Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 59 EINA BIOIÐ MEÐ MnDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM EINA BIOIÐ MEÐ UDDIGITAL í ÖLLUM SÖLUM KRINGLUNNI 4 - 6, SIMI 588 0800 BEAVIS ♦ Dýrlingurinn (Val Kilmer, Batman Forever) er maður þúsund dulargerva, segir Kf. aldrei til nafns og treystir engum. Þangað til hann kynnist Emmu Russeil (Elisabeth Shue, Leaving Las Vegas). Föst í Rússlandi með mafíuna, Jf' herinn og alþjóðalögregluna á eftir sér. Engin undankomuleið og x enginn tími til stefnu! Mögnuð spennumynd!! ildrei hefi naður gei svo mikið pneð svo lítið..... I HOWARD STERNI y xe*k V J turmw V m AMEftfCA Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.15. B.i. 12.ilSmniftm BIXDIGITALl Sýnd kl. 3 og 5. t^HTIDIGITAL KRlNGLUPi# KRlNGLUHfc# KRiNGLUI KRINGLU KRINGLUI SAMBtO .V4WBIO SAMBtOm SAMBtOm SAMBtO\ Hér er myndin Private Parts með hinum geysivin- sæla Howard Stern. Myndin flaug beint á toppinn í Bandaríkjunum fyrir nokkrum vikum. Howard er langvinsælasti útvarpsmaður Bandaríkjanna. Hann lætur allt flakka.... myndin er geðveik!! Private Parts, mynd sem þú hefur aldrei séð áður. Bjánarnir tveir eru nú loksins í fullri lengd og það mikilvægasta í lífi þeirra er horfið... sjónvarpið! Berðu augum bráðfyndið ferðalag þeirra um Bandaríkin í leit að Ijósi lífs síns, IMBAKASSANUM...! Mörkinni 3, sími 588 0640 casa@treknet.is Föstudaginn 13. júní Blab allra landsmanna! SVEND ASMUSSEN JAKOB FISCHER JESPER LUNDGAARD AAGETANGGAARD • HÓTEL SAGA 26. júní kl. 22.00 • Forsala aðgöngumiða í JAPIS Brautarholti verð kr. 1.800.- jf^flavBKnino Afunið brúðargjafalistann Bakki srál kr. 8.230 ►HJÓNAKORNIN smávöxnu, Danny De Vito og Rhea Perlman, þykja hafa varðveitt neistann í hjónabandinu umfram það sem tíðk- ast í sljörnuhjónaböndum. Þegar Danny þurfti að bregða sér í nokk- urra daga viðskiptaferð grétu þau viðskilnaðinn. Að sögn bílstjórans sem ók De Vito á flugvöllinn tók kveðjustundin svo langan tíma að Þola ekki langan aðskilnað hann neyddist til að brjóta allar umferðarreglur til að koma leik- aranum tímanlega í vélina. De Vito, 52 ára, og Rhea, 48 ára, giftu sig árið 1981 og eiga saman þrjú börn. „Ég féll kylliflöt fyrir Danny við fyrstu sýn,“ segir Rhea, þekktust sem kjaftfora gengilbeinan í Staupasteini. „Hann hefur svo kraftmikla útgeislun og er í alla staði ómótstæðilegur.“ Eftir myndum af parinu að dæma er aðdáunin gagnkvæm. 20% afsláttur af öðrum vörum Sumarkjólar áður Iu^99Í nú kr. 2.990 Sumarjakkar áður nú kr. 7.990 Gallajakkar áður kjwS^ð nú kr. 3.990 Skyrtur áður kj^ásWlf núkr. 1.990 og mörg önnur góð tilboð Laugavegi 54 - sími 552 5201
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.