Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ >551 6500 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI94 MYRKRAVERK Splunkunýr breskur tryllir með hrollvekjandi ívafi. Hlaut nýverið 5 verðlaun á tveimur spennumynda- og hrollvekjuhátíðum, þ.á.m. sem besta og frumlegasta myndin og fyrir besta handritið. Keppti m.a. við stórmyndina The Relic" og hafði betur. Aðalhlutverk: Craig Fairbrass (Cliffhanger, Prime Suspect), Rowena King (Hamlet, The Wide Sargasso Sea) og Jon Finch (Frenzy). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Geðveikt grín og gaman. Chris Farley sýnir hér sýna bestu hlið því hann er sannkallaður meistari í hrakförum í Beverly Hills Ninja. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 12 ára ■ HHE cSk-O SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 □□Dolby DIGITAL DIGITAL FANGAFLUG F L Ó T T I A F Y 11 S T A F A R lt Ý N I SPENNTU BELTIN OG BÚÐU ÞIG UNDIR BROTTFÖR! 5i; laI TJ f 11 Morgunblaðið/Ásdís Víkingahátíð JC Hljómsveit nýrra tíma TÖNLIST Gcisladiskur GEIMJAZZ Geimjazz, stuttskífa hljóm- sveitarinnar Súrefnis. Súrefni skipa Páll og Þröstur, sem leika á öll hljóðfæri, stýra upptökum og annast útsetn- ingar. Súrefnispiltar gefa skifuna sjálfír út, en Hljóma- lind dreifir henni. 26,28 min. MEÐAL skemmilegustu hljómsveita nýrra tíma í ís- lenskri dægurtónlist er Súr- efni. Súrefnismenn hafa ver- ið iðnir við að leika á dansi- böllum, meðal annars hitað upp fyrir erlendar sveitir sem hingað hafa komið. Geimjazz er fyrsta útgáfa sveitarinnar, þó hún hafi áður átt lag á safnskífu, en á vegferð sinni hefur sveitin breyst úr eins- konar dansrokksveit í hrein- ræktað breakbeat, framið á tölvur og viðeigandi tól. Upphafslag disksins sem hér er gerður að umtalsefni, væntanlega ætlaður til að kynna sveitina fyrst og fremst, er í flestu dæmigert fyrir Súrefni; grípandi lag- lína og skemmtilega traustar hrynhendur. Annað lag disksins, Partýtíðni áramóta Stínu, er og gott, og í því leika Súrefnisfélagar sér meðal annars með allþekkt minni. Meiri tilrauna- mennska hefði þó ekki skað- að og víða eru hugmyndir sem þeir hefðu mátt gera meira úr, lengja jafnvel lögin og taka meiri áhættu. Þann- ig hefði Geimfatatízkan, frá- bært lag, að skaðlausu mátt vera lengra og jafnvel þyngra, lag sem hentar reyndar vel fyrir endurhljóð- blöndun. Raftónlist að hætti Súr- efnismanna hættir til að verða keimlík og jafnvel vél- ræn, en þeir félagar komast vel frá því með nýstárlegum hljóðum, mörgum bráðvel gerðum, og skemmtilegum milliköflum. Helsti ljóður á plötunni er grunnur hljómur- inn; sem bitnar til að mynda á lögunum Partýtíðni ára- móta Stínu og Flaueli. Geimjazz Súrefnis er eins- konar forréttur sem vekur löngun eftir meiru og von- andi að þeir félagar fái svig- rúm til þess að gera aðra skífu sem fyrst og þá í fullri lengd. Árni Matthíasson ► JC HREYFINGIN og Fjörukráin stóðu nýlega fyrir mikilli víkingahátíð síðastliðinn fimmtudag í Hafnarfirði, en Evrópuþing hreyfingarinnar var í ár haldið í Reykjavík og var víkingahá- tíðin hluti af dagskrá þingsins. Margir erlendir gestir heimsóttu landið vegna ráðstefnunnar og skemmtu þeir sér hið besta innan um víkingana sem sýndu skylmingar og fleiri bardaga- listir. Milli 800 og 900 manns mættu á hátíðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.