Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.06.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 59 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi og víðast léttskýjað. í fyrramálið þykknar upp vestanlands með sunnan kalda. Víða dálítil rigning eða súld þegar líður á daginn. Um landið austanvert verður áfram bjartviðri. Hiti allt að 17 til 20 stigum inn til landsins, hlýjast á Austur- og Suðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er búist við vestlægum áttum með rigningu eða skúrum, einkum vestantil. Hiti verður á bilinu 6 til 18 stig, hlýjast austanlands á laugardag. í byrjun næstu viku lítur út fyrir bteytilega vindátt með rigningu eða skúrum á víð og dreif. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit Jti Hæð Lægð Kuldaskil Hitaskil Samski! Yfirlit: Hæð suður af landinu á leið til suðausturs en lægðardrag á sunnanverðu Grænlandshafi sem stefnir norðaustur um Grænlandssuind. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður °C Veður Reykjavík 10 léttskýjað Lúxemborg 13 skúr Bolungarvik 10 léttskýjaö Hamborg 15 rigning Akureyri 15 heiöskírt Frankfurt 17 rign. á síð.klst. Egilsstaðir 16 heiðskírt Vín 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Algarve 28 léttskýjað Nuuk 5 súld Malaga 32 heiðskírt Narssarssuaq 13 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 25 þokumóða Bergen 16 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 15 skúr Róm 25 skýjað Kaupmannahöfn 17 skýjað Feneyjar 19 skýjað Stokkhólmur 14 skúr Winnipeg 17 heiðskírt Helsinki 13 skúr Montreal 22 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax 11 súld Glasgow 14 skúrásíð.klst. New York 28 mistur London 15 skúr Washington Paris 17 rign. á síö.klst. Orlando 26 hálfskýjað Amsterdam 15 súld á sið.klst. Chicago 22 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVlK 5.22 0,5 11.39 3,3 17.44 0,8 2.59 13.27 23.53 7.13 ÍSAFJÖRÐUR 1.01 2,0 7.36 0,3 13.42 1,7 19.52 0,5 7.21 SIGLUFJÖRÐUR 3.27 1,2 9.39 0,1 16.16 1.1 22.09 0,3 7.01 DJÚPIVOGUR 2.24 0,5 8.29 1,8 14.45 0,5 21.07 1,8 2.31 12.59 23.25 6.44 fijávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % # * % Snjókoma y * * é é Ri9nin9 y Skúrir | * * * 4 Slydda y Slydduél | Sunnan, 2 vindstig. 19 Hitastig Vindönn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heilfjööur 4 4 e... er 2 vindstig.é bula í dag er föstudagur 27. júní, 178. dagur ársins 1997. Sjösofenda- dagur. Orð dagsins: Því að af völdum lögmálsins er ég dáinn lögmálinu til þess að lifa Guði. (Gal. 2, 19.) Skipin Reykjavíkurhöfn:í fyrrinótt komu Skag- firðingur og Klakkur til löndunar á Faxamark- aði. Þá fóru Heidi B, Mælifell, Hannesif og Stella Maris. Olíuskipið Arctic Swan kom í nótt í Eyjagarð. Mette Klip- per kemur fyrir hádegi og losar áburð. í kvöld er grænlandsfarið Maja Arctica væntanlegt og spænski togarinn Sancta Isabel kemur á laugardag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvitanesið kom til hafn- ar í gærkvöldi. Fréttir Brúðubillinn verður í dag kl. 10 á Vesturgötu og á Kambsvegi kl. 14. Flóamarkaðsbúðin verður lokuð til 31. júlí nk. Ekki verður tekið á móti fatnaði fyrr en í ágúst. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Félag eldri borgara i Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- isnu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjórnar. Allir velkomnir. Göngu-Hrólf- ar fara í létta göngu um borgina kl. 10 laugar- dagsmorgun, frá Risinu. Tveggja daga ferð dag- ana 9.-10. júlí. Vík í Mýrdal, Hjörleifshöfði, Dyrhólaey og fleiri staðir skoðaðir. Gist að Skóg- um. Skráning á skrif- stofu í s. 552-8812. Vesturgata 7. í dag kl. 9- 16 handavinna, kl. 10- 11 boccia og kántrí- dans, kl. 11-12 stepp, kl. 13.30 sungið við flygil- inn og dansað í kaffitím- anum alla föstudaga. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan mætir í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Farið í rútu í Kald- ársel, gengið með undir- hlíðum í Skólalundinn og rúta til baka. Aflagrandi 40. Dans með Sigvalda kl. 12.45 og bingó kl. 14. Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Eftirmiðdagsskemmtun verður í dag kl. 14. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Orlof verð- ur dagana 18.-25. ágúst nk. Dvalið verður á Edduhótelinu á Núpi í Dýrafirði. Farin verður dagsferð til ísafjarðar og tvær hálfsdagsferðir. Uppl. gefa Ragna í s. 555-1020 og Kristín í s. 555-0176 mánudaginn 30. júni frá kl. 10. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi. Vitatorg. Morgunstund kl. 9, kl. 9.30, leikfimi kl. 10, golfæfing kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Viðeyjarferð verður farin mánudaginn 30. júní. Lagt af stað með rútu frá kórkjallara Hallgrímskirkju kl. 12.30. Fólk hafi með sér nesti. Leiðsögn veitir Þórir Stephensen. Uppl. veitir Dagbjört í s. 510-1034 og 561-0408. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk kl. 13.00 og 19.30. MHríseyjarfeijan Sæv- ar. Daglegar ferðir frá Hrísey eru frá kl. 9 á morgnana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Árskógssandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30- 23.30. Fagranesið er að hefja ferðir milli ísafjarðar og Amgerðareyri. Farið verður mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá ísafirði kl. 10 og frá Amgerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Arngerðareyri kl. 21. Uppl. í s. 456-3155. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Digi-aneskirkja. Sum- arferð Kirlgufélagsins á sunnanvert Snæfellsnes nk. sunnudag. skráning í kirkjunni í síma 554-1620. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Safnaðarheimiii að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Guðný Kristjánsdóttir. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Boð- unarhópur Reykjavíkur- safnaðar. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ungmennafé- lagið. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Úlfhildur Grímsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 kveða, 4 svíkja, 7 1 vermir, 2 málmur, 3 margtyggja, 8 tröil, 9 hermir eftir, 4 lögun, 5 víð, 11 horað, 13 rösk- veik, 6 peningar, 10 ur, 14 gól, 15 (jós, 17 rándyr, 12 guð, 13 afg- keyrðum, 20 bókstafur, irt hólf, 15 drekkur, 16 22 lítill poki, 23 bárur, fiskinn, 18 svæfill, 19 24 sefaði, 25 missa krenya, 20 gufusjóði, marks. 21 skökk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sýnilegur, 8 Iðunn, 9 gadds, 10 inn, 11 stafn, 13 annar, 15 skens, 18 sakna, 21 kák, 22 tudda, 23 játar, 24 hrakyrðir. Lóðrétt: 2 ýsuna, 3 iðnin, 4 eigna, 5 undin, 6 viss, 7 ásar, 12 fen, 14 nía, 15 sótt, 16 eldir, 17 skark, 18 skjór, 19 kætti, 20 akra. Nýjar vörur á 20-50% afslætti KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.