Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1997 9 FRÉTTIR Stolið frá björgunar- sveit BROTIST var inn hjá Björgunar- sveitinni Albert á Seltjarnarnesi aðfaranótt miðvikudags og stolið þaðan búnaði að verðmæti rúmlega 500 þúsund króna. Stolið var sex talstöðvum, litaprentara, sigbeltum, siglínum, útkallsbúnaði og ýmsum persónulegum búnaði sveitar- manna. Guðmundur Óskarsson hjá Björgunarsveitinni Albert segir að innbrotið komi á versta tíma fyrir sveitina sem stendur nú í húsbygg- ingu við Bakkavör á Seltjarnarnesi. Kemur allt fjárhagslegt tjón afar illa við hana. Hann segir að björg- unarsveitin sé nánast lömuð ef til útkalls kemur þar sem engar tal- stöðvar séu til fjarskipta og mikið af nauðsynlegum búnaði horfinn. Félagar í sveitinni hafa aflað búnað- arins með ýmiss konar fjáröflun og skora þeir á innbrotsþjófana að skila búnaðinum. Þýfi fannst í bíl LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði á miðvikudag bíl full- an af munum sem reyndust hafa verið teknir úr mannlausu húsi í Kópavogi. Þrír menn á aldrinum 18-24 ára voru í bílnum. Þeir höfðu orðið þess áskynja að húseigendur voru í útlöndum, sætt lagi, brotist inn og haft ýmis verðmæti á brott með sér. Mennirnir voru yfirheyrðir af lögreglunni í Kópavogi og þegar málið var upplýst var þeim sleppt. Einn hinna þriggja manna hefur margoft komið við sögu svipaðra mála áður hjá lögreglu. Forseti Is- lands til Finnlands FORSETI íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur þegið boð Finn- landsforseta, Martti Ahtisaari, um að koma í opinbera heimsókn til Finnlands. Heimsókn forsetans og eiginkonu hans stendur yfir dagana 25.-28. ágúst nk. MaxMara Stærstu stærðirnar (50-54) í MARjNARlN^LDÍ Mikið úrval Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 LAURA ASHLEY Mikið úrval af vönduðum fatnaði á góðu verði. Viðskiptavinir vinsamlega athugið að lokað verður á laugardögum fram yfir verslunarmannahelgi. Flísfatnabur er léttur og lipur í ferðalagið - mikib úrval Mikið úrval af flísjökkum og flíspeysum á alla fjölskylduna. Margir spennandi litir og mörg snið. Einkar þægilegur ferðafatnaður. Tilboð í takmarkaðan tíma: islenskar flispeysur í barna- og fullorðinsstærðum með 15% afslætti. Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 Pottar í Gullnámunni 19. - 25. júní 1997: Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð kr. 19. júní Mónaco............................ 173.758 19. júní Mónaco............................ 133.730 19. júní Ölver.............................. 80.140 19. júní Háspenna, Hafnarstræti............ 80.142 20. júní Mónaco............................ 132.920 20. júní Háspenna, Hafnarstræti........... 166.487 21. júní Mónaco............................. 71.086 22. júní Flughótel, Keflavík............... 206.206 s 22. júní Háspenna, Laugavegi............... 60.275 3 LL 22. júní Háspenna, Hafnarstræti............ 64.937 | 23. júní Blásteinn......................... 69.409 23. júní Catalína, Kópavogi................ 67.087 23. júní Mónaco............................ 82.694 23. júní Háspenna, Hafnarstræti........... 214.210 24. júní Mónaco............................ 87.913 24. júní Ölver............................. 75.483 24. júní Háspenna, Laugavegi.............. 101.532 24. júní Háspenna, Laugavegi............... 57.012 25. júní Flughótel, Keflavík............... 99.390 25. júní Mónaco............................ 56.402 25. júní Ölver............................. 78.309 25. júní Háspenna, Hafnarstræti........... 146.546 26. júní Gallery Pizza, ísafirði.......... 100.696 Staða Gullpottsins 26. júní kl. 8.00 var 14.720.000 kr. Stærsti Gullpottur frá upphafi. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka slðan jafnt og þétt þar til þeir detta. ifa - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.