Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ LISTAKOKKAR [ffil ^ Jr OG DÁSAMLEGUR MATUR ! VIÐ GERUM ENN BETUR:. Nýr mat- seðill ‘ ...03 svo vinsælu ▼ ; tilboðin sem silda A öll kvöld 03 um helsart l09boÓ: Okkar landsfræga LAMBASTEIK BERNAISE með sljáðu srænmeti os bakaðri kartöflu AÐEINS KR. 1390,- Hungancjsgrilluð GRISA- STEIK meö kaldri Srænpiparsósu AÐEiNS KR. 1450,- Hún er engri lík þessi LÚÐU- PIPARSTEIK með rjómasósu os bakaðri kartöflu AÐEINS KR* 1490,- Gómsæt og safarík NAUTAPIPAR STEIK með koníakslasaðri piparsósu AÐEINSKR.1590,- f/iuúfuli<\ ifl'íimuiuji'diulum i'éllum ei' xúfm o<j mluÚ>ui'mii (jluikle(ji <hj soo kburimv otj Ityffl áeflii'. Viö erum á besta staö í bænum. POTTURINN OG PRNI Góö aöstaöa í barna- horninu. BRfiUTFIRHOlTI 22 SlMI 551-1690 Vinningar í Jónsmessuhappadrætti Sjálfsbjargar Dregið var 24. júní 1997 Toyota Carina E Sedan Cli Classic 2.0 sjálfsk. kr. 1.990.000, - 3190 Coieman 8 feta feiiihýsi m/búnaði fráEVRÓ kr. 619.800,- 4875 10808 12575 60796 Voruúttekt að eigin vali hjá IKEA eða Útilífi kr.30.000,- 206 9534 23764 31073 43315 60037 650 10103 24095 31651 43827 60706 1161 10466 24316 31854 44611 60828 1367 11647 24424 31899 44841 61132 1516 12742 24696 32045 44949 61434 1884 12750 24802 32095 45488 61651 2032 13037 24816 32110 46138 61681 2176 13084 25203 33250 46499 61866 2196 13181 25307 33390 48327 62272 2258 13655 25427 34136 48894 62429 2748 13810 25539 34596 49251 63259 3024 13855 25960 35032 49543 63737 3141 14109 26374 35381 50664 64343 3360 14441 26470 35808 50852 64395 3676 14474 26995 35892 51401 64831 3696 15059 27085 35988 51903 65052 3904 15719 27224 36252 52016 65103 4217 15758 27650 36988 53071 65143 4400 15990 27950 37176 53186 65588 4662 17928 27963 37772 53703 66150 4729 18041 28517 39264 56164 66380 4904 18258 28659 39281 56622 66725 4958 18620 28865 39649 56809 67051 5088 19468 28875 39736 57094 67865 5250 20483 29303 39741 57155 68373 5321 21131 29307 40316 57193 68513 6677 21269 29523 41194 57281 68951 7414 21844 29569 41228 57587 69003 8009 22254 29626 41657 57742 69194 8051 22483 29639 42031 58780 69286 8061 22630 30015 42441 59053 69526 8465 23347 30045 42527 59098 69700 8521 23499 30455 42705 59568 9429 23688 30681 43158 59661 Þökkum fyrir veittan stuðning. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 105 Reykjavlk, slni 552-9133. I DAG VELVAKANDI Svarað í síraa 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Þakkir fyrir útvarpssögu MIG LANGAR að þakka fyrir útvarpssöguna Góða dátann Sveik. Þar fer sam- an frábær höfundur, frá- bær þýðing og ódauðlegur lestur Gísia Halldórssonar. Hlustandi Osammála Víkverja VEGNA ummæla Víkveija í Morgunblaðinu miðviku- daginn 25. júní, þar sem hann gagnrýnir þann sið að forseta sé boðið fyrst en síðan gestum, ofbauð mér ókurteisin í Víkveija. í bókinni Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur eru nauðsynlegustu borð- siðir eins og t.d.: „Setjist ekki á undan húsbændum við borðið.“ „Byijið ekki að borða á undan hús- bændunum.“ Finnst mér að Víkveiji ætti að kynna sér almenna borðsiði áður en hann fer að bera svona á borð fyrir aðra. Jóna. Lá við slysi á mótum Hringbrautar og Suðurgötu ERLEND kona hafði sam- band við Velvakanda og bað hann um aðstoð við að hafa upp á manni sem hún hafði „rekist á“, í bók- staflegri merkingu, á mót- um Hringbrautar og Suð- urgötu í gærmorgun. Hún segir að hún hafi hér um bil valdið slysi á þessum stað og vildi hafa samband við mann á gráum bíl til að biðjast afsökunar og athuga hvort einhveijar skemmdir hefðu orðið á bíl hans. Hún segir að henni hafi brugðið svo mikið að hún hafi ekki brugðist rétt við. Nú biður hún hann að hafa samband við sig í síma 588-6940 og spyija eftir Nini. Sólgleraugu töpuðust í Kringlunni SÓLGLERAUGU töpuðust í Kringlunni miðvikudag- inn 25. júní milli kl. 14-16. Skiivís finnandi vinsam- lega hafi samband í síma 421-2395. Fundarlaun. Gleraugu fundust við Kaldársel GLERAUGU með gylltum spöngum fundust við Kald- ársel laugardaginn 21. júní. Gleraugnanna má vitja hjá óskilmunadeild lögreglunnar í Reykjavík. Dýrahald Persnesk læða er týnd PESNESK læða, hvít með gráa slikju og ioðin, hvarf að heiman frá sér í Skafta- hlíð sunnudaginn 22. júní. Kisan er ómerkt. Þeir sem hafa orðið varir við kisu vinsamlega látið vita í síma 561-5142. Týnd kisa KISA sem er hvít á bringu og fótum með gráar og svartar bröndur á haus og baki og gula flekki niður á fætur, týndist í Rimahverfi í Grafarvogi sl. vetur. Hún er eyrnamerkt R-5261, en er frekar stygg. Ef einhver hefur orðið hennar var vinsamlega látið vita í síma 588-6924 eða 587-2900. SKÁK Umsjön Margeir Pétursson NÝLEGA tefldi hinn kunni stórmeistari Artúr Júsupov (2.640) fjölda stuttra skáka við skákfor- ritið Rebel 8. Keppnin fór fram á ítölsku eyjunni Isc- hia. Þessi staða kom upp í 15 mínútna skák. Rebel 8 hafði hvítt og átti leik: 18. Hxe6+! - Kf8 (18. - fxe6 19. Dxe6+ — Re7 20. Bxe7 var einnig vonlaust) 19. Hxg6 - He8 20. Hh6 - Hg8 21. Hh7 - Hxg5 22. Dd7! - He7 23. Dc8+ - He8 24. Hh8+ og Jú- supov gafst upp. Árangur Júsupovs var algeriega háður því hversu mikill umhugsunartíminn var. Tölvan græðir lítið á því að hugsa! í fimm mín- útna hraðskákum vann töl- van 6—1, fímmtán mínútna skákirnar voru í járnum, 3 ’/z—3 ‘A, en í hálftíma skákum sigraði Júsupov 2-1. Forritið var keyrt á einkatölvu með örgjörva af gerðinni Mc Pro 266 Mhz, sem tölvufýrirtækið Intel léði. HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNIHREKKVÍSI „ HANN 6ATBkKf 5EE> HVAÐA TÖLUK HOMA UÞÞ i'LQTTÓINU. " Yíkveiji skrifar... MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi athugasemd frá Kornelíusi Sigmundssyni, for- setaritara: „Vegna ummæla Víkveija s.l. miðvikudag skal tekið fram, að sú meginvenja hefur verið á Bessastöð- um í marga áratugi, að forseta sé boðið fyrst, séu veitingar bornar fram. Venjan er því ekki ný. Þetta staðfestir Halldóra Pálsdóttir, ráðs- kona, sem starfað hefur á Bessastöð- um frá forsetatíð Ásgeirs Ásgeirs- sonar. Þessi venja hefur m.a. í för með sér mikilvæga hagkvæmni við framgang móttökuathafna og máls- verða á staðnum. Virðingarfyllst, Komelius Sig- mundsson." XXX LIKT og flestir aðrir íslendingar er ferðast milli landa nýtir Víkveiji sér reglulega þjónustu Flug- leiða. Undanfarin ár hefur lítið verið hægt út á hana að setja. Tímaáætl- anir standast undantekningarlítið fullkomlega, vélar eru nýlegar og þægilegar og starfsfólk lipurt og kurteist. Víkveija leist hins vegar ekki á blikuna er hann sá ferðaáætlun sína er hann þurfti að bregða sér til Frakklands. Brottför frá Keflavík var skömmu fyrir miðnætti og koma til Parísar því ekki fyrr en um fimm að morgni að staðartíma. Þetta er einstaklega óþægilegt fyrir ferða- langa því komudagur fer fyrir lítið vegna svefnleysis. Jafnvel þótt far- þegar nái að dotta í vélinni, sem Víkveija tekst sjaldnast á þetta stuttri leið, standa þeir frammi fyrir því er þeir mæta niðurlútir á hótel sitt í Frakklandi eldsnemma morg- uns að sofa fyrsta dag ferðarinnar að mestu eða þá að bíta á jaxlinn og reyna að komast í gegnum dag- inn nær ósofnir. xxx ETTA hefði hins vegar verið gleymt er heim var komið ef heimferðin hefði ekki verið öllu verri. Brottför frá París reyndist vera klukkan sex að morgni sem þýddi að yfirgefa varð hótel um fjögur að morgni til að halda norður á Charles de Gaulle-flugvöll. Þetta er einstak- lega óþægilegur ferðatími ekki síst fyrir þá er koma frá öðrum stöðum á landinu til Parísar til að ná vélinni til íslands. Tengiflug og lestarsam- göngur eru yfírleitt tímasett þannig að koma verður til Parísar kvöldið áður. Þá standa farþegar frammi fyrir því að bóka sig inn á hótel fyrir nokkrar klukkustundir eða þá að híma á flugvelli fram undir morg- un. xxx VÉLJN til Keflavíkur var sú fyrsta frá Charles de Gaulle þennan morgun og næsta flug sem auglýst var á skjám var ekki fyrr en klukkustundu síðar eða klukkan sjö að morgni. Öll starfsemi á flug- vellinum lá því niðri að mestu ef frá eru talin innritunarborð Flugleiða. Vegabréfaskoðunin hafði ekki einu sinni verið opnuð og því þurftu tug- ir farþega að sitja á gólfinu fyrir framan brottfararsalinn og bíða eft- ir því að geispandi lögreglumenn mættu til vinna og færu að skoða vegabréf og hleypa farþegum inn í líflausan salinn, þar sem ekki einu sinni var að hægt að kaupa sér kaffi- bolla. Víkveiji lætur sér detta í hug að skýringin á þessu öliu sé að Flugleið- ir verði að gjörnýta flugvélaflota sinn yfir sumartímann og að París- arvélin hafi orðið að koma inn til Keflavíkur í tæka tíð fyrir Evrópu- flug morgunsins. Þetta veldur far- þegum til Parísar hins vegar ómæld- um óþægindum og gerir að verkum að tími þeirra nýtist verr vegna svefnleysis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.