörn Geirsson á Fengi frá Árhúsi 33,44 3. Pálmi Adolfsson á Glóa 32,99 4. Atli Guðmundsson á Ljúfi frá Kýrholti 42,02 1. flokkur kvenna. Tölt 1. Elsa Magnúsdóttir á Rómi frá Bakka 69,24 2. Margrét Vilhjálmsdóttir á Arvakri frá Sandhóli 46,44 Fjórgangur 1. Rakel Sigurðardóttir á Kveik 40,01 2. Margrét Vilhjálmsdóttir á Mími frá Sandhóli 32,69 Ungmenni Tölt 1. Ragnar E. Agústsson á Minningu frá Ártúni 70,44 2. Sigríður Pjetursdóttir á Kolbaki frá Húsey _ 75,6 3. Jóhannes Ármannsson á Kópi 69,24 Fjórgangur 1. Jóhannes Ármannsson á Glóa 46,28 2. Sigríður Pjetursdóttir á Þöll frá Ríp 44,54 3. Guðrún Halldórsdóttir á Glampa frá Auðsstöðum 27,93 4. UnnurO. Ingvarsdóttir á Blesa 30,45 5. Ragnar E. Ágústsson á Hrólfi frá Hrólfsstöðum 50,35 Fimmgangur 1. SigríðurPjetursdóttir á Þöll frá Rlp 47,07 2. Ragnar E. Ágústsson Stjarna fráRifi 33,57 Gæðingaskeið 1. Sigríður Pjetursdóttir á Þöll frá Ríp 65,2 2. Ragnar E. Ágústsson á Stjörnu frá Rifi 34 Fimi 1. Ragnar E. Ágústsson á Svarta Pétri 17,66 2. Sigríður Pjetursdóttir Forki frá Ríp 9,5 íslensk tvíkeppni, skeiðtvíkeppni og stigahæsti knapinn Sigriður fjetursdóttir. Unglingar Tölt 1. Daníel I. Smárason á Seiði frá Sigmundarstöðum _ 73,2 2. Eyjólfur Þorsteinsson á ísaki frá Hreggsstöðum 65,16 3. Hinrik Þ. Sigurðsson á Þokka frá Hrólfsstöðum 58,8 4. Dagbjört R. Helgadóttir á Sörla frá Lækjarskógi 45,6 5. Kristín Ó. Þórðardóttir á Króki frá Barkarstöðum 62,4 Fjórgangur 1. Daníel I. Smárason á Seiði frá Sigmundarstöðum 55,8 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Þokka frá Hrólfsstöðum _ 47,97 3. Eyjólfur Þorsteinsson á ísaki frá Hreggsstöðum 47,3 4. Kristín 0. Þórðardóttir á Króki frá Barkarstöðum 43,2 5. Pétur Siguijónsson á Kiljan frá Tjaldanesi 41,13 Fimmgangur 1. Hinrik Þ. Sigurðsson á Dagfara frá Stangarholti 40,77 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Þór fráBrennistöðum 33,3 3. Kristín Ó. Þórðardóttir á Ölveri frá Neðra-Ási 34,83 4. Daníel I. Smárason á Skutlu 40,77 5. Margrét Guðrúnardóttir á Núma frá Kúfhóli 30,33 Fimi 1. Kristín Ó. Þórðardóttir á Króki frá Barkarstöðum 17,37 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Mókolli frá Akureyri 11,5 3. Eyjólfur Þorsteinsson á Seríu 8,35 Stigahæsti knapinn, glæsilegasta parið og íslensk tvíkeppni Daníel I. Smárason og Seiður frá Sigmundarstöðum. Börn Töit 1. Ómar Á. Theódórsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum 52,44 2. Bryndís K. Sigurðardóttir á Huga frá Skarði 59,64 3. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna 51,24 4. Margrét Guðrúnardóttir á Muggi frá Brekkum 48 5. Perla D. Þórðardóttir á Forki fráRíp 47,16 Fjórgangur 1. Ómar Á. Theódórsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum 49,77 2. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna 41,13 3. Margrét Guðrúnardóttir á Muggi frá Brekkum 40,5 4. Perla D. Þórðardóttir á Forki fráRíp 43,47 5. Bryndís K. Sigurðardóttir á Huga frá Skarði 42,03 Fimi 1. Perla D. Þórðardóttir á Blakki 6,75 2. Margrét Guðrúnardóttir á Mu'ggi fráBrekkum 6,12 3. Bryndís K. Sigurðardóttir á Stormi 5,12 Stigahæsti knapinn Bryndís K. Sigurðard. Islensk tvíkeppni Ómar Á. Theódórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.