Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 54
Ííj^íj' r;.;•£ % j-' 54 ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÍMM GLEPILEIKUR EFTIR ÁRNA IÐ5EN MIDVSALA í SIMA 555 0553 Leikhusmatseðill: A. HANSEN — ba?ði fyrir og eftir — HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ fpHERMQÐUR OG HAÐVOR ÞESSI mynd átti mikinn þátt í að breyta áliti Bandaríkjamanna á Víetnamstríðinu. Aldarfj ór ðungi síðar FYRIR 25 árum varð fræg mynd- afleiðingum að það kviknaði í föt- in af þá níu ára gamalli Phan Thi unum hennar og hún þurfti að Kim Phuc. Myndin sem um ræðir rífa þau utan af sér. Í dag býr sýnir hana hlaupa öskrandi í hún í Kanada ásamt eiginmanni gegnum þorp í Víetnam sem hún og þriggja ára syni. „Ég er ham- bjó í. Bandaríkjaher hafði kastað ingjusöm vegna þess að ég lifi án napalsprengju á þorpið með þeim þess að hata,“ segir hún. PHAN Thi Kim Phuc ber enn ummerki eftir brunann. Dreymir umfyrir- sætustörf ►KIMBERLY dóttir Rod Stew- art og Alönu Hamilton á sér þann draum heitastan að starfa sem fyrirsæta. Hún er þegar HIN sautján ára Kimberly Stew- art hlakkar til að geta séð fyr- ir sér sjálf. byrjuð að feta sig áfram í fyrir- sætustörfum og segist njóta þeirra vel. Móðir hennar var fyrirsæta á sínum yngri árum þannig að hún á ekki langt að sækja áhugann og hæfileikana. Kimberly segir foreldra sína styðja sig í framtíðarplönum og treysta sér fullkomlega. Blúsbræður snúa aftur ►NÚ STANDA yfir tökur á framhaldi kvikmyndarinnar um Blús- bræður, en John Belushi og Dan Aykroyd þóttu fara á kostum í myndinni, sem gerð var árið 1980. John lést árið 1982 og nú hefur John Goodman tekið við sem Jake, en Dan er enn sem fyrr í hlut- verki Elwoods. Þessi mynd var tekin í Kanada, þar sem tökur fara fram og sýnir John og Dan ásamt ónafngreindum meðleikara sínum. FÓLK í FRÉTTUM Maria Montell. Undir smásjá ► „FRIÐRIK er í fyrsta sæti og tónlistin í öðru,“ segir söngkonan Maria Montell. Hún og Friðrik krónsprins Dana hafa verið i sambandi í hálft ár. Að hennar sögn er erfitt að venjast allri athyglinni sem fylgir því að vera í tygjum við prins: „Friðrik hefur vanist þessari athygli frá barn- æsku en ekki ég,“ segir Maria. Danskir fjölmiðlar hafa fylgst náið með sambandinu frá byrjun en þó tókst þeim Mariu og Frið- rik að vera óáreitt í fríi sínu í Víetnam á dögunum. Skóli John C MODELÍNG & CAREER CENTER Skeifunni 7, 108 Reykjavík Þjáist barnið þitt af feimni? Nú er tækifærið, því nú eru að hefjast námskeið sem taka á: Feimni - sjálfsöryggi - augn sambandi - framsögn - skipulagningu - göngu- lagi - tjáningu - að þora. Myndataka og tækifæri til að komast á skrá. Námskeiðin skiptast í: Barna- og unglingahópa. Takmarkaður fjöldi í hóp. Innritun hafin í símum 588 7799 og 588 7727 FRÁ KL. 10.00-16.00. ancas lauca ■ . ' : 4 rossL rlínan komi ulegt litaúrval JH*æst etngongu í ^ ngajfteynis, förðunarfræðin ■Pörurnar miðvikud. 2. jú ‘fasTflÖHu Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI föst. 4. júlí kl. 20.00, fim. 10. júlí kl. 20.00. Síðustu sýningar leikársins. Veðmálið frumsýnt í júlí. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala i síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasala opin frá kl. 13-18. Lokað sunnud. iaHH * AtDBIW IIOILIWIBBIR SIIH BICI í HÚSIÍSLENSKU ÓPERUNNAR Fim, 3/7 kl. 20. Fös. 4/7 kl. 20. Midasala opin frá kl. 13—18. Lokað sunnudaga. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Veitingar: Sólon íslandus. ATH. aðeins sýnt í júlí & ágúst. I lcikliopurinn UPPLÝSINGAR OG MIDAPANTANIR í SÍMA 551 1475 - kjami málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.