Morgunblaðið - 30.08.1997, Side 49

Morgunblaðið - 30.08.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 49 I DAG ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 30. ág- úst, er sextug Guðbjörg Anna Pálsdóttir, starfs- stúlka í eldhúsi á Grensás- deild, Norðurási 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sigurbjörn Hreiðar Sigurbjarnason. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. BRIPS bmsjón Guðmundiir l’áll Arnarson SPIL dagsins er frá Noregs- mótinu í tvímenningi og við stýrið situr annar sigurveg- arinn, Magne Sovik: Norður ♦ ÁK94 V G42 Vestur ♦ G6 ♦ 9532 ♦ D32 , Austur V D85 ♦ 1065 ♦ Á9732 111111 V 107 ♦ 104 ♦ D854 + ÁG87 SuðíS-7 + AK963 f K10 « KDG * Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. maí í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Þorvaldi Karli Helgasyni Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Jón Júl- íus Árnason. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. maí í. Urðar- kirkju, Svarfaðardal, af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni, Gunnhildur Gylfadóttir og Hjálmar Herbertsson. Heimili þeirra er að Stein- dyrum, Svarfaðardal. Ljósm. Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Ytri-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Svein- björg Júlía Trapp og Tony Trapp. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní í Neskirkju, Aðaldal, af sr. Sighvati Karlssyni Elín Eydís Frið- riksdóttir og Hallur Birk- ir Reynisson. Heimili þeirra er í Hafralækjar- skóla. Sovik og félagi hans Erik Syversten sögðu fjögur hjörtu á spil NS, eins og flest önnur pör í mótinu. En Sovik var sá eini sem náði tíu slögum. Hann fékk út lauftíu. Austur tók á ás- inn og skipti yfir í smáan tígul. Sovik hitti á að láta tíuna, sem kostaði ásinn. Vestur spilaði tígli áfram á kóng suðurs. Sovik tók ÁK í trompi og gaf vestri síðan slag á trompdrottningu. Vestur spilaði enn tígli og suður trompaði með sínu næstsíðasta trompi. Sovik spilaði nú eins og hann sæi í gegnum holt og hæðir. Fyrst spilaði hann spaðagosa og drap drottn- inguna með ás. Síðan fór hann heim á laufdrottningu til að spila síðasta trompinu í þessari stöðu: Norður ♦ K9 V - ♦ - * 95 Vestur Austur ♦ 32 ♦ 106 V llllll * ~ ♦ 97 llllll 4 _ * * G8 Suður * 87 ¥ 9 ♦ - + K Hann henti spaðaníunni úr borði og austur var ofur- seldur víxlþvingun. Spilamennska Sovik virð- ist mörkuð „heppni sigur- vegarans", en þegar betur er að gáð hafði hann nokkr- ar vísbendingar um leguna: (1) Útspil vesturs benti ein- dregið til að austur valdaði laufið. (2) Spilamennska AV í tíglinum sýndi að aust- ur átti fjóra tígla og vestur fimm, en þá var líklegt að spaðinn væri 3-3. (3) Af tregðu vesturs ti! að spila spaða mátti ráða að hann ætti drottninguna. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Akureyrarkirkju 31. maí af sr. Svavari Á. Jónssyni Hólmfríður Sveinmarsdóttir og Sig- urður Pálsson. Heimili þeirra er að Reykjasíðu 11. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cítir Franccs Orakc Afmælisbam dagsins: Þérhættir til að vera dóm- harður og ættir að kynna þérmálin beturáðuren þú dregur ályktanir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó þú hafir mörg jám í eld- inum, skaltu gefa þér tíma til að sinna vinnu þinni. Þú hittir áhugaverða mann- eskju í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þú þarft að vinna í dag, skaltu ekki fara út í kvöld, eins og þú ætlaðir. Hug- leiddu heldur heimspekileg málefni, sem heilla þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vertu ekkert að ræða fram- tíðaráætlanir þínar, við aðra, því þú munt ekki fá þá hvatningu sem þú þarft á að halda. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hsse Ef þér finnst þú ekki koma því í verk sem þú ætlaðir, skaltu gæta þess að ekkert trufli þig. Haltu fast við markmið þín. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Taktu sjálfan þig ekki of hátíðlega og slepptu fram af þér beislinu. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Meyja (23. ágúst - 22. september) BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Silfurstigasveitakeppni 6. september nk. LAUGARDAGINN 6. september verður silfurstigasveitakeppni í Þönglabakka 1. Til mótsins hefur verið boðið heimsmeisturum yngri spilara í tvímenningi frá Svíþjóð, þeim Stefan Solbrand og Olle Wademark og spila þeir í sveit með sigurvegara Flugleiðaleiks sum- arbrids en það er sá spilari sem skorar flest bronsstig þijá daga í röð í sumarbrids og er Þröstur Ingi- marsson efstur með 100 bronsstig yfir þijá daga, þannig að til þess að slá hann út þarf fleiri en 100 bronsstig þijá daga í röð. Mótið hefst kl. 11 og verða spil- aðar 7 umferðir, 8 spila leikir, monrad röðun. Hægt er að skrá þar til að mótið hefst. Keppnisgjald er 6.000 kr. á sveit og fer helminguti þess í vinninga sem þrjú efstu sæt- in fá. Keppnisstjóri verður Sveinn R. Eiríksson. Bridsfélag Kópavogs VETRARSTARFSEMIN hefst fimmtudaginn 4. september á eins kvölds tvímenningi. Spilað er í Þing- hól, Hamraborg 11, þriðju hæð. Spilamennska hefst kl. 19.45. Keppnisstjóri Hermann Lárusson. HAUST- VÖRURNAR KOMNAR Kápur - úlpur - ullarjakkar ( 7 litir ) Opið í dag, laugardag 10-16 \<#ttl/l5IÐ Mörkinni 6 simi 588 5518 Láttu ekki freistast af gylli- boðum. Þú þarft að spara núna og setja þér langtíma- markmið. Vog (23. sept. - 22. október) Eyddu ekki tíma þínum í að gefa fólki ráðleggingar sem ekki vill hlusta. Geymdu það til betri tíma. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að hafa meiri trú á sjálfum þér og örva það sem í þér býr. Viljastyrkur er þinn stærsti kostur, svo beittu sjálfan þig aga. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þó nú sé ekki rétti tíminn til að kynna hugmyndir sín- ar fyrir yfírboðurum, skaltu nýta hveija stund þangað til og hnýta alla lausa enda. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefðir gott af því að heimsækja góðan vin og rifja upp bernskubrekin. Þú ættir einnig að gera fjár- hagsáætlun fyrir næsta ár. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef þú velkist í vafa um eitt- hvað, skaltu leita aðstoðar hjá þér reyndari mönnum. Langtímaávöxtun fer nú að skila hagnaði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt auðvelt með að skipuleggja, því þú sérð heildarmyndina. Ef þú hyggur á ferð erlendis, skaltu reyna að hitta vini þína, sem þar búa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. aupfélagsútsala Stórkostleg um næstu negi Um næstu helgi verður stórkostleg lagerútsala á vörum frá Kaupfélagi Þingeyinga. Þar er um að ræða mikið úrval af fatnaði á verði sem slær allt út. Ef þú vilt gera góð kaup skaltu líta við í Kolaportinu um næstu helgi. *3> KOLAPORTIÐ 9» Markaðstorgið er stútfullt af kompudóti. Einnig ótrúlegt úrval af matvœlum, útsöluvöru, listmunum, safnarahlutum, sœlgœti og fleiru. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11 -17 ■-----------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur* Qhrnv tískuverslun m V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 h PCI lím og fuguefni í: Í: ll! Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 SNYRTISTOFAN GUERLAIN IÓðingata 1 • 101 • Reykjavík | Sími 562 3220 » Fax 552 2320jv-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.