Morgunblaðið - 15.06.1997, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 15.06.1997, Qupperneq 16
16 B SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ og allt gengur út á að plata nautið sem stefnir alltaf á þann rauða. Það er komið blóð á fína búninginn. Nú er hann með sverðið í annarri og þann rauða í hinni. Alltaf í mikilli nálægð við nautið sem fer í kring um hann og næstum snertir. Stund- um klappa þeir því, hann heldur utan um það á meðan og fær mikið klapp, leggst á hnén og snýr rassin- um í það. Það er hápunkturinn, snýr síðan aftur bakinu í það þegar hann tekur við fagnaðarlátunum og hneig- ir sig. þegar hann mundar sverðið horfist hann í augu við þreytt naut- ið sem er kjurt. Hann gerir atlögu og nautið hleypur á móti, sverðið fer djúpt ofan í bakið, á að fara í mæn- una, nautið riðar hægt til falls og deyr hægum dauða. Pottþétt, hann hneigir sig og tekur við fagnaðar- látum og fær eitt eyra fyrir þessa snilld. Hann hitti rétt, þ.e. í mæn- una. Forsetinn hengir klútinn fram- an á svalirnar til merkis um ánægju sína, eyrað. Stundum þurfa þeir að stinga aftur og aftur og fá þá sverð sem er þannig hannað að aðeins er hægt að nota oddinn. Það á víst að sýna nautinu virð- ingu því þetta er helgileikur milli þess og nautabanans, þess vegna er nautið alltaf kynnt með nafni og þyngd. Þá er fyrsta nautið farið og það hefur ekki tekið nema tíu mínút- ur, korter. Hann er búinn að skera eyrað og fær fullt af blómum frá konunum. Hann glennir sig í þröng- um búningnum þar sem mótar vel fyrir kynfærunum. Konurnar hafa allskonar borða uppi um ágæti hans. Annað nautið Músík og næsta naut er stungið til að reka það út svo það hleypur ringlað út um allt. Saladilla heitir það og er 530 kg. Aðstoðarmennirn- ir byrja með bleiku dulurnar, þeir eiga að æsa það upp og jafnframt þreyta fyrir banann sjálfan. Þeir flýja hræddir bakvið tréð og nautið bíður fyrir utan, þeir veifa því í öruggu skjóli. Nautið dettur og ræðst á hest stingarans sem stingur . þá. Hestarnir eru stundum drepnir. I Portúgal og sumum nautahátíðum á Spáni eru settar kúlur á hárbeitt horn nautsins. Það er litið meira á það sem leik en hluti af helginni er áhætta nautabanans og aðstoð- armanna. Þetta er dauðaleikur. Pinnurunum tekst báðum að stinga. Lúðrablástur. Hann er kominn með þann rauða og sverðið um leið, sjón- varpið tekur viðtal áður og systirin er skælbrosandi með hattinn hans, hún ræður sér ekki fyrir gleði enda orðin módel útá frægð bróðurins við nautadráp. Nú er hann á hnján- um við girðinguna með aðra hönd- ina á henni, nautið gerir atlögu á þann rauða aftur og aftur. Það eru stælarnir sem gilda. Ein kona veifar risastórum nærbuxum með biúnd- um og mynd Jesulíns í fullum skrúða. Hreyfingar nautabanans eru kynferðislegar gagnvart naut- inu og þegar hann gengur hægt að því mundar hann kiofið fram. Eins og hann ætli að hafa við það kyn- ferðisleg samskipti. Hann heldur utan um það meðan það fer í hringi í kringum hann á eftir rauðu dul- unni, þetta er samkvæmisdans. Nú er nautið með sex pinna í sér. Hann fær sverðið. Þessi poppbani verður að nautaatast meira klassískt, segir kari. Stundum sýnir nautið banan- um fálæti og snýr baki við honum og hann þarf að hamast með duluna og öskra til að vekja athygli þess. Hann stingur aftur og það tekst, allir veifa hvítu. Nautið fékk í bak- ið og dettur niður en deyr ekki, þá koma aðstoðarmennirnir tveir og stinga sitt hvorum hnífnum í mæn- una en forsetakonan ákveður hvort hann fær eyra. Hann fær tvö eyru. Tveir hvítir klútar hengdir á svalirn- ar sem eru huldar spænska fánan- um. Hann sýnir þijú eyrun og hend- ir þeim til fjöldans. Þriðja nautið Nýtt naut með sérstaklega stór horn._473 kg. Tveir stingarar á hest- um. í forleiknum er nautabaninn í aukahlutverki sem einn af mörgum. Nautið náði dulunni af einum aðstoð- armanninum. Síðan mæta þrír pinnakallar. Þeir setja sig í sérstakar stellingar áður og hlaupa á móti nautinu. Númer tvö tókst aðeins að festa einn pinna. Mjög elskaður sá ER NAUTAAT FORN LIST EÐA DÝRAPÍNINGAR OG VILLIMENNSKA? andstæðingar hafí eflst eftir að erlendum íbúum landsins og græningjum fjölgaði. Leikurinn er ójafn þótt nautið nái stundum að særa eða drepa. Nautaatið sýnir að Spánn er öðruvísi og er samofið þjóðmenn- ingunni. Þorri Jóhannsson laumaðist inn á nautaat fyrir kon- ur þar sem karlmönnum var meinaður aðgangur. Hann lítur á atið sem tákn karlrembu og Spánar, dauðaþrá og ótta, dauðaleik. TIL er fólk sem heldur því fram að þetta séu dýra- píningar en flestir lands- menn líta á nautaat sem list. Hægt er að rekja nautaleiki og dýrkun til hinnar fornu Krítar. Leik- ur, list og siður. Nautið er oft öflugt tákn í fornri trú. Þetta er því fom- eskja sem þarf að varðveita. Eins og í öðrum heígisiðum er grunnatburða- rásin alltaf svipuð. Fyrir óvana getur þetta virst tilbreytingarlítið, en það er t.d. ekki sama hvernig menn sveifla dulunni og blekkja nautið. Á bakvið em mikil fræði. Þegar sefjunin er sem mögnuðust er stundum spurning hver er í hlut- verki skepnunnar. Fólk heldur með sínum mönnum, til dæmis þeim sem eru frá sama iandshluta. Mikiir íjár- munir eru í húfi, aðgangseyrir er hár. Nautabanar verða því frægar hetjur og auðgast fljótt, og kvenna- vikublöðin fylgjast því vel með ásta- málum þeirra. Einu sinni til tvisvar á ári gerist það að nautið sleppur vegna slælegrar frammistöðu nauta- banans. Listin er ekki aðeins líkam- leg, nautabaninn þarf að vera búinn miklum andlegum styrk og hugar- krafti. Þetta á að vera sigur manns- ins yfír skepnunni, hinu dýrslega og óhamda. Mikill iðnaður er í kringum naut- in. Sólarstrandafarar kannast við túristaglingrið og atið í kringum nautin. Meðan á vertíðinni stendur eru daglegar sjónvarpsútsendingar og gagnrýni birtist í blöðunum dag- inn eftir. Nóg er af sérfræðingum, aðallega rithöfundum og mennta- mönnum eins og íþróttafréttaritur- um og listfræðingum annarsstaðar. Fáir efast um að nautabaninn er slátrari sem er haldinn dauðaþrá og gerði Almodovar dráparanum góð skii í myndinni Matador sem sýnd var á kvikmyndahátíð í Reykjavík 1987. Sumum fínnst samskipti kynj- anna og rekkjusiðir Andalúsa minna á nautat. Þetta er eins og að sigra konuna og eru því skiljanleg mót- JESÚLÍN platar nautið. HANN beygir líkamann yfir nautið þangað til BLÓÐUGUR á meðal kvenna eftir hann snýr baki í það og lætur það stanga duluna. vel heppnað at. mælin er kona komst í fremstu röð á síðata ári. Einn sá vinsælasti af ungu bön- unum er Jesús Janiero de Ubrique eða Jesulín de Ubrique. Hann er 23 ára Andalúsi frá Cadiz. Einn um- deildasti nautabani iandsins. Vægast sagt er hann furðulegur, reykir hvorki né smakkar áfengi og forðast næturiífið. Pilturinn ies ekki heldur né horfir á kvikmyndir, en hefur óbeit á líkamlegri áreynslu og segir nautaat koma í staðinn fyrir vinnu. Hann hefur gefið út vinsæla plötu þar sem hann syngur dægurlög. Árangur nautabana er metinn á hve mörg eyru þeir fá. Jesúlín naut- ast mikið og sker eyru eftir því en næstum aðeins í hringjum af ann- arri og þriðju stærðargráðu. Þrátt fyrir níu öt í Madrid hefur hann aldr- ei uppskorið eyra þar. Þótt hann hafi fengið nokkur í Sevilla er hans vettvangur minni staðirnir á árleg- um svæðishátíðum. Hann þykir hafa mikið næmi fyr- ir nautunum. Vegna sjarmans er hann vinæll, sérstaklega meðal kvenna. Hann sló met 1995 með flestum ötum sögunnar á einu ári. Er ekki talinn sá besti en með þeim líflegustu. Þeir sem telja sig hrein- trúarmenn í listinnPög fylgja hinni klassísku hefð og nostalgíu finnst hann fáránlegur. Það eru þeir sömu og höfnuðu Manuel Benitez, E1 Cordobes, er reið á vaðið með hinn nýja léttúðuga stíl á sjöunda ára- tugnum, en hann var einn af fyrstu sjónvarpsnautabönunum. Nú hefur Manuel Díaz einnig nefndur E1 Cordobes tekið upp merkið með enn- þá líflegri stíl. Jesúlín segist ætla að hætta eftir þessa vertíð og segir enga vináttu á milii nautabana, að- eins viljann til að komast af. Konunautaat í Granada Jesúlín endaði síðustu vertíð með nautaati fyrir konur í Granada. Karlmönnum var óheimill aðgangur og voru a.m.k. tveir kjólklæddir stöðvaðir við innganginn. En mögu- leiki var að laumast sem fréttarit- ari á neðstu hæðina þar sem marg- ir karlkyns starfsmenn voru. Forsetinn, sem er kona, lætur út hvíta klútinn, forsetinn dæmir alltaf frammistöðu nautabanans. Hjóm- sveitin spilar á undan til að mynda stemmningu. Systir hans og mamma eru á staðnum. Fyrsta nautið kem- ur, 450 kíló. Nautið er mjög ráðvillt enda verið lokað inni í myrkri. Það reynir að stökkva yfir trégirðinguna við mikil fagnaðarlæti og kemst til hálfs. Jesúlín er mættur með bleiku duluna til að æsa það upp. Þetta er dans nautabanans og nautsins. Að- stoðarmennimir eru einnig með bleikar dulur að æsa og þeir hlaupa bakvið trégirðingu, fyrsti picadorinn (stingarinn) er mættur á brynvörð- um hesti og stingur nautið með spjóti í bakið. Nautið stangar hestinn sem er blindaður. Aðstoðarmennirnir halda áfram. Jesúlín leikur sér við það. Nautið ræðst á hestinn og stingarinn stingur aftur með spjóti sínu. Þeir eru fjórir á vellinum. Band- illeroinn (pinnarinn) er mættur og stingur tveimur pinnum sem festast í baki nautsins og því blæðir. Mikil gleði hjá konunum. Pinnarinn sting- ur aftur og á fótum fjör að launa en einn var drepinn nýlega. Nú er Jesúlín berhöfðaður og nær í sverðið og heilsar forsetakonunni áður. Mikið klapp og hvatning. Hann er með sverðið bakvið rauða dulu, hápunkturinn. Nautið orðið mjög æst með fjóra pinna í sér í spænsku og andalúsísku fánalitunum. Hér mæðir mest á nautabananum. Þetta er dauðadans. Nautinu blæðir og hlýtur að vera máttfarið, klappað, hann reynir ekkert að stinga strax. Hljómsveitin byijar aftur að leika pasadoble. Hann snýr sér í hringi Blóðþyrstar konur í Granada Nautaatið er alltaf jafn- vinsælt á Spáni þótt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.