Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ1997 39 ■ STELPURNAR voru aðsópsmiklar í ungmennaflokki í tveimur efstu sætunum og sex talsins í átta hesta úrslitum. Sigurvegarinn, Katrín Ólafsdóttir á Hrafni frá Hrafnagili lengst til hægri. * f Atjwjjg §íl. m v. n| jJg’, 7{ VI M. fÍÉjtoiVl - GÍSLI á Hofsstöðum hlaut viðurkenningu Félags tamningamanna á mótinu og þótti vel að henni kominn þótt ekki væri hann aðsóps- mikill að þessu sinni. Við verðlaunaafhendingu kom hann fram á glæsihestinum Hauki frá Hrafnagili sem að öðrum ólöstuðum var líklega glæsilegasti hesturinn sem sást í brautinni á þessu móti. HHHHI SÓLEY frá Lundum var eitt eftirtektarverðasta kynbótahross mótsins, fagurlega sköpuð hryssa, góðum hæfileikum gædd og þegar góður knapi, Gísli Gíslason, hcldur í taumana verður útkom- an góð, efsta sæti í flokki hryssna sex vetra og eldri. Fjórðungs- mótin liðin hjá - hvað tekur við? SVANASÖNGUR fjórðungsmót- anna var sunginn í blíðskapar- veðri á Kaldármelum á sunnudag eftir fjögra daga samkomu hestamanna þar sem skiptust á skin og skúrir. Mótið hófst á fimmtudegi með blíðuveðri en föstudaginn rigndi að heita má látlaust allan daginn. Laugar- dagurinn slapp fyrir horn með úrkomuna en sunnudaginn sem var hápunktur mótsins var fag- urt veður. Mótið fór vel fram að flestu leiti, hrossin frekar í betri kant- inum miðað við fyrri mót á þess- um stað og framkvæmd þokka- leg. Á sunnudag settu langdregn- ar afkvæmasýningar alla dag- skrá verulega úr skorðum. Var dagskrá komin einum og hálfum tíma á eftir áætlun.Umgjörð kappreiða var meira og minna úr skorðum, bæði framkvæmd og vallaraðstæður. Nú þegar siðasta fjórðungs- mótið hefur verið haldið velta menn fyrir sér hvaða háttur verði hafður á varðandi stór- mótahald í austur og vestur- landsfjórðungum. Nú hafa menn fijálsar hendur til að endur- skipuleggja frá grunni. Mögu- leiki fyrir opin mót skapast en þau gætu orðið mikil lyftistöng fyrir hestamennskuna í fjórð- ungunum. Fyrirkomulag fjórð- ungsmótanna er greinilega geng- ið sér til húðar. Vænlegast er að málefnið verði skoðað með opn- um huga í því augnamiði að auka aðsókn og áhuga keppnismanna um land allt fyrir mótunum. Líklegt er að haldið verði mót í hvorum fjórðungi fyrir sig sitt- hvoru megin við landsmót. Nú ríður á að menn opni hugann og bindi sig ekki á klafa hefðar og fortíðar heldur líti djarfir fram á veginn. A-flokkur gæðinga 1. Brynjar frá Árgerði, Faxa, eigandi Ragnar Valsson, knapi Sveinn Ragnars- son, 8,67/8,61. 2. Nasi frá Bjarnarhöfn, Snæfellingi, eig- andi Jónas Gunnarsson, knapi Lárus A. Hannesson, 8,36/8,48. 3. Sorti frá Kjörseyri, Biakk, eigandi Georg J. Jónsson, knapi Sigurður Marín- usson, 8,44/8,41. 4. Börkur frá Gamla Garði, Dreyra, eig- andi Þórður Þorbergsson og Ragnar Sig- urðsson, knapi Þórður Þorbergsson, 8,40/8,42. 5. Talenta frá Sveinatungu, Skugga, eig- andi Þorvaldur Jósefsson, knapi Kristinn Guðnason, 8,37/8,43. 6. Blær frá Höfða, Dreyra, eigandi Hjör- leifur Jónsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,41/8,39. 7. Tímon frá Lýsuhóli, Snæfellingi, eig- andi Margrét Hallsdóttir, knapi Lárus Á. Hannesson, 8,43/8,32. 8. Gljúfri frá Rauðsgili, Faxa, eigendur Páll Guðnason og Alexandra Mahlman, knapi Reynir Aðalsteinsson, 8,35/8,41. A-flokkur stóðhesta 1. Seimur frá Viðivöllum fremri, eigandi Jósef V. Þorvaldsson og Inga J. Kristins- dóttir, knapi Þórður Þorgeirsson, 8,79. 2. Elri frá Heiði, eigendur Páll Melsteð og Hrs. Suðurlands, knapi Sigurður V. Matthíasson, 8,62. 3. Reykur frá Hoftúni, eigendur Sveinn Ragnarsson og Ralf Ludwig, knapi Sveinn Ragnarsson, 8,47. 4. Stefnir frá Ketilsstöðum, eigandi og knapi Bergur Jónsson, 8,58. 5. Askur, eigendur Hallgrímur Birkisson og Sigurbjörn Bárðarson, knapi Hallgrím- ur Birkisson, 8,45. B-flokkur gæðinga. 1. Dagrún frá Skjólbrekku, Faxa, eigandi Sigursteinn Sigursteinsson, knapi Olil Amble, 8,61/8,66. 2. Maístjarna frá Svignaskarði, Faxa, eigendur Jón Bergsson og Skúli Kris- tjónsson, knapi Einar Öder Magnússon, 8,50/8,33. 3. Krummi frá Geldingalæk, Faxa, eig- andi Birna Baldursdóttir, knapi Vignir Siggeirsson, 8,50/8,28. 4. Háfeti frá Þingnesi, Faxa, eigandi Þorsteinn Eyjólfsson, knapi Jón Þ. Olafs- son, 8,47/8,32. 5. Kveikur frá Ártúni, Skugga, eigandi Ólöf Guðmundsdóttir, knapi Alexander Hrafnkelsson, 8,46/8,43. 6. Drómi frá Hrappstöðum, Snæfellingi, eigandi og knapi Vignir Jónasson, 8,39/8,39. 7. Perla frá Akranesi, Dreyra, eigandi og knapi Ingibergur Jónsson, 8,36/8,22. 8. Hrókur frá Kúfhóli, Snæfellingi, eig- andi Anna Dóra Markúsdóttir, knapi Jón Bjarni Þorvarðarson, 8,34/8,38. B-flokkur stóðhesta. 1. Þokki frá Bjarnanesi,- eigandi Olgeir Ólafsson, knapi Vignir Jónasson, 8,66. 2. Vakar frá Skarði, eigandi og knapi Maq'olyn Tiepen, 8,44. 3. Galsi frá Ytri Skógum, eigandi Sigurð- ur Siguijónsson og fl.,knapi Elías Þór- hallsson, 8,43. 4. Geysir frá Garðsá, eigendur Leifur Jóhannesson og Eysteinn Leifsson, knapi Eysteinn Leifsson, 8,43. 5. Herkúles frá Stóra Langadal, eigandi Sigurjón Helgason, knapi Halldór Sig- urðsson, 8,09. Tölt - opin keppni. 1. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi frá Blönduósi, 7,63. 2. Sigurður Sigurðarson á Kringlu frá Kringlumýri, 6,83. 3. Trausti Þ. Guðmundsson á Funa frá Hvítárholti, 7,23. 4. Sigrún Erlingsdóttir á Ási frá Syðri Brekku, 89,2. 5. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köidukinn, 86,0. 6. Ragnar Ágústsson á Hrólfi frá Hrólfs- stöðum, 86,8. Ungmennaflokkur. 1. Katrín Ólafsdóttir, Faxa, á Hrafni frá Hrafnagili, 8,31. 2. íris H.Grettisdóttir, Glað, á Erni Orra- syni frá Ásmundarstöðum, 8,33. 3. Benedikt Þ. Kristjánsson, Dreyra, á Þór frá Höfðabrekku, 8,26. 4. Vigdís Gunnarsdóttir, Snæfellingi, á Breytingu, 8,31. 5. Guðrún Elvarsdóttir, Hendingu, á Dropa frá Raufarfelli, 8,15. 6. Hrafnhildur Ámadóttir, Snæfellingi, á Póker, 8,26. 7. Guðbjörg Þ. Ágústsdóttir, Snæfellingi, á Sveip, 8,25. 8. Elvar Þór Alfreðsson, Snæfellingi, á Fróða, 8,15. Úrslit Unglingaflokkur. 1. Karen L. Marteinsdóttir, Dreyra, á Manna frá Leirárgörðum, 8,60. 2. Sigurður I. Ámundason, Skugga, á Torfa frá Torfunesi, 8,43. 3. Margrét Þ. Jónsdóttir, Dreyra, á Hoff- manni frá Munaðarnesi, 8,42. 4. Þórdís Sigurðardóttir, Faxa, á Rum frá Gullberastöðum, 8,34. 5. Karen R. Sæmundardóttir, Snæfell- ingi, á Arafat frá Brekkum, 8,34. 6. Anna L. Ármannsdótir, Dreyra, á Tígli frá Skipanesi, 8,23. 7. Birgir H. Andrésson, Skugga, á Tígli frá Skáney, 8,25. 8. Jakob B.Jakobsson, Snæfellingi, á Vorboða frá Hafnarfirði, 8,29. Barnaflokkur. 1. Sigríður H. Sigurðardóttir, Dreyra, á Þætti frá Vallanesi, 8,35. 2. Sóley B. Baldursdóttir, Faxa, á Frekju frá Eyri, 8,32. 3. Birta Sigurðardóttir, Faxa, á Elvari frá Gullberastöðum, 8,31. 4. Freyja A. Gísladóttir, Faxa, á Mugg frá Stangarholti, 8,26. 5. Ragnheiður D. Benediktsdóttir, Snæ- fellingi, á Fleyg, 8,30. 6. Þorbjörn S. Ivarsson, Skugga, á Garpi frá Stóm Ásgeirsá, 8,25. 7. Sara B. Bjamadóttir, Dreyra, á Strák frá Haukatungu, 8,23. 8. Emil Emilsson, Snæfellingi, á Hörpu frá Ólafsvík, 8,21. Skeið 250 m. 1. Sprengju-Hvellur frá Efstadal, eigandi og knapi Logi Laxdal, 22,6. 2. Glaður frá Sigríðarstöðum, eigandi Hafsteinn Jónsson, knapi Sigurður V, Matthíasson, 22,8 sek. 3. Von frá IIóli, eigandi Hinrik Braga- son, knapi Auðunn Kristjánsson, 23,1 sek. Skeið 150 m. 1. Askur frá Djúpadal, eigendur Hulda Gústafsdóttir og Gústaf Jónsson, knapi Auðunn Kristjánsson, 14,2 sek. 2. Lúta frá Ytra Dalsgerði, eigandi Hugi Kristinsson, knapi Þórður Þorgeirsson, 14,5 sek. 3. Snarfari frá Kjalarlandi, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 14,7 sek. Brokk 300 m. 1. Vigdís frá Sleitustöðum, eigandi og knapi Sigurbjörn Garðarson, 41,1 sek. Stökk 300 m. 1. Kósi, eigandi Halldór P. Sigurðsson, knapi Siguijón Ö. Bjömsson, 22,8 sek. 2. Chaplin frá Hvítársíðu, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Siguroddur Pétursson, 23,3 sek. 3. Ógn, eigandi og knapi Jens P. Högna- son, 24,8 sek. Stóðhestar með afkvæmum - heiðurs- verðlaun. 1. Stígandi frá Sauðárkróki, f: Þáttur, Kirkjubæ, m: Ösp, Skr., eig: Hrs. Vestur- lands, Hrs. Skagafjarðar, Hrs. V-Hún., Hrs. A-Hún., aðale: 129 stig/52 dæmd afkvæmi. 2. Kolfinnur frá Kjarnholtum, f: Hrafn, Holtsmúla, m: Glókolla, Kjamholtum, eig: Hrs. Vesturlands, Jón Gíslason, Hofi og 9 aðrir einstaklingar á Norðurlandi, að- ale: 126/57 dæmd afkvæmi. Hryssur með afkvæmum - heiðurs- verðlaun. 1. Fúka frá Sveinatungu, f: Gustur, Skr., m: Mjöll, Hafþórsst., eig: Þorvaldur Jó- sefsson, aðale: 124/6 dæmd afkvæmi. 2. Maddóna frá Sveinatungu, f: Valur Blöndal, Melkoti, m: Nunna, Sveinat- ungu, eig: Þorvaldur Jósefsson og Jósef V. Þorvaldsson, aðale: 122/6 dæmd af- kvæmi. Hryssur m. afkvæmum, 1. verðlaun. 1. Blesa frá Stykkishólmi, f: Hlynur, Hvanneyri, m: Elding, Stykkishólmi, eig: Hildibrandur Bjarnason, aðaie: 117/4 dæmd afkvæmi. 2. Snörp frá Kálfárvöllum, f: Kvistur, Hesti, m: Jörp, Kálfárvöllum, aðale: 116/5 dæmd afkvæmi. 3. Hvika frá Sigmundarstöðum, f: Borg- fjörð, Hvanneyri, m: Hrefna, Kolkuósi, eig: Ingunn Reynisdóttir, aðale: 116/4 dæmd afkvæmi. Stóðhestar 6 v og eldri. 1. Þröstur frá Innri Skeljabrekku, f: Kveikur, Miðsitju, m: Glóa, Innri Skelja- brekku, eig: Jóhann Þorsteinsson og Kristín Pétursdóttir. Sköpul: 8,05, hæfil. 8,40, aðale: 8,23. 2. Ferill frá Hafsteinsstöðum, f: Otur, Skr., m: Litla Toppa, Hafsteinsst., eig: Magnús R. Magnússon, Magnús J. Matt- híasson, Jökull Helgason. S: 7,73, h: 8,59, a: 8,16. 3. Reynir frá Skáney, f: Gustur, Skr., m: Rispa, Skáney, eig: Bjarni Marinós- son. S: 8,08, h: 8,06, a: 8.07. Stóðhestar 5 v. 1. Eiður frá Oddhóli, f: Gáski, Hofsstöð- um, m: Eiða, Skáney, eig: Sigurbjörn Bárðarson og Hrs. Vesturlands. S: 8,15, h: 8,61, a: 8,38. 2. Hamur frá Þóroddsstöðum, f: Galdur, Laugarvatni, m: Hlökk, Laugarv., eig: Bjarni Þorkelsson og Hrs. Vesturlands. S: 8,30, h: 8,31, a: 8.31. 3. Skorri frá Gunnarsholti, f: Orri, Þúfu, m: Skrugga, Kýrholti, eig: Hrs. V-Hún, Hrs. Vesturlands, Hrs. Dalamanna. S: 8,03, h: 8,01, a: 8,02. Stóðhestar 4 v. 1. Starri frá Hvítanesi, f: Orri, Þúfu, m: Dýrðmunda, Hvitanesi, eig: Gísli Gisla- son. S: 7,95, h: 7,86, a: 7,90. Hryssur 6 v og eldri. 1. Sóley frá Lundum, f: Stígandi, Skr., m: Stikla, Syðstu Fossum, eig: Ragna Sigurðardóttir. S: 8,20, h: 8,41, a: 8,31. 2. Valdís frá Erpsstöðum, f: Kjaival, Skr., m: Sædís, Meðalfelli, eig: Hólmar Pálsson. S: 8,0, h: 8,44, a: 8,22. 3. Líf frá Kirkjuskógi, f: Stígandi, Skr., m: Gusta, Kvennabrekku, eig: Ingibjörg Eggertsdótir. S: 7,75, h: 8,51, a: 8,13. Hryssur 5 v. 1. Snót frá Hjarðarholti, f: Orion, Litla- bergi, m: Skjóna, Hjarðarholti, eig: Jón Þ. Jónasson. S: 7,85, h: 8,03, a: 7,94. 2. Vaka frá Brúarreykjum, f: Öðlingur, Tunguhálsi, m: Elding, Brúaireykjum, eig: Bryndis Haraldsdóttir. S:1 8,25, h: 7,77, a: 8,01. 3. Röskva frá Sigmundarstöðum, f: Stjami, Melum, m: Kvika, Sigmundarst., eig: Ingunn Reynisdóttir. S: 8,0, h: 8,0, a: 8,0. Hryssur 4 v. 1. Daladís frá Leirulæk, f: Hervar, Skr., m: Þokkadis, Neðra-Ási, eig: Sigurbjöm Garðarsson. S: 7,95, h: 8,09, a: 8,02. 2. Skifting frá Hvítanesi, f: Andri, Hvíta- nesi, m: Hryðja, Hvitanesi, eig: Gisli Gíslason. S: 7,80, h: 7,89, a: 7,84. 3. Hvika frá Hamraendum, f: Baldur, Bakka, m: Kólga, Vatnsleysu, eig: Tryggvi Gunnarsson. S: 7,93, h: 7,60, a: 7,76. Valdimar Kristinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.