Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SÍMON Sigurnionssoii ferðaþjón- ustubóndi, íbygginn á svip. iað drolla of lengi upp í húsi, hugur iþeirra var kominn niður í fjöru löngu áður en þeir renndu í hlað á Görðum. Það er góð áreynsla og styrkjandi að ráfa um fjöruna í leit að eldiviði og öðru því sem nothæft er til að gera daginn í fjörunni sem ánægjulegastan í nánum samskipt- um við kríuna sem þar hefur helg- að sér óðal. Börnin stóðu með stóru strákunum í því að drífa sig niður í fjöru. Þeirra beið kapphlaupið við öldurnar, sem stundum höfðu bet- ur. Oftar en ekki varð einhver að ifara heim og skipta um föt. Guli sandurínn er einnig ótæmandi efni- viður í kastalabyggingar og virkis- gerð, og stundum áttu áveituskurð- arkerfín allan hug ungu verkfræð- íinganna. Þegar þeir sem blotnað höfðu vegna sjávarágangs voru komnir til baka ofan úr húsi þuwir og fínir tók við eldmessa. Stóru stelpurnar höfðu einnig sagt skilið við vanda- mál tölvuheimsins og voru búnar að koma sér vel fyrir innst í skýli |sem risið var í fjörukambinum og minnti einna helst á eyðimerk- urtjald araba. Tjaldið var gert úr staur og netadræsu sem fannst á staðnum, kaðalspottum, nokkrum stögum og vörubretti. Bekkirnir komnir, eins og áður sagði, sunnan 'af Skeiðarársandi. Það logaði glatt þetta kvöld, :bæði í barnabáli og alvörubáli. Eldstrúktúrar lýstu himininn og yljuðu „sexunmum“ og húsráðend- unum á Görðum langt fram í nótt- ina. frændi minn og hann hefði gert hana þannig. Eg reiddist honum mjög að vera með þessa vitleysu. Síðan verður mér gengið inn í eld- hús og sé son frænda míns liggj- andi á eldhúsborðinu, hvítan og máttfarinn, mér fannst hann vera 12 ára en hann er helmingi yngri. Ég ákvað að hjálpa honum og mér tókst það. Ég sagði við alla í kast- alanum að það væri víst hægt að hjálpa vampýrum og dóttur minni væri borgið. Drauminum lauk þegar ég og yngri frændi minn flugum saman út um gluggann, allt var bjart og fallegt." Ráðning Draumurinn fjallar um svarta sauðinn (svertinginn) í fjölskyld- unni sem þú á laun hyggur mun betri mann (frægur á íslandi) en sagt er. Hugmyndir þínar og hug- arangur um þennan svarta (kastal- inn ljóti og vampýran frændi þinn) sauð fara ekki saman því þér finnst hann í raun ekkert slæmur en þú virðist vel uppfrætt um illt innræti hans svo að þú býrð þér til hinar voðalegustu myndir af honum. En undir niðri langar þig að brjóta hlekkina af þessari bölvun, hitta frænda þinn (frændur) og fljúga frjáls á eigin skoðunum. 0Þeir lesendur sem ví(/a fi drauma sína birta og riðna sendi þi með fullu nafni, fæðingardegi og ári isamt heim- ilisfangi og duinefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni I 103 Reykjavlk. LAGT í hann, afslappaður og búinn að kaupa miðann ... ÚTSÝNIÐ úr krananum var fagurt og víðáttumikið... STUNDIN nálgast og stressið aðeins farið að gera vart við sig ... 5myglaði mynda- “ÉG VIÐURKENNI fúslega að ég var dálítið stressaður í fyrstu, en ekki beint hræddur," segir Kjartan Þorbjörnsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, sem nýlega vann það afrek að mynda sjálfan sig í teygjustökki, fyrstur Islendinga svo vitað sé. Kjartan, sem gegnir listamannsnafninu Golli, var staddur í sumarleyfi á grísku eyjunni Rhodos þegar hann ákvað að drífa sig í teygjustökk og tók ljósmyndavélina með. „Ég var búinn að velta þessu fyrir mér um skeið hvernig svona myndir kæmu út og ákvað að láta slag standa. Ég þurfti að nota minnstu myndavélina inína, Fuji Super Mini, til að hafa búnaðinn sem allra léttastan og eins til að geta smyglað vélinni með í Morgunblaðið/Golli HORFT til himins í 30 metra falli. stökkið, því þetta er bannað," sagði Golli. „Ég var svo dreginn upp í krana, og fannst þetta ekkert mál, fyrr en ég stóð allt í einu á brúninni og horfði niður. Þá fann ég aðeins fyrir stressi. Um leið og maður stekkur fer maður í smá „panik“, en síðan verður maður bara ruglaður, sem lagast ekki fyrr en klukkutíma eftir að þetta er búið. En það var gaman að hafa drifið í þessu og skemmtilegt að eiga þessar myndir í heimilisalbúminu." Golli kvaðst ekki vita til að teygjustökkvari hefði áður myndað sjálfan sig í stökkinu, og í trausti þess birtum við þessar myndir úr teygjustökki ljósmyndarans, og erum því væntanlega að brjóta blað í sögu teygjustökks á Islandi. vélinni í stökkið w U TS Alk^ALA Stök teppi o g m o t t u r s t g r.af sI ú t á g ú s t Persía Suðurlandsbraut 46 við Faxafen Sími: S68 6999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.