Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 21 ERLENT Mannskæð sprenging í Alsír AÐ minnsta kosti þrír létu líf- ið og tuttugu særðust í spreng- ingu í lítilli rútu í Alsír í gær. Rútan var í áætlunarferð á milli E1 Harrach og Oued Smar. Þetta er önnur spreng- ingin á jafnmörgum dögum á svæðinu. Norðmenn borga brúsann NORSK stjórnvöld hafa fallist á beiðni Sameinuðu þjóðanna um að greiða kostnað við frið- arviðræður leiðtoga Grikkja og Tyrkja á Kýpur, sem haldn- ar verða á vegum SÞ. Búist er við að kostnaðurinn nemi 30-40.000 dölum, 2,1-2,8 milljónum ísl. kr. Viðræðurnar fara fram í Bandaríkjunum 9.-13. júlí nk. íranir brátt kjarnorku- veldi? ÍRANIR eru nálægt því að geta framleitt kjarnorkuvopn og munu líklega búa yfir slík- um vopnum innan fáeinna ára, að mati yfirmanns bandaríska herliðsins í og við Persaflóa. Páfi hvetur til friðarvið- ræðna JÓHANNES Páll II páfi hvetur Benjamin Netanyahu, forsæt- isráðherra ísraels, og Yasser Arafat, forseta sjálfsstjórnar- svæða Palestínumanna, til að hefja að nýju viðræður um frið í Mið-Austurlöndum. Sagði páfi í bréfum sem hann sendi hvorum um sig að hann væri afar áhyggjufullur vegna stöðu mála, en friðarviðræð- urnar hafa verið í hnút um nokkurra mánaða skeið. Jarðskjálfti í íran JARÐSKJÁLFTI sem mældist 6,2 stig á Richter, reið í gær yfir norð-austurhluta Irans. Ekkert manntjón varð, þar sem flestir íbúanna búa enn í tjöldum eftir siðasta stóra skjálftann, sem reið yfir svæð- ið fyrir rúmum mánuði og lagði stærstan hluta bygginga þar í rúst. Útborgunar- dagur í Kongó HUNDRUÐ opinberra starfs- manna í Kongó, áður Zaire, fengu útborguð laun í gær, í fyrsta sinn um mánaða skeið. Lýstu starfsmennirnir lítilli ánægju með kaupið, þótt það væri hátt í dölum talið, væri það vart nokkurs virði á mark- aðnum og líktu því við ölmusu. Stjórn Kabilas hefur lýst því yfir að landið sé í raun gjald- þrota. Málsverður á kafi MENN taka upp á ýmsu til að vekja athygli á sér og fyrirtækj- um sínum. Austurrískur fram- leiðandi borðbúnaðar úr postul- íni bauð í gær kafara til að setj- ast að snæðingi ofan í sundlaug og þjónuðu tvær framreiðslu- stúlkur til borðs. Voru kafaran- um bornir ávextir sem hann skol- aði niður með glasi af kampa- víni. Ekki fylgdi hins vegar sög- unni hvernig honum gekk að inn- byrða kræsingarnar. Ástæða þessarar uppákomu er keppni í borðskreytingum sem áður- nefndur framleiðandi stendur að í Velden í Austurríki. Komdu meb gömiu pönnuoa í Hagkaup Skeifunni eba Akureyri og skiptu henni fyrir nýja. Tilbobib giidir 27., 28. og 29 júlí. HAGKAUP fjfrirfjölahflduna LOOK I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.