Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 12.06.1997, Qupperneq 64
64 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 Stökktu til MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTV A RP-S JON VARP Benidorm 25. júní í 14 daga frá kr. 29>932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 25. júní til Benidorm. Þú tryggir þér sæti í sólina og 5 dögum fyrir þrottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Benidorm er vinsælasti áfangastaður Islendinga í sólinni og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Síðustu sœtin - bókaðu meðan enn er laust. Verð kr. 29.932 Verð kr. 39.960 M.v. hjón með 2 börn í íbúð, 25. júní, 14 nætur, M.v. 2 í íbúð, 14 nætur, 25. júní. flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, skattar. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 FOSTUDAGSMYIMD SJONVARPSSTOÐVAIMNA Sjónvarpið ►20.40 og 23.05 Sjónvarpsmyndirnartvær sem Sjón- varpið býður uppá í kvöld eru ekki í handbókum og umsagnir vantar. Sú fyrri er kanadísk. Fögur fyrir- heit (Promise TheMoon, 1996) fjall- ar um samtakamátt smælingjanna andspænis vondu auðmagni, þar sem er lýsing á bændum sem stofna sam- vinnufélag til að mæta ásælni kaup- sýslumanns. Veit fólkið ekki um ör- lög SÍS? Ágætur kanadískur leikari, Henry Czerni, er í aðalhlutverkinu en ieikstjóri er ónefndur. Seinni myndin er bandarísk og í tveimur hlutum, sá síðari sýndur annað kvöld. Útlagahersveitin (Guns Of Honor, 1993) er vestri og gerist á róstursömum tímum að afloknu þrælastríðinu í suðurríkjum Banda- ríkjanna. Leikhópurinn er vel þekkt- ur - Jurgen Prochnow, Martin She- en, Corbin Bernsen, Christopher At.kins - en leikstjórarnir ekki - Peter Edwards og David Lister. Stöð 2^13.00 Gott skal það vera en vont er það. Gamanmyndin Rétt skal það vera (PCU, 1994) er and- laus eftiröpun á Animal House og öllum eftiröpunum þeirrar frægu og vinsælu háskólamyndar um uppá- tæki stúdenta af ýmsu sauðahúsi. Leikarinn Hart Bochner leikstýrir hér sinni fyrstu mynd - ef til vill þeirri siðustu. 'h SANDRA Bulloch leikur tölvusérfræðing í spennu- myndinni Netið. Stöð 2 ►20.55 Hættur og afleið- ingar tölvutækninnar urðu að burðarási spennumynda upp úr 1980 og nú er svo komið að einvörðungu rússneska mafían skákar tölvunum sem Ovini númer eitt í hasarmyndum samtímans. í spennumyndinni Netið (The Net, 1955) á tölvusérfræðingur fótum sínum - ogtölvukunnáttu - fjör að launa undan háska af völdum tölvudisklings. Sandra Bullock er sæmilegasta hasarhetja en ævinlega er erfitt að kyngja henni sem konu einsamalli. Breski leikarinn Jeremy Northam er eftirtektarverður í fyrsta stóra hlutverki sínu. Irwin Winkler leikstýrir þessari afþreyingu heldur þunglamalega. ★ ★ Vi Stöð 2 ►23.40 Breska sjónvarps- myndin I leit að svari (KissAnd Tell, 1996) er mér ókunn en efnið er sannsögulegt: Lögreglumaður rannsakar hvarf konu einnar og leggur gildru fyrir eiginmann hennar til að sanna aðild hans að hvarfmu. Aðalhlutverk Rosie Rowell, Peter Howitt og Daniel Craig. Leikstjóri David Richards. Stöð 2 ► 1.30 Sú lítt merka list- grein barnapíuhrollvekjan fæst við svaðaleg fjöldamorð á unglingum, einkum bosmamiklum ljóskum. Ein slakasta en um leið vinsælasta syrpa af þessu tagi er kennd við föstudag- inn 13. í fyrstu myndinni, Föstu- dagurinn 13 (Friday The 13th., 1980) stráfalla unglingarnir í sumar- búðum og er hún skömminni skárri en þær allt að tíu myndir sem á eftir fylgdu. Leikstjóri Sean S. Cunn- ingham. ★ 1/2 Sýn ^21.00 Fóstsystralög urðu tískuefni bíómynda eftir velgengni Thelma og Louise. Molly og Gina (Molly & Gina, 1993) reynir að fylgja í fótspor og hjólför þeirra stallsystra þar sem er lýsing á bandalagi tveggja ólíkra kvenna sem hefna sín á morðingjum maka sinna. Frances Fisher og Natasha Gregson Wagner leika titilpersónur þessarar myndar sem Martin og Porter segja heldur lítilssiglda og gefa ★ ★ (af fimm mögulegum). Leikstjóri Paul Leder. Árni Þórarinsson Gerir lífið skemmtilegra! BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum Nýtt Séð & heyrt er komið út. 1. i (-) ; The End Is the Beginning Is the End 2. i (1) i You Are Not olone 3. : (4) ; Paronoid Android 4. ! (3) : Step into a World Smashing Pumpkins Olive Radiohead KRSOne 5. j (5) | On Your Own 6. j (2) | Alright 7. | (9) | Last Night on Earth 8. j (17) 1 Táfýla 9. 1(15)1 Shine 10. ; (8) | Mo Money Mo Problems Blur Jamiroquai U2 Woofer Space Brothers Notorious ll.i (10) i WildHot 12. (11): Legends 13. : (14) | Bruise Pristine 14.1(16): Sunday Morning 15. ; (21): Sissyneck 16. | (-) i Star 17. | (_) : MeninBlack 18. | (-) i You Might Need Somebody 19. i (6) i The Sweetest Thing 20. i (7) i It's Alright 1 Feel It Busta Rymes & t.c.q. Sacred Spirits Placebo No Doubt Beck Primal Scream Will Smith Shola/Ama Refugee Camp Allstars Nuyorican Soul 21. (12) Drop Dead Gorgeous 22.1(13)! Smokin'MeOut 23. i (-) i l'll Be Missing You 24. i (-) i Ég ímeila þig 25. ; (-) i Oxygene 26. ; (22) i Bitch 27. i (20) i Monkey in the Wrench 28. : (19): North Country Boy 29. ; (-) : Sunstroke 30. ! (-) : Nightmare Republica Warren G Puff Daddy Maus Vertigo Meredith Brooks Foo Fighters Charlatans Chicane Brainbug I I í Titill Síöasta vika Alls 1.(1.) ConAir 1.689,1 w.kr. 24,1 m.$ 24,1 m.$ 2.(2.) The Lost World: Jurassic Park 1.299,2 m.kr. 18,6 m.$ 171,1 m.$ 3. (-) Addicted to Love 254,1 m.kr. 3,6 m.$ 26,2 m.$ 4. (-) Buddy 245,0 m.kr. 3,5 m.$ 3,5 m.$ 5. (3.) Gone Fishin' 207,9 m.kr. 3,0 m.$ 10,5 m.$ 6. (5.) Trial and Error 184,1 m.kr. 2,6 m.$ 9,0 m.$ 7. (4.) Austin Powers 166,6 m.kr. 2,4 m.$ 42,9 m.$ 8. (7.) Tlie Fifth Element 145,6 m.kr. 2,0 m.$ 55,4 m.$ 9. (6.) Breakdown 123,2 m.kr. 1,8 m.$ 45,1 m.$ 10. (-) Liar Liar 83,3 m.kr. 1,2 m.$ 168,5 m.$ í ■1 4 í 4 í í 4 i 4 4 I 4 4 4 4 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.