Morgunblaðið - 22.05.1997, Page 46

Morgunblaðið - 22.05.1997, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR , Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson , , BRYNDIS K. Sigurðardóttir var stigahæst í barnaflokki. Hér situr hún hest sinn GOÐ reiðmennska á snjöllum hesti gefur árangur og skilaði Omari A. Theódórs- Huga frá Skarði í úrslitum í tölti. syni og Rúbín frá Ogmundarstöðum í fyrsta sætið i bæði tölti og fjórgangi. * > Sveinn og Bassi með gfull í tölti og fimmgangi GÆÐINGASKEIÐIÐ liggur vel við þeim Atla Guðmundssyni og Jörva frá Höfðabrekku og sigruðu þeir með nokkrum yfirburðum. Auk þess sigraði Atli í fimikeppninni. SÚ VAR tíðin að keppendur mættu með sama hestinn í tölt og fimm- gang og gekk vel. Þetta verður nú æ sjaldgæfara með betri fjór- gangshestum, meiri sérhæfingu og harðari keppni. Á íþróttamóti Sörla um helgina gerðist þetta þó og áttu þar hlut að máli Sveinn Jóns- son með hestinn Bassa frá Stokks- eyri. Og það sem merkilegra er að þeir sigruðu í bæði tölti og fimmgangi í meistaraflokki og má fullyrða að hér séu komnir fram á sjónarsviðið sterkir kandídatar í landslið Islands sem keppa munu á heimsmeistaramótinu í Noregi í sumar. Adolf Snæbjömsson sigraði í fjórgangi á Síak og Atli Guð- mundsson sigraði í gæðingaskeiði og að sjálfsögðu í fimi, enda er hann íslandsmeistari í þeirri grein. Sörlamenn reyndu ýmsar nýj- ungar hvað varðar keppnisflokka; voru með meistaraflokk, 1. flokk karla og kvenna. Þátttaka var svip- uð og verið hefur undanfarin ár en svo virðist sem að þörfin fyrir sérstaka kvennaflokka sé ekki fyr- ir hendi. Þá skiptu Sörlamenn mótinu þannig að fullorðnir og ungmenni kepptu á föstudag og laugardag en börn og unglingar höfðu sunnudaginn út af fyrir sig. Oft hafa hugmyndir verið á kreiki um að skipta mótum til dæmis íslandsmótum og hafa sérstök meistaramót fyrir yngri flokkana. Þetta tíðkast í öðrum íþróttagrein- um og líklega full ástæða að reyna þetta í hestamennskunni. En úrslit hjá Sörla urðu annars sem hér segir: Meistaraflokkur Tölt 1. SveinnJónss. á Bassa frá Stokkseyri 69,96 2. Jón P. Sveinss. á Snerru frá Blönduósi 75,6 3. Katrín Gestsdóttir á Kópi frá Krossi 72 4. JónÞ.ÓlafssonáGátufráÞingnesi 71,64 5. Adolf Snæbjömsson á Óríon frá Litla-Bergi 70,8 Slaktaumatölt 1. AdoIfSnæbjömss. á Pistli frá Búlandi 41,3 2. Magnús Guðmundsson á Helenu frá Ketilsstöðum 38,5. 3. Elsa Magnúsd. á Hróðri frá Mosfelli 37,8 4. Sigríður Pjetursdóttir á Þöll frá Ríp 31,01 Fjórgangur 1. Adolf Snæbjömsson á Síak 49,83 2. Jón P. Sveinsson á Snerra frá Blönduósi 48,84 3. ElsaMagnúsd.áRómifráBakka 47,56. 4. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir á Ægi frá Svínhaga 43,56 5. Sveinn Jónss. á Hljómi frá Torfunesi 45,07 Fimmgangur 1. Sveinn Jónss. á Bassa frá Stokkseyri 57,6 2. Adolf Snæbjörnsson. á Pistli frá Búlandi 54,63 3. ElsaMagnúsd. á Demanti frá Bólstað 54 4. Atli Guðmundsson á Hróðri frá Hofsstöðum 54 5. Smári Adolfsson á Vestíjörð fráHvestu 41,04 Gæðingaskeið 1. Atli Guðmundsson á Jörva frá Höfðabrekku 100,8 2. Adolf Snæbjörnsson á Pistli frá Búlandi 81,5. 3. Sveinn Jónsson á Bassa frá Stokkseyri 55,5. 4. Pálmi Adolfsson á Sókron 47,5. 5. Elsa Magnúsdó. á Demanti frá Bólstað 44,5. Fimi 1. Atli Guðmundsson á Ljúfi frá Kýrholti 31,63 2. Elsa Magnúsdóttir á Rómi frá Bakka 20,28 3. Margrét Vilhjálmsdóttir á Mími frá Sandhóli 16,07 Stigahæsti knapi og skeiðtvíkeppni Adolf Snæbjömsson Islensk tvíkeppni Jón P. Sveinsson á Snerru frá Blönduósi 1. flokkur karla. Tölt 1. Pálmi Adolfsson á Glóa 60,84 2. SigurðurE.ÆvarssonáStormi 58,44 3. Þröstur Óskarsson á Tarsan frá Rifi 57,24 4. Hafsteinn Sveinsson á Toppi frá Krithóli 55,2 Fjórgangur 1. Hafsteinn Sveinsson á Toppi frá Krithóli 33,72 2. Sigurbjörn Geirsson á Fengi frá Árhúsi 33,44 3. Pálmi Adolfsson á Glóa 32,99 4. Atli Guðmundsson á Ljúfi frá Kýrholti 42,02 1. flokkur kvenna. Tölt 1. Elsa Magnúsdóttir á Rómi frá Bakka 69,24 2. Margrét Vilhjálmsdóttir á Arvakri frá Sandhóli 46,44 Fjórgangur 1. Rakel Sigurðardóttir á Kveik 40,01 2. Margrét Vilhjálmsdóttir á Mími frá Sandhóli 32,69 Ungmenni Tölt 1. Ragnar E. Agústsson á Minningu frá Ártúni 70,44 2. Sigríður Pjetursdóttir á Kolbaki frá Húsey _ 75,6 3. Jóhannes Ármannsson á Kópi 69,24 Fjórgangur 1. Jóhannes Ármannsson á Glóa 46,28 2. Sigríður Pjetursdóttir á Þöll frá Ríp 44,54 3. Guðrún Halldórsdóttir á Glampa frá Auðsstöðum 27,93 4. UnnurO. Ingvarsdóttir á Blesa 30,45 5. Ragnar E. Ágústsson á Hrólfi frá Hrólfsstöðum 50,35 Fimmgangur 1. SigríðurPjetursdóttir á Þöll frá Rlp 47,07 2. Ragnar E. Ágústsson Stjarna fráRifi 33,57 Gæðingaskeið 1. Sigríður Pjetursdóttir á Þöll frá Ríp 65,2 2. Ragnar E. Ágústsson á Stjörnu frá Rifi 34 Fimi 1. Ragnar E. Ágústsson á Svarta Pétri 17,66 2. Sigríður Pjetursdóttir Forki frá Ríp 9,5 íslensk tvíkeppni, skeiðtvíkeppni og stigahæsti knapinn Sigriður fjetursdóttir. Unglingar Tölt 1. Daníel I. Smárason á Seiði frá Sigmundarstöðum _ 73,2 2. Eyjólfur Þorsteinsson á ísaki frá Hreggsstöðum 65,16 3. Hinrik Þ. Sigurðsson á Þokka frá Hrólfsstöðum 58,8 4. Dagbjört R. Helgadóttir á Sörla frá Lækjarskógi 45,6 5. Kristín Ó. Þórðardóttir á Króki frá Barkarstöðum 62,4 Fjórgangur 1. Daníel I. Smárason á Seiði frá Sigmundarstöðum 55,8 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Þokka frá Hrólfsstöðum _ 47,97 3. Eyjólfur Þorsteinsson á ísaki frá Hreggsstöðum 47,3 4. Kristín 0. Þórðardóttir á Króki frá Barkarstöðum 43,2 5. Pétur Siguijónsson á Kiljan frá Tjaldanesi 41,13 Fimmgangur 1. Hinrik Þ. Sigurðsson á Dagfara frá Stangarholti 40,77 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Þór fráBrennistöðum 33,3 3. Kristín Ó. Þórðardóttir á Ölveri frá Neðra-Ási 34,83 4. Daníel I. Smárason á Skutlu 40,77 5. Margrét Guðrúnardóttir á Núma frá Kúfhóli 30,33 Fimi 1. Kristín Ó. Þórðardóttir á Króki frá Barkarstöðum 17,37 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Mókolli frá Akureyri 11,5 3. Eyjólfur Þorsteinsson á Seríu 8,35 Stigahæsti knapinn, glæsilegasta parið og íslensk tvíkeppni Daníel I. Smárason og Seiður frá Sigmundarstöðum. Börn Töit 1. Ómar Á. Theódórsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum 52,44 2. Bryndís K. Sigurðardóttir á Huga frá Skarði 59,64 3. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna 51,24 4. Margrét Guðrúnardóttir á Muggi frá Brekkum 48 5. Perla D. Þórðardóttir á Forki fráRíp 47,16 Fjórgangur 1. Ómar Á. Theódórsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum 49,77 2. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna 41,13 3. Margrét Guðrúnardóttir á Muggi frá Brekkum 40,5 4. Perla D. Þórðardóttir á Forki fráRíp 43,47 5. Bryndís K. Sigurðardóttir á Huga frá Skarði 42,03 Fimi 1. Perla D. Þórðardóttir á Blakki 6,75 2. Margrét Guðrúnardóttir á Mu'ggi fráBrekkum 6,12 3. Bryndís K. Sigurðardóttir á Stormi 5,12 Stigahæsti knapinn Bryndís K. Sigurðard. Islensk tvíkeppni Ómar Á. Theódórsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.