Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 49 I DAG ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 30. ág- úst, er sextug Guðbjörg Anna Pálsdóttir, starfs- stúlka í eldhúsi á Grensás- deild, Norðurási 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sigurbjörn Hreiðar Sigurbjarnason. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. BRIPS bmsjón Guðmundiir l’áll Arnarson SPIL dagsins er frá Noregs- mótinu í tvímenningi og við stýrið situr annar sigurveg- arinn, Magne Sovik: Norður ♦ ÁK94 V G42 Vestur ♦ G6 ♦ 9532 ♦ D32 , Austur V D85 ♦ 1065 ♦ Á9732 111111 V 107 ♦ 104 ♦ D854 + ÁG87 SuðíS-7 + AK963 f K10 « KDG * Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. maí í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Þorvaldi Karli Helgasyni Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Jón Júl- íus Árnason. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. maí í. Urðar- kirkju, Svarfaðardal, af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni, Gunnhildur Gylfadóttir og Hjálmar Herbertsson. Heimili þeirra er að Stein- dyrum, Svarfaðardal. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Svein- björg Júlía Trapp og Tony Trapp. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní í Neskirkju, Aðaldal, af sr. Sighvati Karlssyni Elín Eydís Frið- riksdóttir og Hallur Birk- ir Reynisson. Heimili þeirra er í Hafralækjar- skóla. Sovik og félagi hans Erik Syversten sögðu fjögur hjörtu á spil NS, eins og flest önnur pör í mótinu. En Sovik var sá eini sem náði tíu slögum. Hann fékk út lauftíu. Austur tók á ás- inn og skipti yfir í smáan tígul. Sovik hitti á að láta tíuna, sem kostaði ásinn. Vestur spilaði tígli áfram á kóng suðurs. Sovik tók ÁK í trompi og gaf vestri síðan slag á trompdrottningu. Vestur spilaði enn tígli og suður trompaði með sínu næstsíðasta trompi. Sovik spilaði nú eins og hann sæi í gegnum holt og hæðir. Fyrst spilaði hann spaðagosa og drap drottn- inguna með ás. Síðan fór hann heim á laufdrottningu til að spila síðasta trompinu í þessari stöðu: Norður ♦ K9 V - ♦ - * 95 Vestur Austur ♦ 32 ♦ 106 V llllll * ~ ♦ 97 llllll 4 _ * * G8 Suður * 87 ¥ 9 ♦ - + K Hann henti spaðaníunni úr borði og austur var ofur- seldur víxlþvingun. Spilamennska Sovik virð- ist mörkuð „heppni sigur- vegarans", en þegar betur er að gáð hafði hann nokkr- ar vísbendingar um leguna: (1) Útspil vesturs benti ein- dregið til að austur valdaði laufið. (2) Spilamennska AV í tíglinum sýndi að aust- ur átti fjóra tígla og vestur fimm, en þá var líklegt að spaðinn væri 3-3. (3) Af tregðu vesturs ti! að spila spaða mátti ráða að hann ætti drottninguna. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Akureyrarkirkju 31. maí af sr. Svavari Á. Jónssyni Hólmfríður Sveinmarsdóttir og Sig- urður Pálsson. Heimili þeirra er að Reykjasíðu 11. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cítir Franccs Orakc Afmælisbam dagsins: Þérhættir til að vera dóm- harður og ættir að kynna þérmálin beturáðuren þú dregur ályktanir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó þú hafir mörg jám í eld- inum, skaltu gefa þér tíma til að sinna vinnu þinni. Þú hittir áhugaverða mann- eskju í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú þarft að vinna í dag, skaltu ekki fara út í kvöld, eins og þú ætlaðir. Hug- leiddu heldur heimspekileg málefni, sem heilla þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vertu ekkert að ræða fram- tíðaráætlanir þínar, við aðra, því þú munt ekki fá þá hvatningu sem þú þarft á að halda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hsse Ef þér finnst þú ekki koma því í verk sem þú ætlaðir, skaltu gæta þess að ekkert trufli þig. Haltu fast við markmið þín. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Taktu sjálfan þig ekki of hátíðlega og slepptu fram af þér beislinu. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Meyja (23. ágúst - 22. september) BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Silfurstigasveitakeppni 6. september nk. LAUGARDAGINN 6. september verður silfurstigasveitakeppni í Þönglabakka 1. Til mótsins hefur verið boðið heimsmeisturum yngri spilara í tvímenningi frá Svíþjóð, þeim Stefan Solbrand og Olle Wademark og spila þeir í sveit með sigurvegara Flugleiðaleiks sum- arbrids en það er sá spilari sem skorar flest bronsstig þijá daga í röð í sumarbrids og er Þröstur Ingi- marsson efstur með 100 bronsstig yfir þijá daga, þannig að til þess að slá hann út þarf fleiri en 100 bronsstig þijá daga í röð. Mótið hefst kl. 11 og verða spil- aðar 7 umferðir, 8 spila leikir, monrad röðun. Hægt er að skrá þar til að mótið hefst. Keppnisgjald er 6.000 kr. á sveit og fer helminguti þess í vinninga sem þrjú efstu sæt- in fá. Keppnisstjóri verður Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Kópavogs VETRARSTARFSEMIN hefst fimmtudaginn 4. september á eins kvölds tvímenningi. Spilað er í Þing- hól, Hamraborg 11, þriðju hæð. Spilamennska hefst kl. 19.45. Keppnisstjóri Hermann Lárusson. HAUST- VÖRURNAR KOMNAR Kápur - úlpur - ullarjakkar ( 7 litir ) Opið í dag, laugardag 10-16 \<#ttl/l5IÐ Mörkinni 6 simi 588 5518 Láttu ekki freistast af gylli- boðum. Þú þarft að spara núna og setja þér langtíma- markmið. Vog (23. sept. - 22. október) Eyddu ekki tíma þínum í að gefa fólki ráðleggingar sem ekki vill hlusta. Geymdu það til betri tíma. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að hafa meiri trú á sjálfum þér og örva það sem í þér býr. Viljastyrkur er þinn stærsti kostur, svo beittu sjálfan þig aga. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þó nú sé ekki rétti tíminn til að kynna hugmyndir sín- ar fyrir yfírboðurum, skaltu nýta hveija stund þangað til og hnýta alla lausa enda. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefðir gott af því að heimsækja góðan vin og rifja upp bernskubrekin. Þú ættir einnig að gera fjár- hagsáætlun fyrir næsta ár. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef þú velkist í vafa um eitt- hvað, skaltu leita aðstoðar hjá þér reyndari mönnum. Langtímaávöxtun fer nú að skila hagnaði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt auðvelt með að skipuleggja, því þú sérð heildarmyndina. Ef þú hyggur á ferð erlendis, skaltu reyna að hitta vini þína, sem þar búa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. aupfélagsútsala Stórkostleg um næstu negi Um næstu helgi verður stórkostleg lagerútsala á vörum frá Kaupfélagi Þingeyinga. Þar er um að ræða mikið úrval af fatnaði á verði sem slær allt út. Ef þú vilt gera góð kaup skaltu líta við í Kolaportinu um næstu helgi. *3> KOLAPORTIÐ 9» Markaðstorgið er stútfullt af kompudóti. Einnig ótrúlegt úrval af matvœlum, útsöluvöru, listmunum, safnarahlutum, sœlgœti og fleiru. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11 -17 ■-----------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur* Qhrnv tískuverslun m V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 h PCI lím og fuguefni í: Í: ll! Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 SNYRTISTOFAN GUERLAIN IÓðingata 1 • 101 • Reykjavík | Sími 562 3220 » Fax 552 2320jv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.