Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ1997 57 VISNAÐU Sýnd kl, 5 og 7. Sýnd kl. 9og 11.b.lie Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 |H1 II l»|HV J Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11 B.i. 12. EHUDIGUAL Synd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 &4MBIÍNM! SAAMMtim SAMmom SAMmOiA SAMBtO FANGAFLUG &safnV»jfr ,ttþéttu F L Ó T T I Á F Y R S T A F A R R Y M I Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem gerði The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! HBniMvL nPrinuHF' s M.J m-L Morgunblaðið/Einar Falur FYRRI hópurinn heldur heim á leið eftir vel heppnaða dvöl. Vel heppnuð næturdvöl AÐFARANÓTT föstudags var ævintýri líkust fyrir 200 manna hóp framkvæmdastjóra og for- stjóra sem komu hingað í boði franska fyrirtækisins Parthena. Hópurinn kom hingað með tveimur Concorde þotum, sú fyrri lenti um hálfsjö en sú síðari klukkan hálf- níu. Hóparnir dvöldust um tíu klukkustundir á landinu og er óhætt að segja að tíminn hafi ver- ið vel nýttur. Krýsuvíkin var sótt heim, gestir brugðu sér í Bláa lón- ið og gæddu sér á íslenskum mat. Ljósmyndari Morgunblaðsins var með í för og festi atburði nætur- innar á fílmu. LÆKJARVÖLLUM var borinn fram kvöld- verður sem hópurinn gerði góð skil. ISLENSK náttúra vakti forvitni ferðalanganna enda landslagið á Reykjanesi ólíkt Frakklandi. Morgunblaðið/Jón ÞÓRUNN Jónsdóttir, Margrét Ásgeirsdóttir og Lydia Einarsdóttir. BJÖRG Vilhjálmsdóttir, Vilhjálmur Hjálmarsson, Borghildur Ósk- arsdóttir, Ólafur Tryggvi Magnússon og Hildur Kristjánsdóttir. Tristan og ísól í Borgarleikhúsinu LEIKRITIÐ Tristan og ísól var frumsýnt á sunnudagskvöld í Borgarleikhúsinu. Það er leik- hópurinn Augnablik sem stend- ur að sýningunni. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti nokkr- um myndum af frumsýningar- gestum. FREDERICK Sandi Karlsson, Kelle Norber, Rein Nor- berg og Anders Lund komu alla leið frá Svíþjóð til að vera við frumsýninguna. 18111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.