Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 53 I DAG BRIDS Umsjón Guömundur I’áll Arnarson GAT ábótinn varist betur gegn sex hjörtum bróður Lúkasar? Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á2 V K10973 ♦ ÁD2 ♦ K94 Vestur ♦ 105 V 82 ♦ G983 ♦ 108532 Austur ♦ KG863 V 64 ♦ K105 ♦ DG7 Suður ♦ D974 * ÁDG5 ♦ 764 * Á6 í þættinum í gær, sáum við hvernig reglubræðurnir Páll og Lúkas renndu sér í sex hjörtu eftir spaðastögl ábótans í aust- ur. Út kom spaðatía, sem Lúkas drap, spilaði laufi þrisvar og trompaði hátt. Tók svo ás og kóng í hjarta, og spilaði spaða úr blindum. Ábótinn fór upp með kóng og varð að gefa slag, annað hvort á tígul- drottningu eða spaðaníu. En hvað gerist ef austur tekur ekki á spaðakóng- inn? Suður á slaginn á spaða- drottningu. Hann trompar síðan spaða og þá er stað- an þannig: Norður ♦ ¥ 109 ♦ ÁD2 ♦ - Vestur ♦ - V - ♦ G983 ♦ 10 Austur ♦ KG V - ♦ K105 ♦ - Suður ♦ 9 f D ♦ 764 ♦ Nú er hjarta spilað á drottningu. Ef austur hendir spaðagosa, verður hann sendur inn á spaða- kóng í næsta slag til að spila upp í tígulklaufina. Og hendi austur tígli, vinn- ist spilið með því að gefa slag á tígul og veiða svo kónginn í ásinn. “Auðvitað hefði ég dúkkað ef það væri rétta vörnin," sagði ábótinn hneykslaður, eftir að bróðir Páll hafði sundurgreint spilið í smáatriðum. “Ég var að spara tíma, en þið bræður hafið lítinn skilning að mikilvægi hans. Næsta spil!“ MORGUNBLAÐIÐ birt ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til kynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyr ii’vara virka daga 0£ þöggja daga fyrirvara fyi'ir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Arnað heilla n pf ÁRA afmæli. í dag, I ejföstudaginn 23. maí, er sjötíu og fímm ára Elías Sigurjónsson, Ásvalla- götu 69, Reykjavík. Hann er að heiman á afmælisdag- í*rkÁRA afmæli. í dag, Ov/föstudaginn 23. maí, er sextugur Eyjólfur Martinsson, Brimhóla- braut 20, Vestmannaeyj- um, skrifstofumaður hjá Isfélagi Vestmannaeyja hf. Eyjólfur og eiginkona hans Sigríður Sylvía Jak- obsdóttir, taka á móti gestum á Háaleitisbraut 20, Reykjavík, í dag, milli kl. 18 til 21. SKAK Umsjón Margeir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur, STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu skákmóti sem nú stendur yfir í Linz í Aust- urríki. Yngsti stórmeistari heims, 14 ára gamli Frakk- inn, Etienne Bacrot (2.500) var með hvítt gegn Ian Rogers (2.600), Astr- alíu. 38. Dxh5! og Rogers gafst upp. Eftir 38. — Dxh5 39. Bxf8 - Ddl+ 40. Hfl - De3+ 41. Khl leik- ur hvítur einfald- lega biskupnum burt frá f8 og vekur upp nýja drottn- ingu. Þessi skák var tefld í annarri um- ferð. I fyrstu um- ferð náði Viktor Kortsnoj, 65 ára, að koma fram hefndum á Bacrot eftir tap fyrir hon- mótinu í Enghien í í vor, þegar náði síðasta um á Frakklandi Frakkinn áfanga sínum að stórmeist- aratitli. Með morgunkaffinu Ast er... (hmW!) að hlusta á hann leysa öll vandamálin þín. TM Refl U.S. Pat OI. — ail riflhts reserved (c) 1997 Los Angoles Times Syndicate Síít* FINNST þér gaman að spila ? HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPA ettir Frances Drake TVIBURAR AfmæUsbarn dagsins: Þú ert hrókur alls fagnaðar og mikill gleðigjafi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð hrós fyrir vel unnin störf í dag sem lyftir þér upp og eykur sjálfstraust þitt. Nýttu þér það til áframhald- andi dáða. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að taka ákvörðun í dag sem skiptir máli fyrir framtíðina. Hafðu ástvini þína með I ráðum. í kvöld færðu óvænta heimsókn. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Nú skaltu vinna að þvf að fá málin á hreint. Þú verður að vita hvar þú stendur. í kvöld ættirðu að njóta menningar og lista. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“10 Farðu vel yfir fjármálin og skoðaðu alla kostnaðarliði. Kannski sérðu fram á að komast í gott sumarfrí. Barn þarfnast umhyggju þinnar í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef vinur þinn leitar ráða hjá þér, skaltu gera allt sem í þfnu valdi stendur til hjálpar. Góð vinátta er gulli betri. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú kynnist mörgu góðu fólki í gegnum áhugamál þitt, og það mun víkka sjóndeildar- hring þinn. I kvöld skaltu hringja í ættingja sem þú hefur ekki heyrt f lengi. Vog (23. sept. - 22. október) Nú ættir þú að bregða undir þig betri fætinum og skella þér í smáferðalag ásamt vin- um þínum. Þú hefðir gott af því að vera úti í náttúrunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert eitthvað leitandi þessa dagana og ættir að kanna hvort þú sért að leita langt yfir skammt. Ræddu um þetta við fólk sem þú treystir og veist að vill þér vel. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú skalt nýta tfmann vel til að koma hugmyndum þínum í verk. Þú hefur sóað tíma þínum undanfarið, svo nú er að bretta upp ermamar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Ef þú átt stefnumót við góðan vin, skaltu reyna að njóta þess til fulls, þótt pyngjan leyfi ekki mikla eyðslu. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sandalar frá CAMEL Tegund: Camel boots Verð: 6.995,- Stærðir: 41-45 Litir: Svartir og brúnir POSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR STEINAR WAAGE . SKÓVERSLUN ^ SÍMI 551 8519 ^ STEINAR WAAGE SKOVERSLUN ^ SÍMI 568 9212 Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef þú þarft að hafa áhrif á fólk, skaltu gæta þess að of- leika ekki og fara yfir strikið. Þú laðar það besta fram f þér, með því að vera þú sjálf- ur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^2* Ef þú þarft að veita sam- starfsmanni þínum tiltal, skaltu vera eins lipur og þér er unnt. í kvöld leitar einhver ráða hjá þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. - Félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar - Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupamanna Aðalfundur Félags íslenskra stórkaupmanna verður haldinn í dag, föstudaginn 23. maí. kl. 14.00 í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá skv. félagslögum. Fríhafnarverslun: Halldór Ásgrímsson utanrfkisráðherra fjallar um breytingar í Fríhöfninni. Jón Ásbjörnsson formaður FlS Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Uinsamlega tílkynnið þátttöku á skrifstofu félagsins í síma 5888910. Brjálað Sumartilboð í BT Pentium 133 megariða 133 mhz Intel argjarvi Intel TViton II430VX kubbaa PT200G FIC móðurbarð 1200 mb harður diskur 1B hita híjóðkort 14' hagæða litaskjár .990 kr 16 mb innra miraii 2 mb skjáknrt 12 hraða geisladní 25 watta hátalarar Lyklabarð og mús 5 frábærir islenskir lmkir Windows 95 fylgirmeö HP 690 litaprentari X-wing vs Tie fighter BT býður til □rrustu í emum geggjaðasta Star Wars leik til þessa. Fljúgðu með Frábær tveggja hylkja litaprentari 600 x 600 pát í svörtu 600 x 300 pát í lit Prentar 5 hls á mín í sviirtu Prentar 2.5 hls á min í lit Tekur ljósmyndahylki HttuJ/wwwJmolvurjs B.T.Tölwúr koisaraveldinu i hrjálaðri barattu þeirra. Leikurinn ar fjölspilanlegur yfir intemet, staðarnet, i gegnum mntald oða með gagnafíntningtikaph Yfir 50 verkefni biða þin i baráttu við skip eins og Fblkann, StjaiiuituitLi i lendur, X-vængjur afl. Einn af þeim geggjaðri á Grensásvegur 3-108 Reykjavík Sími: 588 5900 Fax : 588 5905 Opnunartími virka daga : 10:00 -19:00 Opnunartími laugardaga : 10:00 - 16:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.