Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 55 Tímamóta verk I ^£J 'Jtt Bítlanna arts Club Band í Háskólabíói 6. júní kl. 20:00 Sumarsprengja Sumarkjólar Bolir S-M-L-XL Áður Sm Nú 2.990 Áður Nú 1.990 Bolir Leggings/stutt pils oðurJ^OT (\h\Zm Nú 990 Nú 1.990 O.fl. o.fl. frábær sumartilboð CQSMO Laugavegi 44, Kringlunni Sendum í póstkröfu FÓLK í FRÉTTUM Frakkar Litír. Hvítt, beige, svart S-M-L Áður Nú aðeins 7.900 Heillast af baugum undir augum ► ÞAÐ HEFUR verið sagt að hin 33 ára leikkona Juliette Binoche sé með fallegustu efrivör í heimi, a.m.k frá sjónarhóli leikstjórans Anthony Minghella. Juliette segist þó ekki gera mikið fyrir útlit sitt. Hún þvoi andlit sitt með vatni tvisvar á dag og beri aðeins krem á það. Ef hún fær ekki nógan svefn þá reynir hún ekki að fela baugana. „Ég kann vel við fólk með bauga undir augunum. Bæði menn og konur með bauga finnst mér mjög hrífandi og kyn- þokkafullir, “ segir leikkonan sem er ógift. Hún er m.a þekkt fyrir leik sinn í myndunum „The Unberarable Lightness of Being“ og „The English Patient". Strandgötu 55 Hafnarfirfti Sími 565 1213 & 565 1890 Réttar- skop MARGT skondið gerist í rétt- arsalnum, þegar lögmenn yf- irheyra vitni. Eftirfarandi samtalsbútar birtast í bókun- um Disorder in the Court og More Humour in the Court sem Samband réttarritara í Bandaríkjunum gefur út. Lögmaður: Læknir, hversu marga látna menn hefur þú krufið? Vitni: Allar krufningar mínar hafa verið á látnu fólki. L: Veistu hversu langt þú ert komin á leið núna? V: Það verða þrír mánuðir 8. nóvember næstkomandi. L: Getnaður fór þá greinilega fram hinn 8. ágúst. V: Já. L: Hvað voruð þið hjónin að gera á þeim degi? L: Ert þú hæfur til að gefa þvagsýni? V: Já, það hef ég verið síðan í barnæsku. L: Reyndi ökumaður bílsins sem þú keyrðir aftan á að tala við þig? V: Nei. L: Hvernig yfirgafst þú slys- staðinn? V: Hræddur. L: Og að lokum, Gary, öll svör verða að vera munnleg. Allt í lagi? í hvaða skóla ertu? V: Munnleg. L: Hvað ertu gamall? V: Munnleg. L: Geturðu sagt mér hvað kom í veg fyrir að um morðákæru er að ræða og olli því að ákæruefnið er aðeins morðtil- raun? V: Fórnarlambið lifði af. L: (Sýnir vitninu mynd) Ert þetta þú? V: Já, herra. L: Og þú varst viðstödd þegar myndin var tekin, ekki satt? V: Já, herra. L: Er þetta sama nefið og þú braust þegar þú varst barn? L: Og hvað gerðist þá? V: Hann sagði við mig: „Eg verð að drepa þig, vegna þess að þú þekkir mig í sjón. L: Drap hann þig? L: Hvaða þýðingu hefur sú staðreynd að sæði er til staðar? V: Það gefur til kynna að samfarir hafí átt sér stað. L: Sæði karlmanns? V: Það er eina tegundin sem ég þekki. L: Lögreglumaður, þegar þú stöðvaðir sakborninginn, blikkuðu þá rauðu og bláu ljósin? V: Já, herra. L: Sagði sakborningurinn eitt- hvað þegar hann steig út úr bílnum? V: Já, herra. L: Hvað sagði hún? V: „A hvaða diskóteki er ég?“ L: Frú Johnson, hvernig lauk fyrsta hjónabandi þínu? V: Með dauða. L: Hvers?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.