Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 4 7 Afhending sveinsbréfa BSRB gefur út bók Kelsey um Nýja-Sjáland Pólunarmeð- ferð fyrir líkama og sál PÓLUNARMEÐFERÐ (Polarity Therapy) er heildræn meðferð sem byggð er á snertingu og er ætluð þeim sem vilja viðhalda góðri heilsu og öðlast bætta meðvitund um lík- ama og sál. Lísa Björg Hjaltested hefur lokið APP-gráðu i í pólunarmeðferð (Polarity Therapy) undir handleiðslu Scott Zamurut frá Pola- rity Center of Col- orado í Bandaríkjunum og er með- limur í APTA, bandarískra pólunar- félaginu. Hún hefur tekið til starfa í húsnæði Yoga Stúdíós, Hátúni 6a Reykjavík. I fréttatilkynningu segir að ójafn- vægi á orkusviði manneskjunnar brjótist fram í líkamlegum og and- legum einkennum. Með léttri snert- ingu örvar pólunarmeðferð orkusvið líkamans og stuðlar að bættu jafn- vægi. Pólunarmeðferð byggir á því að í hverri manneskju sé að finna heilbrigðan kjarna og felst meðferð- in í því að unnið er með þann kjarna. Meðferðin getur bæði hentað fólki sem vill viðhalda góðri heilsu og þeim sem telja sig hafa glatað heil- brigði sínu. Upphafsmaður pólunarmeðferðar var dr. Randolph Stone (1890-1981), Bandaríkjamaður af austurrískum uppruna. Hann var doktor í osteopat- hy, kírópraktík og náttúrulækningum og þróaði Pólunarmeðferð, sem bygg- ist m.a. á aðferðum úr osteopathy, ayurveda-heilsufræði og jóga. NÝLEGA voru tekin sveinspróf í snyrtifræði og þreyttu fimm stúlkur prófið að þessu sinni. Af því tilefni var þeim boðið til hófs þar sem skírteini voru af- hent og þeim færðar gjafir frá Félagi íslenskra snyrtifræð- inga. Á myndinni afhendir Sig- TENNIMIÐSTÖÐIN í Kópavogi hef- ur sumaropnun sína laugardaginn 24. maí kl. 11. Tennismiðstöðin hef- ur yfir að ráða sex innivöllum í Tenn- ishöllinni og þremur útivöllum hjá Tennisfélagi Kópavogs. Á laugardeginum hefst dagskráin kl. 11 eins og fyrr segir. Þar verður boðið upp á mælingu á hraða upp- gjafar með radartæki, sýningarleik- ríður Guðjónsdóttir, formaður FÍSF, þeim Jóhönnu Benedikts- dóttur og Dómhildi Jónu Ingi- marsdóttur skírteini sín en auk þeirra luku þær Anna Ólafsdótt- ir, Þórey Sigurðardóttir og Lo- vísa Inga Ágústsdóttir prófi. ur verður milli landsliðsmannanna Arnars Sigurðssonar og Atla Þor- björnssonar, skemmtimót verður haldið um daginn fyrir alla fjölskyld- una, fullorðinskvöldskemmtimót verður haldið sem endar með grill- veislu, trambólín verður sett upp fyrir litlu krakkana og frítt verður fyrir alla að spila þennan dag og verða spaðar og boltar á staðnum. BSRB hefur gefið út ritið „Tilraun- ir með Nýja-Sjáland - Fyrirmynd fyrir heiminn?" eftir nýsjálenska lagaprófessorinn dr. Jane Kelsey, en í ritinu er birtur fyrirlestur sem dr. Kelsey hélt á vegum Málstofu BSRB á Hótel Loftleiðum 16. des- ernber 1996. I fréttatilkynningu segir: „Dr. Jane Kelsey er prófessor við laga- deild Háskólans í Auckland á Nýja- Sjálandi. Hún hefur ritað tvær bækur um nýsjálensku tilraunina svokölluðu og hafa þær vakið mikla athygli. Haustið 1995 kom út bók- in „Efnahagsleg bókstafstrú" (Ec- onomic Fundamentalism) hjá Pluto Press í London en sú bók hafði verið gefín út fyrr á árinu á Nýja- Sjálandi. Áður hafði dr. Kelsey rit- að bókina „Dregið úr umsvifum ríkisins“ „Rolling Back the State“. Um bókina „Efnahagsleg bók- stafstrú“ var ritað í enska blaðið HALDINN verður fyrirlestur laug- ardaginn 24. maí í tengslum við heimskynningu Forbo Krommenie og Kjaran á nýrri linleum línu. Jón Kristinsson, arki- tekt og prófessor við háskólann í Delft, heldur fyrirlestur undir heitinu: Um- hverfísvæn byggingarlist. Fyrirlesturinn fjallar um sjálf- bær stórhýsi á norðurhjara, varma- geymslu í jarðvegi, jafnvægisloft- ræstingu með varmaendurvinnslu og vistvæn byggingarefni. Tribune: „Bókin er ítarlegasta greining sem gerð hefur verið á áhrifum nýfijálshyggjunnar á efna- hagslífíð." Og í ritdómi í ástralska blaðinu Campus Review stóð m.a.: „Bók Kelsey er eins og leiðarvísir sjálfstætt þenkjandi hagfræðings um hlutafélagið Nýja-Sjáland.“ Dr. Kelsey er eftirsóttur fyrirles- ari og hefur m.a. haldið fyrirlestra um þjóðfélagsbreytingarnar á Nýja-Sjálandi í Kanada, Bandaríkj- unum, Englandi, Ástralíu, Svíþjóð, Noregi, Guyana og á Filippseyj- um.“ Helgi Skúli Kjartansson þýddi fyrirlesturinn til útgáfu en Keneva Kunz sá um þýðinguna á Hótel Loftleiðum. Ritið er 80 bls. að stærð og prentað i Prentsmiðjunni Rún. Hægt er að nálgast það endur- gjaldslaust á skrifstofu BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík. Jón Kristinsson er prófessor í umhverfístækni og þekktur vís- indamaður í Hollandi á sviði orku- sparnaðar og þróunar nýrra mögu- leika til nýtingar orkulindar jarðar. Hann hefur starfað í Hollandi um þijátíu ára skeið og rekur arkitekt- úr- og verkfræðistofu í Deventer í Hollandi ásamt eiginkonu sinni. Áður en fyrirlestur Jóns hefst verður kynnt nýja linoleumlína Forbo-Krommenie, gólfefni sem framleitt er á umhverfísvænan máta - Marmonleum 1997-2002. Fyrirlestur Jóns Kristinssonar og kynningin fara fram laugardag- inn 24. maí í Síðumúla 14 og hefst dagskráin kl. 14. Allir eru velkomnir. Sumaropnun Tennis- miðstöðvarinnar Fyrirlestur um umhverf- isvæna byggingarlist ASAUGLYSINSAR VÉLSKÓLIÍSLANDS Afhending prófskírteina verður í hátíðarsal Sjómannaskólans laugar- daginn 24. maí kl. 14.00. Eldri nemendur og velunnarar skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir. Innritun nýnema ertil 10. júní nk. Skólameistari. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Fjarðarstræti 32, 0101, a.e., (safirði, þingl. eig. Heiðrún Rafnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Isafjarðarbær, fimmtu- daginn 29. maí 1997 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á fsafirði, 22. maí 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 27. maf 1997 kl. 11.00 á eftirfar- andi eignum: Útboð Stækkun Stóru-Vogaskóla Um er að ræða u.þ.b. 700 fm viðbyggingu á einni hæð, steinsteypt, ásamt breytingum á eldri hluta. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Vatns- leysustrandarhrepps frá mánudeginum 26. maí nk. Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 29. maí nk. kl. 14.00. Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 27. maí 1997 ki. 14.00 á eftirfarandi eignum: Hjallavegur 14, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 16, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Hjallavegur 18, 0101, n.h., Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 18, 0201, e.h., Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 20, 0101, n.h., Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur9, 0101, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0102, Flateyri, þingl.eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9,0104, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9,0202, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á (safirði, 22. maí 1997. Fífusund 17, Hvammstanga, þingl. eig. Elísabet L Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Hekla hf. og (slandsbanki hf. Hafnarbraut 8 (áður 6), Blönduósi, talin eign Jóhannesar Þórðarsonar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Hólabraut 27, eftri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Hjálmfríður Guð- jónsdóttir og Sævar Berg Ólafsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Hróarsstaðir, eignarhl. gþ, Skagahreppi, þingl. eig. Sigvaldi Ingimars- son, gerðarbeiðandi Heilsugæslustöð Blönduóss. Hvammstangabraut 25, Hvammstanga, þingl. eig. Bragi Arason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hvammur 2, Áshrepþi, þingl. eig. Gunnar Ástvaldsson og Þuríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Mýrarbraut 18, Blönduósi, þingl. eig. Hallgrímur Stefánsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ránarbraut 18, 1010, Skagaströnd, þingl. eig. Strönd hf„ byggingar- félag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Skagavegur 11b, (Héðinshöfði), Skagaströnd, þingl. eig. Guðrún Þórunn Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins. Urðarbraut3, Blönduósi, þingl. eig. Flosi Ólafsson, gerðarbeiðandi Blönduósbær. Þórshamar, Skagaströnd, eignarhl. gþ„ þingl. eig. Einar Ólafur Karls- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 21. maí 1997, Kjartan Þorkelsson. HÚSNÆÐI ÓSKAST Fyrir íþróttafélag Leitum aö 3ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur og 2ja herbergja íbúð í Garðabæ. Allar nánari upplýsingar á Fasteignamarkaðn- um í síma 551 1540, Guðmundur. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSOðTU A. SlMAR 551-1540. 652-1700. FAX 562-0540 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.