Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 51
FÓLK í FRÉTTUM
1971
Katherine og Joe, ásamt Jackie 20
ára, Jermaine 16 ára, Tito 17 ára,
Marlon 14 ára og Michael 12 ára er
efstur í stiganum.
Jackson 5
►ÁRIÐ 1971 voru bræðurnir í Jackson 5 orðnir
heimsfrægir þrátt fyrir ungan aldur. Plötur bræðr-
anna höfðu selst í milljónum eintaka og uppselt
var á alla tónleika þeirra. Myndin er tekin á heim-
ili fjölskyldunnar í Encino en þá var Michael Jack-
son 12 ára. „Við þurfum sjálfir að búa um rúmin
okkar,“ var haft eftir hinum unga Michael. Á heim-
ilinu var lögð áhersla á að uppeldi barnanna væri
sem eðlilegast og sváfu þau tvö og tvö saman í
herbergi í glæsihýsi fjölskyldunnar. Sundlaug,
tennisvellir og þjónustufólk var þó til staðar en
móðir rokkstjarnanna varaði ungu mennina við
því að láta frægðina stíga sér til höfuðs.
1969
Karl Bretaprins í konunglegum klæð-
um grunlaus um framtíðina.
Karl Bretaprins
►ÁRIÐ 1969 var þessi mynd tekin af Karli Breta-
prins sem var þá aðeins 21 árs. Hann skartar
konunglegum klæðum og minnir helst á forna
tíma þegar ríki konunga og drottninga virtist
tryggt um ókomna tíð. Á þessum árum hafði prins-
inn þegar hafið þjálfun sína fyrir embætti Breta-
konungs eins og erfðaréttur hans gerir ráð fyrir.
Enginn gat mögulega séð fyrir misheppnað hjóna-
band hans, framhjáhald eða neikvæða umfjöllun
fjölmiðla.
Hvort prinsinn verður að kóngi eða kóngaföður
er enn óvíst en réttu klæðin á hann einhvers stað-
arífataskápnum.
Hvenær birtist Stalín?
ÞÁ ER lokið þáttaröð um Hitler
í Ríkissjónvarpinu. Líklega
erum við á Vesturiöndum fróð-
ari um þann einræðisherra en
nokkurn annan slíkan á þessari
öld og þótt lengra væri farið.
Nokkrar daufar spegilmyndir
hafa birst af Hitler í löndum
Afríku, en skammarstrik þeirra
hafa ekki farið í hámæli, jafnvel
ekki grunur um mannát, vegna
þess að þar hafa vinstri menn
verið taldir á ferð. Allt þetta
virðist, þegar skoðað er, vera
sami grauturinn í
sömu skálinni,
enda hugsjónaleg-
ur frændskapur
mikill. Og vel fór á
með þeim Stalín
og Hitler í byijun stríðs. Leiddi
bandalag þeirra af sér skrítnar
„þjóðhetjur" á íslandi, sem
komnar eru í kennslubækur
handa börnum, sem eiga að trúa
því að þær hafi fórnað sér fyrir
Island með því að efla til andófs
við Breta sem sannir fylgjendur
bandalags Hitlers og Stalíns og
þurft að sitja fangnir í Bretlandi
fyrir vikið.
Af þessu leiðir að hvenær sem
minnst er á Hitler og sýndur
geðsjúkur vilji hans til yfirráða
og manndrápa, kemur Stalín
óðara upp í hugann og situr á
tróni við hlið Hitlers sem ein-
hver rífasti manndrápari sög-
unnar. En þetta má ekki segja,
því fyrir eilífðarsjónum fylgis-
manna er alltaf „líbblegur litur
í túni og laukur í garði hans“
og má sjá að lína þessi er ort
SJÓNVARP A
LAUGARDEGI
af stöku góðmenni. En svo er
yfirleitt farið alþýðu manna,
sem kölluð var af herrum sínum
„þjáðir menn í þúsund löndum“
og ég veit ekki hvað. Þetta voru
harðir herrar og veit nú enginn
hvort alþýðan (massinn) þjáðist
meira undir herrum sínum hin-
um nýju eða kapítalist'agenginu
margfræga. Að minnsta kosti
þarf að þegja vel yfir KGB
kortunum fjórtán sem fundust
og fjöldagröfinni í Norður-Rúss-
landi á dögunum með 900.000
líkum frá hreinsun-
um 1937. Þetta var
aðeins stutt frétt
einu sinni af því
það má ekki móðga
þá trúuðu.
Nú ætti Ríkisútvarpið að sýna
þætti með Stalín okkur til upp-
lýsingar, en útvarpsráð hefur
kannski ekki áhuga á hinum
georgíska, brúneyga barnavini;
hyglar heldur mökum sínum og
útörfum eftir þörfum. Annars
’ má vænta að brátt fari að létta
sumarþokunni af dagskrá sjón-
varpa og endurbirtingu efnis
fari að ljúka. Gijóthausarnir
fara að koma úr fríum til að
hugsa okkur fyrir barnaefni til
að horfa á í skammdeginu ásamt
frönsku efni, sem er valið eins
og annað efni utan Englands
og Hollywood samkvæmt sirkil-
notkun á landabréfi. Þó er kom-
inn danskur framhaldsþáttur,
sem er í lagi og Derrick af því
hann er húsvanur hlöðukálfur.
Eftir er að búa út innlendu
þættina fyrir veturinn, sem
komast varla á nokkurt vitrænt
stig fyrir fyndniáráttunni og
spæleggjunum.
Þess sér stað á Stöð 2 og Sýn
að poppið er gróðavegur og
stöðugt fyrirferðarmikill iðnað-
ur í landinu. Jafnvel frægum
sparkleikjum er ekki sýnd jafn
mikil virðing og poppinu, en
helsti poppari landsins er æðsti
ráðamaður og eigandi beggja
áðurnefndra sjónvarpsstöðva.
Eitt kvöldið voru popptónleikar
í Höllinni en frá klukkan 6.30-
7.00 á Sýn og 6.00-7.00 á Stöð
2 var ekki flutt annað en garg
og öskur, sem kallast popp, aug-
sýnilega til að „hita upp“ fyrir
tónleikana um kvöldið. Það er
aldeilis munur fyrir Jón Ólafs-
son að hafa náð það langt í
„menningunni" að geta skipað
tveimur sjónvarpsrásum í upp-
hitun fyrir tónleika í Höllinni.
Þá hefur Allaböllum bæst liðs-
maður, sem er söngvari Blur.
Hann hefur keypt íbúð hér og
fjölmiðlar fá vart vatni haldið
út af honum. Áður horfði hann
eitthvað á stelpur. Nú segist
hann horfa á fjöllin. Það er
skárra enda taka þau ekki jóð-
sótt hvað sem á gengur. Þessum
manni þ.ótti tryggara að lýsa því
yfir að hann væri kommúnisti
áður en hann kom til landsins,
annars gæti Rauða-Skassið
misst fót sinn á loft eins og forð-
um, þegar hún sparkaði í pung-
inn á lögregluþjóninum sællar
minningar.
Indriði G, Þorsteinsson
Berst við brjóstakrabbamein
LEIKKONAN Rue McClanahan
greindist nýlega með brjósta-
krabbamein en er ákveðin í að
beijast gegn sjúkdómnum. Hin
61 árs gamla Rue er þekktust
fyrir hlutverk sitt sem hin karlóða
Blanche í þáttunum um vinkon-
urnar í „Golden Girls“ en hún
hlaut einmitt Emmy-verðlaun fyr-
ir leik sinn.
Krabbameinið greindist þegar
Rue var að æfa nýtt leikrit „Milli-
ons of Miles“ og þurfti að bregð-
ast við fregnunum þegar í stað.
Nú þegar hefur verið skorið í
annað brjóst hennar og framund-
an er geislameðferð. Rue segir
að þrátt fyrir slæmar fréttir sé
heimurinn ekki á enda og þakkar
hún tilvonandi eiginmanni sínum
númer sex, Morrow Wilsoon, þann
mikla styrk sem hún býr yfir.
„Þegar ég beið eftir úrskurði
læknanna á biðstofunni var hann
yndislegur og sannarlega stoð
mín og stytta. Þá gerði ég mér
grein fyrir því hvað ég elska hann
heitt," sagði baráttukonan Rue.
I kvöld, lau. 30. ágúst uppselt
Sun. 31. ágúst uppselt
Mið. 3. sept. örfá sæti laus
Lau. 6. sept. Miðnætursýning
kl. 23.15 uppselt
Sun. 7. sept. Laus sæti
„Snilldarlegir kómískir taktar
leikaranna"...Þau voru satt að segja
jnorðfyngin." (SA.DV)
Sýningar hefjast kl. 20
KRINGLUKRÁiN
- á gódrí stund
ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS
( MAT EÐA DRYKK
LIFANDI TÓNLiST ÖLL KVÖLD
•s
NÁMUfélagar fá 15% afslátt af sýningum 2.-10.
'„Uppsetningin... er villt á
agaðan hátt, kraftmikil og
hröð og maður veit aldrei
á hverju er von næst‘‘. DV
„...bráðfýndin..." Mbl
Lau. 6. sept. örfá sæti laus
Laugard. 13. sept. örfá sæti laus
Föstud. 19. sept. laus sæti
Sýningar hefjast kl. 20
Leikrit eftir
Mark Medoff
Baltasar Kormákur • Margrét Vilhjálmsdóttir
Benedikt Erlingsson • Kjartan Guðjónsson
Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson
(g* ÞJÓÐLEIKHÚSÐ sími 551 1200
KORTASALAN HEFST 1. SEPTEMBER
Endurnýjun áskriftarkorta 1.—9. september.
GLÆSILEGT LEIKÁR FRAMUNDAN^
Velkomin í Þjóðleikhúsið.
KORTASALAN ER HAFIN
4 SÝNINGAR Á STÓRA SVIÐI:
Hið Ijúfa líf, e. Benoný Ægisson.
Feður og synir, e. Ivan Turgenjev.
íslenski dansflokkurinn
Frjálslegur klæðnaður, e. Marc Camoletti.
2 SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI:
Á STÓRA SVIÐI:
Galdrakarlinn í Oz, e. Frank Baum.
Á LITLA SVIÐI:
Ástarsaga 3, e. Kristínu Ómarsdóttur.
Feitir menn í pilsum, e. Nicky Silver.
Sumarið '37, e. Jökul Jakobsson.
Augun þín blá..., Jónas og Jón Múli.
Stóra svið kl. 20.00:
HK> LfÚFA LÍF
eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og
Jón Ólafsson.
2. sýning fim. 4/9, grá kort
3. sýning lau. 6/9, rauð kort
Höfuðpaurar sýna:
HÁR OG HITT
eftir Paul Portner
í kvöld 30/8, uppselt,
sun. 31/8, uppselt,
mið. 3. sept., örfá sæti laus.
lau. 6/9, miðn.sýn. kl. 23.15, uppselt,
sun. 7/9, laus sæti.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá ki. lO.OO.
GREIÐSLUKORTAþJÓNUSTA.
Síml 568 8000 — Fax 568 0383.
BORGARLEIKHÚSIÐ
[ ISIENSKU Ú P E R U N N1
í kvöld 30.8. kl. 20. Uppselt
Á morgun kl. 20. Örfá sæti laus.
Fim. 4.9. kl. 20.
Fös. 6.9. kl. 20. _
Lau. 6.9. kl. 20. Örfá sæti laus.
Námufélag Landsbanka ísl. 15% afsl.
m
leikhépurinn |
UI'PLÝSSUllHR DG iÉWINIIIHIIl ISIHIISSI1475
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000, fax 562
Miðasalan öpáSfrá 10 til 18
!WSMM\
sima 568 7111, fax 568 9934
Leikfélagið Regína og
Sniglabandið kynna
‘P'Utt&eteœt,
Pramsýndur 4. sept.
2. sýn. 5. sept.
Uppl. og miðapantami-
kl. 13-17 á Hótel íslandi