Morgunblaðið - 12.06.1997, Side 64

Morgunblaðið - 12.06.1997, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 Stökktu til MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTV A RP-S JON VARP Benidorm 25. júní í 14 daga frá kr. 29>932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 25. júní til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir þrottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Benidorm er vinsælasti áfangastaður Islendinga í sólinni og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Síðustu sœtin - bókaðu meðan enn er laust. Verð kr. 29.932 Verð kr. 39.960 M.v. hjón með 2 börn í íbúð, 25. júní, 14 nætur, M.v. 2 í íbúð, 14 nætur, 25. júní. flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 FOSTUDAGSMYIMD SJONVARPSSTOÐVAIMNA Sjónvarpið ►20.40 og 23.05 Sjónvarpsmyndirnartvær sem Sjón- varpið býður uppá í kvöld eru ekki í handbókum og umsagnir vantar. Sú fyrri er kanadísk. Fögur fyrir- heit (Promise TheMoon, 1996) fjall- ar um samtakamátt smælingjanna andspænis vondu auðmagni, þar sem er lýsing á bændum sem stofna sam- vinnufélag til að mæta ásælni kaup- sýslumanns. Veit fólkið ekki um ör- lög SÍS? Ágætur kanadískur leikari, Henry Czerni, er í aðalhlutverkinu en ieikstjóri er ónefndur. Seinni myndin er bandarísk og í tveimur hlutum, sá síðari sýndur annað kvöld. Útlagahersveitin (Guns Of Honor, 1993) er vestri og gerist á róstursömum tímum að afloknu þrælastríðinu í suðurríkjum Banda- ríkjanna. Leikhópurinn er vel þekkt- ur - Jurgen Prochnow, Martin She- en, Corbin Bernsen, Christopher At.kins - en leikstjórarnir ekki - Peter Edwards og David Lister. Stöð 2^13.00 Gott skal það vera en vont er það. Gamanmyndin Rétt skal það vera (PCU, 1994) er and- laus eftiröpun á Animal House og öllum eftiröpunum þeirrar frægu og vinsælu háskólamyndar um uppá- tæki stúdenta af ýmsu sauðahúsi. Leikarinn Hart Bochner leikstýrir hér sinni fyrstu mynd - ef til vill þeirri siðustu. 'h SANDRA Bulloch leikur tölvusérfræðing í spennu- myndinni Netið. Stöð 2 ►20.55 Hættur og afleið- ingar tölvutækninnar urðu að burðarási spennumynda upp úr 1980 og nú er svo komið að einvörðungu rússneska mafían skákar tölvunum sem Ovini númer eitt í hasarmyndum samtímans. í spennumyndinni Netið (The Net, 1955) á tölvusérfræðingur fótum sínum - ogtölvukunnáttu - fjör að launa undan háska af völdum tölvudisklings. Sandra Bullock er sæmilegasta hasarhetja en ævinlega er erfitt að kyngja henni sem konu einsamalli. Breski leikarinn Jeremy Northam er eftirtektarverður í fyrsta stóra hlutverki sínu. Irwin Winkler leikstýrir þessari afþreyingu heldur þunglamalega. ★ ★ Vi Stöð 2 ►23.40 Breska sjónvarps- myndin I leit að svari (KissAnd Tell, 1996) er mér ókunn en efnið er sannsögulegt: Lögreglumaður rannsakar hvarf konu einnar og leggur gildru fyrir eiginmann hennar til að sanna aðild hans að hvarfmu. Aðalhlutverk Rosie Rowell, Peter Howitt og Daniel Craig. Leikstjóri David Richards. Stöð 2 ► 1.30 Sú lítt merka list- grein barnapíuhrollvekjan fæst við svaðaleg fjöldamorð á unglingum, einkum bosmamiklum ljóskum. Ein slakasta en um leið vinsælasta syrpa af þessu tagi er kennd við föstudag- inn 13. í fyrstu myndinni, Föstu- dagurinn 13 (Friday The 13th., 1980) stráfalla unglingarnir í sumar- búðum og er hún skömminni skárri en þær allt að tíu myndir sem á eftir fylgdu. Leikstjóri Sean S. Cunn- ingham. ★ 1/2 Sýn ^21.00 Fóstsystralög urðu tískuefni bíómynda eftir velgengni Thelma og Louise. Molly og Gina (Molly & Gina, 1993) reynir að fylgja í fótspor og hjólför þeirra stallsystra þar sem er lýsing á bandalagi tveggja ólíkra kvenna sem hefna sín á morðingjum maka sinna. Frances Fisher og Natasha Gregson Wagner leika titilpersónur þessarar myndar sem Martin og Porter segja heldur lítilssiglda og gefa ★ ★ (af fimm mögulegum). Leikstjóri Paul Leder. Árni Þórarinsson Gerir lífið skemmtilegra! BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum Nýtt Séð & heyrt er komið út. 1. i (-) ; The End Is the Beginning Is the End 2. i (1) i You Are Not olone 3. : (4) ; Paronoid Android 4. ! (3) : Step into a World Smashing Pumpkins Olive Radiohead KRSOne 5. j (5) | On Your Own 6. j (2) | Alright 7. | (9) | Last Night on Earth 8. j (17) 1 Táfýla 9. 1(15)1 Shine 10. ; (8) | Mo Money Mo Problems Blur Jamiroquai U2 Woofer Space Brothers Notorious ll.i (10) i WildHot 12. (11): Legends 13. : (14) | Bruise Pristine 14.1(16): Sunday Morning 15. ; (21): Sissyneck 16. | (-) i Star 17. | (_) : MeninBlack 18. | (-) i You Might Need Somebody 19. i (6) i The Sweetest Thing 20. i (7) i It's Alright 1 Feel It Busta Rymes & t.c.q. Sacred Spirits Placebo No Doubt Beck Primal Scream Will Smith Shola/Ama Refugee Camp Allstars Nuyorican Soul 21. (12) Drop Dead Gorgeous 22.1(13)! Smokin'MeOut 23. i (-) i l'll Be Missing You 24. i (-) i Ég ímeila þig 25. ; (-) i Oxygene 26. ; (22) i Bitch 27. i (20) i Monkey in the Wrench 28. : (19): North Country Boy 29. ; (-) : Sunstroke 30. ! (-) : Nightmare Republica Warren G Puff Daddy Maus Vertigo Meredith Brooks Foo Fighters Charlatans Chicane Brainbug I I í Titill Síöasta vika Alls 1.(1.) ConAir 1.689,1 w.kr. 24,1 m.$ 24,1 m.$ 2.(2.) The Lost World: Jurassic Park 1.299,2 m.kr. 18,6 m.$ 171,1 m.$ 3. (-) Addicted to Love 254,1 m.kr. 3,6 m.$ 26,2 m.$ 4. (-) Buddy 245,0 m.kr. 3,5 m.$ 3,5 m.$ 5. (3.) Gone Fishin' 207,9 m.kr. 3,0 m.$ 10,5 m.$ 6. (5.) Trial and Error 184,1 m.kr. 2,6 m.$ 9,0 m.$ 7. (4.) Austin Powers 166,6 m.kr. 2,4 m.$ 42,9 m.$ 8. (7.) Tlie Fifth Element 145,6 m.kr. 2,0 m.$ 55,4 m.$ 9. (6.) Breakdown 123,2 m.kr. 1,8 m.$ 45,1 m.$ 10. (-) Liar Liar 83,3 m.kr. 1,2 m.$ 168,5 m.$ í ■1 4 í 4 í í 4 i 4 4 I 4 4 4 4 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.