Morgunblaðið - 22.05.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.05.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM á móti hefðbundnari i sínu rappi. Andi Bobs heitins Marleys var á staðnum í LaugardalshöU þetta kvöld, þvi mikið ber á reggii i tónlist Fugees. Upphafslag tón- leikanna var og úr smiðju Marl- eys, bráðgóð endurútsetning Wyclefs á No Woman No Cry, þar sem hann flutti sögu af lífinu í Kingston yfir í Brooklyn án þess að misfellu væri að finna. í því lagi og enn frekar síðar á dagskránni, var greinilegt hve hann hefur kynnt sér Marley, því ýmsir tónleikataktar voru þaðan fengnir, handarhreyfingar og raddbeiting. Wyclef, Lauryn og Praz tóku sér drjúgan tíma til að byija tón- leikana, óðu úr einu í annað, sýndu hversu snjöll þau væru í rappinu og hvað þau kynnu af lögum eða réttara sagt Iagabút- um; gáfu sögulegt yfirlit tónlist- arstrauma úr Karíbahafi og und- irstrikuðu þannig hversu rappið hefur mikið sótt þangað. Þannig var reyndar mestalla tónleikana, tæpt á óteljandi hugmyndum og lögum, ekki síst þegar Wyclef kynnti lög af væntanlegri sóló- skifu sinni, Staying Alive kom þar við sögu og Guandanamera. í svo fjölbreyttri tónleikadag- skrá vakti mesta hrifningu tón- leikagesta Killing Me Softly, sem vonlegt er, en litlu minni önnur þekkt lög flokksins, Nappy Heads, Fugeela, Ready or Not og Vocab. Ahorfendur fengu því mikið fyrir sinn snúð og skemmtu sér greinilega hið besta, ekki síst í danskeppninni sem brast á óforvarandis um miðbik tónleikanna. Þeir vildu meira og fengu, tvö kraftmikil aukalög þar sem rappið var í algleymingi, og lok tónleikanna, þegar hleypt var af sprengjum og pappírssnifsum dreift yfir við- stadda, voru viðeigandi loka- punktur á fjölþættri skemmti- dagskrá. Árni Matthíasson Kátar í London VINKONURNAR og samstarfs- konumar Drew Barrymore og Co- urtney Cox voru kátar á Lundúna- framsýningu kvikmyndarinnar „Scream" á dögunum. Þær leika saman í myndinni, en Drew ætti sérstaklega að hafa ástæðu til að brosa, þar sem Amor litli hefur skotið ástarörvum sínum ansi ná- lægt henni upp á síðkastið. Hún er núna að leika í myndinni „Every- one Says I Love You“ og mótleikar- inn Luke Wilson er svo heppinn að hafa unnið hjarta hennar. FIMMTUDAGUR 22.MAÍ1997 63 Ný sending frá Libra Glœsileg sending af buxna- og pilsdrögtum ásamt miklu úrvali af heilum og tvískiptum kjólum. Stœrðir 36-48. Einnig mikið úrval af sumarfatnaði m.a. gallafatnaður, silkibolir og bómullarfatnaður. Opið á laugardögum frá kl. 10-14 OTfÐarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 SKÓLAVIST Söngskólinn í Reykjavík 1997-98 Almenn deild Umsækjendur hafi einhverja undirstöðumenntun í tónlist (nám eða söngreynslul og geti stundað námið að nokkru leyti í dagskóla. Framhaldsdeild: Einsöngvara- og söngkennaranám Unglingadeild: Aldurstakmark 14 ár Tónmennt: tónfræði og nótnalestur, - einsöngur og samsöngur Umsækjendur hafi lokið 8. stigi í söng með framhaldseinkunn, ásamt hliðargreinum er því fylgja og geti stundað fullt nám í dagskóla. IMámskeið: Kennsla utan venjulegs vinnutíma Fyrir söngáhugafólk á öllum aldri. Tónmennt, einsöngur og samsöngur „á léttu nótunum". Umsóknarfrestur um skólavist veturinn 1997-98 er til 23. maí. Inntökupróf fara fram mánudaginn 26. maí frá kl. 13.00. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans að Hverfisgötu 45, simi 552-7366, þar sem allar upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 10-17. Skólastjóri Cagney og Lacey saman áný MARGIR muna eftir spennu- þáttunum um Cagney og Lac- ey, lögreglukonumar knáu. Leikkonumar sem fóru með aðalhlutverkin heita Tyne Daly og Sharon Gless og hér sjást þær alsælar eftir að hafa veitt verðlaunum viðtöku í New York á dögunum. Sumarsprengj a Frakkar Litir. Hvítt, beige, svart S-M-L ÁðurJ Nú aðeins 7.900 Sumarkjólar Bolir Bolir Leggings/stutt pils S‘M'L'XL Áðuri^ óðurMfll óður im Áður w Nú 1.990 Nú 990 Nú 1.990 NÚ 2-990 f -AAV , ’ Laugavegi 44, Kringlunm O.fl. o.fl. frábær sumartilboð Sendum ípóstkröfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.