Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 39 SJÓNMENNTAVETTVANGUR KRÝNINGARBRÉFIÐ frá fundinum í Kalmar dagsett 17. júní 1397. Tegund: 46432 Litur: Hvítur Stærðir: 36-41 Verð áður: Verð nú: 2.495,- Ath. Sérlega þœgilegir m/góðu innleggi Cpóstsendum samdægurs j \oppskórinn I v/lngólfstorg • v/Veltusund • S. 552 1212 \ bandalags Evrópu, sem hefur orsak- að þau ófyrirséðu viðbrögð, að helstu aðildarlöndin keppast við að rækta sérkenni sín og menningu. Söfn um listir og þjóðhætti rísa upp sem aldrei áður og þau sem fyrir eru auka við húsakost sinn. Miklar hræringar sem vita inn á við eiga sér stað á öllum sviðum menntunar, því þjóðimar gera sér ljósa grein fyrir að þessir þættir koma helst í veg fyrir að þær verði undir, jafn- vel dagi uppi, innan bandalagsins. Verði nokkurs konar risavaxin út- gáfa af Eurovision, og þeim hrá- skinnaleik sem á sér stað bak við tjöldin, á öllum sviðum. Hér er ekki á ferð neinn undir- lægjuháttur við danskt vald né áróð- ur fyrir né gegn Efnahagsbandalag- inu, einungis hlutlæg samantekt í ljósi staðreynda er síuðust inn í heil- akimu rýnisins við skoðun heimilda og sýningarinnar. Getum litið þakk- látum augum til Kalmarsambands- ins, þess frelsis sem það veitti okkur og var merkjanlegt á flestum sviðum. Lesandi verður sjálfur að draga ályktanir, en æskilegast væri að sem flestir íslendingar sem tækifæri hafa til sæki sýninguna heim. Jafnframt er rík ástæða til að fara í pílagríms- ferð til þessara sögufrægu og fögru slóða, með Gotland í næsta nágrenni og Borgundarhólm nokkm sunnar. Koma jafnvel við í Þrándheimi á heimleiðinni, þótt nokkuð úrleiðis sé, og minnast við þúsund ára sögu dómkirkjunnar í Niðarósi, sem skar- ar einnig íslenzka sögu. Margt skilst betur við skoðun þeirra listrænu fjársjóða er fyrir augu ber og má vera ljóst að íslenzka þjóðin var mun betur meðvituð um áþreifanlega grunnþætti þjóðreisnar á tímum Kalmarsambandsins, að í kili skal kjörviður, en hún hefur verið frá því hún fékk fullveldi og seinna lýð- veldi. Kalmarsambandið styrkti ei held- ur skyldubönd þjóðanna, þrátt fyrir allan uppgang og stöðugleika sem það kom á innan Norðurlanda á dögum Margrétar I, og þótt samein- að væri það margfalt sterkara út á við. Er tímar liðu virkaði það þvert á móti sem vítamínsprauta á þjóð- emiskennd aðildarríkjanna, sem á sinn hátt telst auðvitað ekkert verra, en óneitanlega freistast margur til að álykta, að sagan hefði orðið önn- ur hefði það smám saman þróast í öflugt sambandsríki með víðtæku innbyrðis sjálfstæði hverrar þjóðar fyrir sig. Þar sem mannvit, sameig- inleg arfleifð, mismunandi þjóð- og framleiðsluhættir legðust í eitt um markandi stefnu. Hefði getað komið í veg fyrir ýmsar seinni tíma hörm- ungar, en svo ber einnig að líta í hina áttina, að löndunum hætti til að eiga í ófriði við aðrar þjóðir og hemaðarmáttur til slíkra athafna þá snöggtum meiri, þó ekki frekar til sóknar en varnar. DRYKKJARHORN sem tilheyrði hávelbornum fulltrúa norsks konungsvalds á íslandi á 14. öld. Að sjálfsögðu var valdabarátta ástæðan og þegar tímar liðu þróað- ist ójafnvægi í kerfinu, því hinum þjóðunum, einkum Svíum, fannst réttilega framhjá sér gengið, er skipað var í mikilvæg embætti. En ástæða er til að taka ofan fyrir þeirri stjómvisku og kvenlegu slægð sem lá að baki hugmyndinni um sameinuð Norðurlönd. dag era löndin klofin í afstöðu sinni til Efnahagsbandalagsins og kunna að fjarlægjast hvert annað enn meir á næstu áram. Um leið ber að líta til þess, að Danmörk var langfyrst til að ganga í banda- lagið og þrátt fyrir allar spár eru menning og listir þar í hvað mestum uppgangi um þessar mundir, þótt Norðmenn veiti þeim harða sam- keppni, sem þó kemur helst fyrir afar sterka þjóðernisvitund og vel- megun í skjóli olíugróða. Hvorki íbú- ar landanna né stjórnmálamenn virð- ast svo gera sér fulla grein fyrir sérstöðu Norðurlanda á jarðkúlunni, né hinni miklu og sameiginlegu menningarlegu arfleifð. Hér kemur framkvæmdin í kringum sýninguna inn í samræðurnar, sem afar mikils- vert innlegg og var uppörvandi að verða var við hið mikla aðstreymi og áhuga almennings. Tími er kominn til að menn líti til þessa þáttar sögunnar, renni blóð- ið til skyldunnar, því sjálfstæði nor- rænna manna var viðbrugðið fyrr á öldum. Þeir höfðu sitthvað að gefa í menningu, stjórnkænsku og hern- aði, öðra fremur sjálfstæði, hug- dirfsku og forvitni um umheiminn, en þar voru þeir um aldaskeið langt á undan öðrum þjóðum á meginland- inu. Voru engar undirlægjur, strengjabrúður né veifiskatar og víl- uðu ekki fyrir sér að leggja í hernað gegn langtum stærri og öflugri þjóð- um, brenna hof þeirra og hörg, jafn- vel dómkirkjuna í Chartres. Þessu marki ná þeir helst með fulltingi Urðar sem á seinni tímum biðlar stíft til Verðanda. Samlyndar ástir þeirra leggja þá grunn að Skuld. Það hittist vel á, að vekja at- hygli á sýningunni um líkt leyti og síðasti hluti handritanna sem Danir skila okkur er kominn í hús. Sá kafli sögunnar minnir á tíma fá- fræði og niðurlægingar, er íslend- ingar sjálfir notuðu blöð úr slíkum ritum sem fótabúnað. Vekur jafn- framt upp þá meinlegu spurningu, hvort þeir séu ekki að gera það sama í „velferðarríkinu" þó í öðru formi sé. Frændur vorir í Færeyjum lentu í svipuðum hremmingum. Um það eru útskornu stólgaflarnir sex frá Kirkjubæ til vitnis, en á þeim sögu- fræga stað geymast mestar forn- minjar á eyjunum. Stólgaflarnir eru með því fegursta á sýningunni og til þeirra leitaði ég aftur og aftur. Það gerðist svo seint sem 1874, að þessir gaflar frá 13. öld, ásamt tíu öðrum voru fluttir til Fomnorræna safnsins í Kaupmannahöfn. Segir sagan að staðarmenn hafi ekki kunnað að meta forngildið meira en svo við endurbyggingu kirkjunnar, að þeir seldu þá eins og hvert annað aflóga dót fyrir lítinn skilding, svona líkt og fór um handritin. okkar löngu fyrr. Skiptir hér minna máli þótt stólarnir væru aðfengnir, komi allir frá sama verkstæði og þá sennilega í Björgvin í Noregi. Rýrir ekki sögu- legt gildi þeirra fyrir Færeyinga sem nú þykir súrt í brotíð, enda var skjaldmerki þeirra greipt í einn, og þeir skilvirk heimild um þá merki- legu menningu sem þróaðist á eyjun- um á öldum áður. Stofnun Kalmarsambandsins varð á einn hátt íslandi til farsældar. Má minnast þess, að fullgilding þess og skjalfesting átti sér stað á þríeinum sunnudegi 17. júní fyrir 600 árum. Gefur þjóðhátíðardegi okkar enn meiri lit og vigt. 3. útdráttur 22. maí 1997. Bifreiðavin ningu r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 14698 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 31111 40416 44622 78828 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8513 12505 32710 40162 53342 65594 9249 21379 34565 50278 55427 72037 Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur 361 8226 18129 30719 47461 54509 62625 71942 1545 8240 19917 30786 48159 54909 63616 72774 1707 8837 21401 33809 48253 56720 64971 73151 2037 10896 21894 34060 48435 56855 65416 74412 3371 14547 22545 36793 49593 56899 66220 75695 4260 14854 24120 40184 49923 57644 66332 76286 4350 14927 24932 40428 50060 58136 66610 77384 4988 15153 25248 41595 51754 58139 66694 79356 4993 15516 26120 41612 52353 59116 67160 79711 5026 15830 28037 43145 52782 60496 68758 5826 16401 28314 45884 53236 60749 69085 6136 16904 29082 46609 53314 61657 70716 6846 17707 29984 46830 54328 61999 71706 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 143 6210 17130 29054 44532 52541 60555 70095 343 6360 17231 29164 44712 52850 61038 70117 349 6967 17359 29457 44753 52891 61235 70385 411 7362 18344 29481 44815 53433 61597 70531 639 7711 18616 30203 44948 53442 62026 71507 716 7899 18787 30499 45286 53570 62756 71919 834 7907 18901 31389 45612 54087 63218 72098 839 8146 19239 31671 46218 54685 63285 72175 1445 8385 19463 32245 46546 54741 63566 72504 1717 9349 20148 34520 46895 54873 63659 72624 2477 9501 20185 34670 46945 55127 63737 72759 2689 9699 20295 34680 48139 55468 63845 73220 2833 10516 21113 37728 48150 55891 64143 73505 3070 10585 22079 38479 48233 55933 64327 74753 | 3077 10792 23400 39237 48632 56287 64482 75030 3134 10979 23558 39259 48806 56333 64491 75111 3267 11092 23831 39710 49637 56350 64568 75288 3356 11711 24362 39802 49744 56362 65623 '75471 3457 12181 24457 40731 49907 56374 65679 75791 3476 12187 24610 40996 49977 56779 66713 75820 3797 12863 24740 41366 49994 57335 66854 76848 3912 13280 25089 41910 50105 57724 67522 77227 4039 13605 25422 41933 50238 57951 67656 77467 4421 14138 25452 42157 50263 58076 68034 77565 4490 14488 25615 42173 50273 58161 68380 78539 5124 15280 25678 42347 50647 58238 68483 79220 5177 15458 25680 42965 50785 59201 68808 5378 15896 26787 43014 50875 59699 69548 5384 16110 26860 43354 51094 60220 69729 6059 16503 27827 43635 51665 60226 69798 6156 16808 28095 44144 51803 60287 69916 6180 16917 28534 44191 52448 60353 70014 Næsti útdráttur fer fram 29. maí 1997 Heimasíöa á interneti: Http//www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.