Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ < MYIM DBÖIMD/KVIKM YN Dl R/ÚTV ARP-S JÓN VARP Góður o g illur Vince ANDLIT á leikara getur verið velþekkt án þess að hann sé stjarna eða tilheyri svoköliuð- um A-lista í Hollywood. Pruitt Taylor Vince er leikari með slíkt andlit. Hann hefur leikið snarruglaða morðingja í tveimur sjónvarpsþáttum, Ráðgátum og „Murder One“ en í kvikmyndum hefur hann farið með hlutverk góðlegra, þéttvaxinna manna. Vince lék Rub, góðvin Sully (Paul Newman), í „Nobody’s Fool“ árið 1994, ogbarþjóninn Stinky, frænda persónu Umu Thurman, í „Beautiful Girls“ árið 1996. Vince, sem er 36 ára Suðurríkjamaður, lék sitt fyrsta aðalhlutverk á síðasta ári í mynd leikstjórans James Mangold „Heavy“. Þar lék hann feiminn pítsuagerðar- mann sem á erfitt með að tjá ást sína. Vince þyngdi sig um 20 kíló fyrir hlutverkið. Hann segir að það hafi verið auð- velt. „Ég lét einfaldlega undan tilhneigingunni að borða rusl- fæði og hreyfa mig ekki neitt.“ PRUITT Taylor Vince er hvers manns hugljúfi. ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 61 SAMTÖK VERSLUNARINNAR FEDERATION OF ICELANDIC TRADE NÁMSKEIÐIÐ SALA TIL ERLENDRA FERÐAMANNA Á næstu vikum munu SAMTÖK VERSLUNARINNAR sfanda fyrir nómskeiðum í sölu til erlendra ferðamanna. Nómskeiðið er ætlað starfsfólki og verslunarstjórum í verslunum og er markmiðið að þjólfa og kenna starfsfólki sölu til útlendinga og til að læra að nota þou læki og þær aðferðir sem gefist hafa vel erlendis. Er óhætt að fullyrða að með þjólfuðu storfsfólki og þeim aðferðum sem kennd verða ó nómskeiðinu megi auka verslun erlendra ferðamanna um 20-30%. Nómskeiðið tekur 4 klukkuslundir og er skipt í tvo hluta. Fyrsta nómskeiðið verður haldið dagana 8. og 9. júlí kl. 8:00 - 10:00 f.h. í húsakynnum samtakanna ó 5. hæð í Húsi verslunarinnar. Fyrirlesarar verða fjórir talsins: khnf.O’Hél John P. O'Neill er bandarískur róðgjafi sem hefur mikla reynslu af þjólfun starfsmanno í bandarískum verslunarkeðjum. Hvað fær erlenda ferðamenn til að kaupa i þinni verslun? Hvernig mó auko viðskiptin? Tækni, leiðir, aðferðir er meðal þess sem John O'Neill mun kynna. I Haukur Þór Hauksson varaform. Samlaka verslunarinnar og kaupmaður í Reykjavík Hvað er ferðamannaverslun? fílStefón S. Guðjónsson viðskiptafræðingur, frkvstj. Samtaka verslunarinnar. Markaðssetning ferðamannaverslunar. Jónas Hagon framkvæmdastjóri Europe Tax-Free Shopping ó Islandi. Endurgreiðsla virðisoukaskatts til erlendra ferðamanna. Forið verður m.a. yfir grundvalloratriði við frógang og uppgjör óvísano til erlendra ferðamanna vegna endurgreiðslu virðisaukaskatts. ÞEIM SEM HAFA ÁHUGA Á AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐIÐ ER BENT Á AÐ HAFA SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU SAMTAKANNAI SlMA 588 8910 SEM FYRST. msm, ALLIR ERU VELKOMNIR. W < BIOIIM I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Anna Sveinbjarnardóttir BÍÓBORGIN Fangaflug * + * Bráðskemmtileg og spennandi hasar- mynd með úrvalsliði leikara. Donnie Brasco + + + Johnny Depp og A1 Pacino eru stór- fenglegir í vel gerðri mafíumynd sem skortir einmitt fátt annað en mikilleik. Fín skemmtun. Lesið í snjóinn + +'A Kvikmynd Billie August fer vel af stað, andrúmsoftið er ógnvekjandi og útlitið drungalega fallegt. Því miður dregur afleitur leikur flestra leikaranna og heimskuleg þróun sögunnar, myndina niður. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Fangaflug + + + Sjá Bíóborgin. Fimmta höfuðefnið + + + Líflega innpakkaður sumarglaðnong- ur frá franska kvikmyndaleikstjóran- um Luc Besson. Innihaldið rýrt en skemmtigildið ótvírætt. Visnaðu +'A Ein af slakari bókum Kings fær ámóta meðhöndlun hjá B-myndasmið. Ein- hæf og óspennandi. Anaconda + + + Skemmtilegur frumskógatryllir þar sem áhöld eru um hvor er meiri anac- onda Voigt eða slangan. Private Parts * +'A Sjálfsæfisaga útvarpsmannsins How- ards Sterns sögð á gamansaman hátt og alvörulausan og mærir viðfangs- efnið útí það óendanlega. Körfuboltadraugurinn + Óttaleg endaleysa um draug í körfu- boltaliði. Lítið fyndin. Michael + + Travolta í essinu sínu sem Mikael erki- engill hér á Jörðu í rómantískri gam- anmynd. háskólabíó Óvætturinn + + Djöfull úr regnskógum Amazon drepur mann og annan í Náttúrugripasafni Chicago. Meðalskrýmslamynd sem ekki er allsvarnað. Bragðdauft drama byggt á æskuminn- ingum skádjöfursins Hemingway af ástamálum hans i fyrri heimsstyrjöld. Tveir af ofmetnustu leikurum Holly- wood bæta síðan gráu ofaná svart með steindauðum leik. Háðung * +'A Frönsk orðsnilld í hávegum höfð við hirð Loðvíks undir lok 18. aldar. Oft skemmtilegt og litríkt búningadrama. Kolya + + +'A Töfrandi og hlý mynd sem yljar bíó- gestum um hjartarætumar KRINGLUBÍÓ Fangaflug +*+ Sjá Bíóborgin. Private Parts * +'A Sjálfsæfisaga útvarpsmannsins How- ards Sterns sögð á gamansaman hátt og alvörulausan og mærir viðfangs- efnið útí það óendanlega. Veislan mikla + + + Að hætti ítalskrar matargerðar er myndin búin til úr fyrsta flokks hrá- efni, er metnaðarfull, listræn, róma- tísk, ástríðufull, og síðast en ekki síst er eftirbragðið einkar ánægjulegt og skilur eftir góðar minningar. Dýrlingurinn +'A Misheppnuð tilraun hjá Philip Noyce til þess að endurskoða söguna um siðfág- aða meistaraþjófinn Simon Templar. Val Kilmer finnur sig ekki í aðalhiut- verkinu en Elisabeth Shue tekst að láta ljós sitt skína sem vfsindamaður sem heillar Dýrlinginn uppúr skónum. LAUGARÁSBÍÓ Óvætturinn ++ Sjá Háskólabíó Jackie Chan’s First Strike + * Jackie býður að venju uppá flott has- ar- og áhættuatriði en myndin dettur svo gjörsamlega niður á milli að henni tekst engan veginn að halda uppi grín- og spennustemmningunni Treystið mér + + + Carrey fer á kostum sem lögfræðingur sem hættir að geta logið. Meinfyndin og ærslafengin skemmtun fyrir alla, ekki síst hlunnfarin fórnarlömb lög- mannastéttarinnar! REGNBOGINN Fimmta höfuðefnið + + + Sjá Bíóborgin. Scream + + Unglingahryllingsmynd sem reynir að vera frumleg en er frekar tilgerðarleg. Á þó góða spretti inná milli. Absolute Power +'A Allajafna einn besti vinur kvikmynda- húsgesta, herra Eastwood, heldur ekki dampi sem leikari og leikstjóri nema fyrstu tuttugu minúturnar. Þá er best að forða sér á dyr. STJÖRNUBÍÓ Kung fu kappinn f Beverly Hills + + Chris Farley er þungaviktarmeistari hundakúnstanna, Carrey ræður flugu- viktinni8. Er bráðskemmtilegur í dellufarsa um fituhlunk sem dreymir um að verða fræg ninjahetja. *<*?i3*» - dýntirnar frá T Yfir 30.000 kírópraktorar þ.á.m. þeír íslenskti, mæla með Chiropractxc dýnuntxm Largo - römgaflar Vaughan - svefnherbe rgísh usgö gtt A. , j s i n u L a u 0 Svefn & heilsa) . 0"n'iU' 58 1 2 2^3 Chiropractic Viö sendum frítt heim á stór-Reykjavíkursvæðinu veitum fría uppsetningu fyrir eldri borgara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.