Morgunblaðið - 12.06.1997, Page 59

Morgunblaðið - 12.06.1997, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 59 EINA BIOIÐ MEÐ MnDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM EINA BIOIÐ MEÐ UDDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 BEAVIS ♦ Dýrlingurinn (Val Kilmer, Batman Forever) er maður þúsund dulargerva, segir Kf. aldrei til nafns og treystir engum. Þangað til hann kynnist Emmu Russeil (Elisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússlandi með mafíuna, Jf' herinn og alþjóðalögregluna á eftir sér. Engin undankomuleið og x enginn tími til stefnu! Mögnuð spennumynd!! ildrei hefi naður gei svo mikið pneð svo lítið..... I HOWARD STERNI y xe*k V J turmw V m AMEftfCA Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.15. B.i. 12.ilSmniftm BIXDIGITALl Sýnd kl. 3 og 5. t^HTIDIGITAL KRlNGLUPi# KRlNGLUHfc# KRiNGLUI KRINGLU KRINGLUI SAMBtO .V4WBIO SAMBtOm SAMBtOm SAMBtO\ Hér er myndin Private Parts með hinum geysivin- sæla Howard Stern. Myndin flaug beint á toppinn í Bandaríkjunum fyrir nokkrum vikum. Howard er langvinsælasti útvarpsmaður Bandaríkjanna. Hann lætur allt flakka.... myndin er geðveik!! Private Parts, mynd sem þú hefur aldrei séð áður. Bjánarnir tveir eru nú loksins í fullri lengd og það mikilvægasta í lífi þeirra er horfið... sjónvarpið! Berðu augum bráðfyndið ferðalag þeirra um Bandaríkin í leit að Ijósi lífs síns, IMBAKASSANUM...! Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@treknet.is Föstudaginn 13. júní Blab allra landsmanna! SVEND ASMUSSEN JAKOB FISCHER JESPER LUNDGAARD AAGETANGGAARD • HÓTEL SAGA 26. júní kl. 22.00 • Forsala aðgöngumiða í JAPIS Brautarholti verð kr. 1.800.- jf^flavBKnino Afunið brúðargjafalistann Bakki srál kr. 8.230 ►HJÓNAKORNIN smávöxnu, Danny De Vito og Rhea Perlman, þykja hafa varðveitt neistann í hjónabandinu umfram það sem tíðk- ast í sljörnuhjónaböndum. Þegar Danny þurfti að bregða sér í nokk- urra daga viðskiptaferð grétu þau viðskilnaðinn. Að sögn bílstjórans sem ók De Vito á flugvöllinn tók kveðjustundin svo langan tíma að Þola ekki langan aðskilnað hann neyddist til að brjóta allar umferðarreglur til að koma leik- aranum tímanlega í vélina. De Vito, 52 ára, og Rhea, 48 ára, giftu sig árið 1981 og eiga saman þrjú börn. „Ég féll kylliflöt fyrir Danny við fyrstu sýn,“ segir Rhea, þekktust sem kjaftfora gengilbeinan í Staupasteini. „Hann hefur svo kraftmikla útgeislun og er í alla staði ómótstæðilegur.“ Eftir myndum af parinu að dæma er aðdáunin gagnkvæm. 20% afsláttur af öðrum vörum Sumarkjólar áður Iu^99Í nú kr. 2.990 Sumarjakkar áður nú kr. 7.990 Gallajakkar áður kjwS^ð nú kr. 3.990 Skyrtur áður kj^ásWlf núkr. 1.990 og mörg önnur góð tilboð Laugavegi 54 - sími 552 5201

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.