Morgunblaðið - 12.06.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1997 49
FRÉTTIR
Fræðslufundur um ungt
fólk í vímuefnavanda
Lögreg’la
lýsir eftir
tjónvaldi
LÖGREGLAN í Reykjavík óskar
eftir að hafa tal af manni sem tal-
inn er hafa valdið tjóni á fólksbif-
reið skammt frá Hagkaupi í Skeif-
unni mánudaginn 2. júní síðastlið-
inn.
Þann dag var ekið á bifreið af
gerðinni Lancer, með skráningar-
númerið TB-382, á aksturleið er
liggur að Hagkaupi. Samkvæmt
upplýsingum frá lögreglu hafði
myndast röð bíla sem biðu þess að
komast að versluninni. Næsta bif-
reið á undan TB-382, sennilega
ljósbrún bifreið af amerískri gerð,
var þá ekið afturábak og bakkaði
á hana. Var amerísku bifreiðinni
síðan ekið á brott af vettvangi.
Tjón varð á TB-382 og er tjón-
valdurinn, sem lögreglan telur iík-
legt að hafi orðið áreksturins var,
beðinn um að hafa samband við
rannsóknardeild lögreglu og gefa
þar skýrslu um atburðinn.
Skógarganga
í kvöld
FJÓRÐA skógarganga skógrækt-
arfélaganna, Ferðafélags Islands
og Búnaðarbankans um „Græna
trefilinn" hefst í dag, fimmtudag-
inn 12. júní, kl. 20 á vegum Skóg-
ræktarfélags Reykjavíkur.
Mæting og rútuferð verður frá
Mörkinni 6, húsi Ferðafélagsins,
kl. 20 eða við Maríuhella vestast
í Vífilsstaðahlíð kl. 20.30 þar sem
bifreiðum verður lagt. Þaðan verð-
ur gengið um Vífilsstaðahlíð að
Hjalladal. Þar bíður rúta sem ekur
göngumönnum til baka í bílana við
Maríuhella. Staðkunnugir leið-
sögumenn frá skógræktarfélögun-
um og Ferðafélaginu verða með í
för og segja frá því sem fyrir ber.
Næsta ganga verður fimmtu-
daginn 19. júní mæting við tjald-
svæðin í Hjalladal.
Hópferð ís-
lendinga til
Víetnam
KÍNAKLÚBBUR Unnar byijar með
ferðir til Víetnam í september en
Unnur Guðjónsdóttir fer þá með
hóp íslendinga þangað.
Víetnamferðin verður kynnt í
Reykjahlíð 12, föstudaginn 13. júní
kl. 20.30.
Námskeið í
áfalla- og stór-
slysasálfræði
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir tveggja daga nám-
skeiði í áfalla- og stórslysasálfræði
(sálræn skyndihjálp) 16. og 18.
júní nk. Kennt verður frá kl. 20-23
báða dagana.
Námskeiðið er ætlað fyrir alla
þá sem áhuga hafa á áfalla- og
stórslysasálfræði og eru eldri en
15 ára. Vætnanlegir þátttakendur
þurfa ekki að hafa neina fræðilega
þekkingu né reynslu á þessu sviði.
Námskeiðshaldari verður Lárus H.
Blöndal, sálfræðingur. Kennslu-
staður er Fákafen 11, 2. hæð.
Sameining
Reykjavíkur
og Kjalarness
KOSIÐ verður um sameiningu
Reykjavíkur og Kjalameshrepps
laugardaginn 21. nk.
Kynningarfundir hafa verið
haldnir á báðum stöðum og næstu
daga verður hægt að skoða í Tjarn-
arsal Ráðhússins kort og upp-
drætti sem liggja til grundvallar
sameiningartillögunni ásamt öðr-
um gögnum.
LEIÐRÉTT
Rangt föðurnafn
í UMFJÖLLUN um snjósleða-
keppni á sunnudaginn var Alex-
ander Kárason rangt feðraður og
sagður Högnason. Beðist er vel-
virðingar á mistökunum.
Stjórnarmönnum víxlað
í SJÁVARÚTVEGSBLAÐI Morg-
unblaðsins, Úr verinu, var í gær
greint frá stjórnarmönnum í hinu
nýstofnaða Skipstjóra- og stýri-
mannafélagi íslands. Þau leiðu
mistök urðu í frásögninni að full-
trúar skipstjóra í stjórn voru sagð-
ir fulltrúar stýrimanna, og öfugt.
Hið rétta er að Engilbert Engil-
bertsson, Sigurður Steinar Ketils-
son, Pálmi Hlöðversson og Guð-
mundur Kr. Kristjánsson eru full-
trúar skipstjóra í stjórn, en þeir
Magnús Harðarson, Sigurður Pet-
ersen, Örn S. Daníelsson og Auð-
unn Fr. Kristinsson fulltrúar stýri-
manna. Beðist er velvirðingar á
mistökunum.
SÁÁ efnir til fræðslu- og umræðu-
fundar fyrir foreldra ungs fólks í
vímuefnavanda föstudaginn 13.
júní. Fundurinn verður haldinn í
göngudeild SÁÁ, Síðumúla 3-5
og hefst kl. 20. Aðgangur er
ókeypis.
Á fundinum verður rætt um þá
meðferð sem ungu fólki í vímu-
efnavanda er veitt, hvaða hugsun
býr að baki henni og hvernig unga
fólkið bregst við. Foreldrum er
einnig boðið að tjá hug sinn og fá
nánari skýringar. Frummælendur
verða Þórarinn Tyrfmgsson, yfir-
læknir á sjúkrahúsinu Vogi, og
Hjalti Björnssonj dagskrárstjóri
göngudeildar SÁA.
+
Kær vinkona okkar og frænka,
JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Lindargötu 61,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum mánudaginn 9. júní.
Edith Nicolaidóttir,
Áslaug Jónsdóttir,
Ellen Snæbjörnsdóttir,
Ásgerður Annelsdóttir
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við and-
lát og útför
SÆUNNAR JÓNSDÓTTUR
frá Vesturhlíð,
Lýtingsstaðahreppi,
Skagafirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss
Suðurlands.
Eyþór Gíslason,
María Eyþórsdóttir, Birna Eyþórsdóttir,
Gísli Eyþórsson, Ingibjörg Eyþórsdóttir,
Kári Eyþórsson, Jón Eyþórsson,
tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
Benefon Delfa
Léttur og me&fœrilegur
handfarsíini
Einfaldur (notkun
Vegur aðeins 350 g
»- Ýmiss aukabúnaður fáanlegur
Skammvalsminni fyrir
99 númer og nöfn
2w sendiorka
»- Litir: Blár, svartur og vínrauður
PÓSTUR OG SÍMI HF
Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800
Söludeild Kringlunni, sími 550 6690
Landsímahúsinu, simi 800 7000
og á póst-og simstöðvum um land allt.
Heimasiða símans: httpV/www.simi.is
f Fyrir
r NMT
farsíma
kerfi&
ofc
/ dag verður haldinn
árlegur fundur sjóðsfélaga,
íA-sal Hótel Sögu.
Fundurinn hefst kl. 16:00
FRJÁLSI
LÍFEYRISSJÓÐURINN
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
2. Ársreikningar ársins 1996.
3. Stutt kynning á frumvarpi til laga um lífeyrismál.
4. Tillaga um breytingu á reglugerð*.
5. Önnur mál.
*) Tillaga um breytingu á reglugerb er svohljóbandi:
9. gr.
Lífeyrissjóburinn ávaxtar fé sltt meb eftirfarandi hætti:
1. í ríkisvíxlum, ríkisskuldabréfum og skuldabréfum sem eru tryggb meö ábyrgö ríkissjóös.
2. í skuldabréfum bæjar- og sveitarfélaga.
3. í skuldabréfum tryggbum meb vebi í fasteign aö hámarki 65% af metnu markaösviröi
nema þegar um er ab ræöa sérhæft atvinnuhúsnæbi þá skal þab hámark vera 35%.
4. Meö innlánum f bönkum og sparisjóbum.
5. í skuldabréfum og víxlum banka, sparisjóöa og annarra lánastofnana, sem lúta eftirliti
bankaeftirlitsins.
6. í hiutabréfum fyrirtækja sem skráö eru á opinberum veröbréfamarkaöi í löndum OECD.
7. í hlutdeildarskírteinum veröbréfasjóöa.
8. í öörum veröbréfum þó aö hámarki 10% af eign sjóösins, (t.d. stór fyrirtæki skráö á
Veröbréfaþingi).
9. I innlendum hlutabréfum sem ekki eru skráö á skipulegum markaöi, enda séu engar
hömlur lagöar á viöskipti meö hlutabréfin og ársreikningar hlutaöeigandi hlutafélaga öllum
aögengilegir. (Þó aö hámarki 10% afeign sjóösins).
10. MeÖ gerö afleiöa, sem draga úr áhættu sjóösins.
Sjóðsfélagar eru eindregið hvattir til aó mœta